Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Föstudagur 7. febrúar 1975 Austan eöa suöaustan kaldi. Þokumóöa. Þurrt aö mestu. Hiti 5-7 stig. A Sunday Times-mótinu i Lundúnum á dögunum kom þetta spil fyrir, þegar Simon Simonarson og Stefán Guðjohnsen spiluðu við israelsku landsliðsmennina Schwartz og Stampf. Suður gefur, allir á hættu. A 842 V 32 ♦ K953 * A1074 * A9 V G1097 é AG10642 * KD83 + 9 4D763 VK5 ♦ D87 * G652 Sagnir: Suður Vestur Norður Austur Simon Schwarti Stefán Stainpf pass i hj. pass 3 grönd Pass 6. hj. pass pass 4 KG105 n~) V AD864 V A | ♦ eneinn __1 Þrjú grönd austurs segja frá stuðningi við hjartað — tveimur ásum og einspili — og vestur stökk þá strax i sex hjörtu. Stefán spilaði út trompi i byrjun, en Schwartz tapaði spilinu, þegar hann fór „vitlaust” i spaðann — gaf slag á spaðadrottningu auk laufaáss. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni stmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækná- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld'.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.-13. febr. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aímennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. MiR-fundur verður haldinn i Þjóðleikhúskjall- aranum laugardaginn 8. febrúar nk. kl. 2 siðdegis. Rædd verða fé- lagsmál og greint frá fyrirhuguð- um kynningar- og vináttumánuði i marz og hátiðahöldum i tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Asgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráðstefpu Sambands sovézku vináttufélaganna. Kaffi- veitingar. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. — Stjórn- in. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmludaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimiii Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Jöklarannsóknafélag ís- lands Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12. febr. n.k. kl. 20,30 I Tjarnarbúð (áður Oddfellowhús) niðri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJÖLL og sýnir myndir. 5. Sigurður Þórarinsson rabbar um ALÞJÓÐLEGAR JöKLA- RANNSÓKNIR. Stjórnin Æfingatímar hjá Knattspyrnudeild Fram Meistara- og 1. fl.: Miðvikudaga kl. 20.30-22.10. 2. flokkur: Laugardaga kl. 16.00 3. flokkur Laugardaga kl. 15.10 4. flokkur: Laugardaga kl. 14.20. 5. fiokkur A og B Sunnudaga kl. 14.40 5. flokkur C og D Sunnudaga kl. 15.30. Æfingatimarnir eru i leikfimis- húsi Alftamýrarskólans. Glæsilegt — Bingó I Glæsibæ kl. 3.30 á sunnudag. Húsið opnaö kl. 2.30. 14 uinferðir. Verðmæti vinninga 60 þúsund krónur. Enginn aðgangseyrir. Reynið heppni ykkar. Kvenfélag og Bræörafélag Lang- holtskirkju. Víkingar! Félagsvist verður i Félags- heiinilinu við Hæðargarð sunnu- daginn 9.2. kl. 8.30. Kvennadeild Vikings. Frá Guðspekifélaginu „Indversk dulfræði” nefnist er- indi, sem Sigvaldi Hjálinarsson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 I kvöld,föstudag 7. febrúar kl. 9. ölluin heimill aðgangur. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisklrteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Vikan 6. tbl : Blaðamenn Vikunnar brugðu sér til Grindavíkur I janúarbyrj- un, þegar vertiðarundirbúningur stóð sem hæst, og tóku viðtöl við nokkra Grindvikinga, útgerðar- mann og skipstjóra, kvenfélags- formann og ungmennafélagsfor- mann, verkstjóra og starfsstúlku i frystihúsi, simstjóra og gamla konu, sem séb hefur Grindavik breytast úr verstöð I blómlegan útgerðarbæ. Þessi viðtöl birtast i 6. tbl. Vikunnar. Draumaráðningar Vikunnar hafa átt miklum vinsældum að fagna, og I 6. tbl. birtist kort, sem á aö hjálpa fólki til að ráða drauma sina sjálft. Mat- reiösluþátturinn er helgaður bolludeginum, sem nálgast nú óð- um. Bilaþáttur Vikunnar og F.l.B. birtist nú öðru sinni, og er þar fjallað um hámarkshraða, pústgreinaflækjur, öryggisbelti, skaflajárn og fleira. Birt eru úr- slit vinsældakosningar 3M, og sitthvaö fleira er aö finna I þessu tölublaði. Opna bandariska íneistara- ínótinu er nýlokiö — 10. sinn sem það er háó — og sigur- vegarar urðu mjög á óvart Cominons og Bayiasas, sá siðartaldi kanadiskur meistari. Þátttakendur voru 468 á mótinu I Santa Monica — teflt i tveimur riðlum, 8 umferðir eftir Monradskerfi — og stóð það I fjóra daga. Browne, sem fyrirfram var talinn sigurstranglegastur, varð i öðru sæti ásaint Grefe. A mótinu átti Bayiasas I mikl- uin erfiðleikum gegn Grefe. Hafði svart og átti leik f þess- ari vonlitlu stöðu. 39.-----Dd6 40. Ha8? — Rf4+ 41. Bxf4 - Hxf4 42. Hd8 — Hg4+! 43. Dxg4 — Dg3 + Drottning svarts er eins og fill i glerbúri — það veröur að drepa hana, en um leið er svartur patt. | í DAB | í KVÖLP | j PAG | í KVÚLD | „Kastljós" í kvöld kl. 21.50: Togarar, ritlaun og Kjarvalsstaðir Umsjónarmenn kvöld um þrjú mál, baugi þessa stundina. „Kastljóss” fjalla i sem ofarlega eru á Þátturinn hefst Kjarvalsstaðir: Hvað á þar heima og hvað ekki? klukkan 21.05. Svala Thorlacius ræðir um viðbótarritlaun og úthlutun þeirra. Fær hún Berg Guöna- son, sem á sæti i úthlutunar- nefndinni, til aö ræöa við sig og eins ræðir hún við Snjólaugu Bragadóttur rithöfund sem einn þeirra, er ekki hlutu viðbótarritlaunin. Helgi Jónsson fjallar um það i sinum hluta „Kastljóssins”, hvort ekki sé ýmislegt i rekstri togaranna, sem betur mætti hagræða. Er þar til dæmis átt viö nýtingu afla, eldsneytis og þess háttar. Til að ræða þessi mál fær hann til sin Valdimar Indriðason, formann Félags is- lenzkra botnvörpuskipaeig- enda, dr. Orn Erlendsson frá Sölustofnun lagmetisiðnaðarins og Gunnar Bjarnason, formann Svartoliunefndar. • Þriðji þátturinn verður i umsjá Aslaugar Ragnars og fjallar sá um Kjarvalsstaöa- deiluna. Ræðir Áslaug meðal annars við Davlð Oddsson borgarfulltrúa og Ellsabetu Gunnarsdóttur, fulltrúa borgar- stjórnar I húsnefnd, en hún fellir sig ekki alls kostar við skoðanir nefndarinnar. -JB i

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 32. Tölublað (07.02.1975)
https://timarit.is/issue/238963

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

32. Tölublað (07.02.1975)

Aðgerðir: