Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Föstudagur 7. febrúar 1975
TIL SÖLU
Til sölu fiskabúr með öllu sem
tilheyrir og allmörgum fiskum,
ennfremur fuglabúr með páfa-
gaukum. U.ppl. i sima 40792.
Til sölu fjögurra hellna stór
Norge eldavél, notuð, með
geymsluhólfi og góðum bakara-
ofni/aðeins fyrir stórt eldhús.
Uppl. i sima 51241.
Til sölufrystikista, Ignis 190 litra,
girareiðhjól, fótstiginn bíll
(gócar) allt sem nýtt, einnig
notaðir þakgluggar. Uppl. i sima
16916.
Nýleg saumavél til sölu, einnig
pels. Uppl. i sima 81143.
Til sölu overlock vél, Special.
SÍmi 42027.
Húsdýraáburður. Nú er rétti
timinn til að bera á garðana. Hús-
dýraáburður til sölu. Uppl. i sima
32943.
Cuba Imperiai st. 1500
stereosamstæða til sölu. Uppl. i
sima 30166.
Til söln rafmagnsþilofnar, 600,
800 og 1200 w. með skiptirofa og
hitastilli, á sama stað óskast til
kaups notað borðstofusett, ódýrt.
Uppl. I sima 52134 kl. 6—8 i dag.
Tii sölu Hansahillur með 2 skáp-
um og litlu skrifborði, þvottavél
með suðu, útvarpsgrammófónn
og Philips segulbandstæki. Uppl. i
slma 81609.
Til sölu nýtt og ónotað steypt
baðkar (pottur). Upplýsingar i
sima 10305.
Til sölu 15-16 feta bátur, hentugur
fyrir hrognkelsaveiðar og fl.,
einnig yfirbyggður aftanivagn,
góður fyrir alla létta flutninga.
Simi 30017.
Til söiu nýlegur Dual CV 120
magnari. Hagstætt verð. Uppl. I
sima 12897.
Mold — Mold. Nú er timinn til að
fá mold i lóðina. Höfum látið
efnagreina moldina. Simi 42690.
VERZLUN i
FERGUSON sjónvarpstæki, 12”
20” 24” og stereo tæki til sölu.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
Uppl. í sima 16139. Orri
Hjaltason. Umboðsmenn um allt
land.
ódýr stereosett margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bílasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Hnakkur óskast, má vera
notaður. Uppl. í sima 32727 eftir
kl. 8.
Reikningsvél + vigt. Vil kaupa
reikningsvél og litla handhæga
búðarvigt. Uppl. I sima 27961.
Loftpressa óskast fyrir heftara,
málningar eöa múrpressa kemur
til greina, einnig óskast hjólsög
og sambyggð trésmíöavél. Simi
36263.
FATNADUR
Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóia
og slör. Uppl. I sima 34231.
HJOl-VflCNAR
Óska eftir að kaupa nýlegan
barnavagn. Uppl. I sima 72466.
Honda Trail 50 til sölu. Uppl. i
sima 40119.
Til sölu barnavagn, Pedigree.
Uppl. i síma 51287.
HUSGÖGN
Stofuskápurmeð gleri, bókaskáp- ur, sófasett og borð, svefnherb- ergishúsgögn, sundurdregið barnarúm og Hoover ryksuga til sölu. Simi 34762.
Sófasett til sölu, nýlega klætt, lausir púðar, sófaborð gæti fylgt. Nánari uppl. i sima 73510. Selst ódýrt.
Sófasett til sölu. Nýlegt sófasett til sölu, 3ja og 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. I sima 72688 eftir kl. 7.
Svefnbekkir, svefnsófar, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Bæsuð húsgögn. Smíðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600.
1 HElMILISTÆKt I
Rafha þvottapottur, minni gerð, fyrirsuðu,óskastkeyptur. Uppl. I sima 81413.
BÍLAVIÐSKIPTI
Land-Rover ’74 styttri gerð, Safari (tvöfalt þak, þakgluggar og fullklæddur að innan) til sölu. Billinn er með útvarpi, hvitur að lit, ekinn 7 þús. km og innfluttur af einkaaðila. Verð kr. 1100 þús. útb. kr. 600 þús. eða eftir sam- komulagi. Uppi. að Freyjugötu 27 A, sima 74050 kl. 9-4 og 10403 kl. 5- 7 e.h.
Bronco.Til sölu er mjög góður og vel útlitandi Bronco 1967, skipti koma til greina á Volkswagen 1969-’70. Uppl. I sima 52166.
Bllkrani. Vil kaupa bllkrana, beinan eða olnboga. Uppl. i sima 86504 eftir kl. 19.
Til sölu Chevrolet Chevelle árg. 1967 þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 99-4318 eftir kl. 8.
Tilboð óskasti Fiat 125 1968, I þvi ástandi sem billinn ’er eftir árekstur. Billinn er til sýnis i porti Vöku, Stórhöfða 3. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt „Skemmdur bill 5897.”
Til sölu 2 Zodiackar ’60-’59, Ford Falcon, ’63. Vil kaupa Skoda Oktavia ’68-’70, Fiat og ýmsir aðrir koma til greina. Uppl. i sima 22951 eftir kl. 7 i kvöld og önnur kvöld.
Mercedes Benz 220 1956 til sölu, verðkr. 25 þús. góð vél, góð dekk. Slmi 41178.
Citroen 2 CVárg. ’71 til sölu, mjög góður, m.a. ný vél. Uppl. i sima 19848.
Til sölu millikassi i Power Wagon. Uppl. I sima 51613.
Vantar litinn, góðan og spar- neytinnfólksbíl strax, árg. ’69-’72. Otborgun 80-100 þús. og eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Uppl. i slma 13851.
Datsun 1200. Datsun 1200 coupé ’71 til sölu gegn staðgreiðslu, ekinn 75 þús. km. Simi 34069.
Til sölu Renault Dauphine ’63 til niðurrifs. Tilboð. Hringið i sima 21627 eftir kl. 7.
Mazda 818, ’73. Til sölu Mazda 818, ’73, rauður, ekinn 33 þús. km. Uppl. I sima 32731.
22ja manna Benz 309 árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 96-21620 kl. 19—20.
Torfærutæki. Til sölu af sérstök-
um ástæðum complet undirvagn
úr Willys jeppa 1963, þ.m.t. grind,
gírkassar, fram- og afturhásing-
ar með læstu drifi, fjaðrir, drif-
sköft, stýrisvél og margt fleira.
Hlutirnir eru allir vel með farnir.
Uppl. I síma 53321 á kvöldin.
Bifreiðaeigendur.Ulvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Til sölu talstöð og gjaldmælir.
Uppl. i síma 18556 eftir kl. 7.
Bílar.Nú er bezti timinn að gera
góð kaup. Alls konar skipti mögu-
leg. Opið alla virka daga kl.
9—6.45, laugardaga kl. 10—5.
Bilasalan Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu tveggja herbergja ibúð i
miðbænum. Tilboð óskast send
Vísi fyrir 12. febrúar merkt
„Fyrirframgreiðsla 5924”.
Góð 2ja herbergja Ibúð til leigu I
fjölbýlishúsi I Kópavogi frá 15.
þ.m. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
með upplýsingum óskast sent VIsi
fyrir 11. febrúar merkt „5938”.
3 herbergi til ieigu, eitt leigist
gjarnan sem skrifstofuhúsnæði.
Uppl. I sima 20237. (Leigist aðeins
karlmönnum).
3ja herbergja íbúð I norðurbæn-
um Hafnarf. til leigu frá og með
miðjum febrúar. Uppl. i sima
53119 í kvöld.
Tvö samliggjandi herbergi til
leigu I miðborginni. Hreinleg um-
gengni og reglusemi áskilin.
Tekið skal fram að eldhús eða
eldunaraðstaða er ekki fyrir
hendi. Uppl. I sima 32261 kl. 4-5 I
dag.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og i
síma 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Erlent sendiráð óskar að taka á
leigu einstaklingsibúð eða gott
herbergi með eldunaraðstöðu og
baði. Tilboð sendist Vísi merkt
„Sendiráð 1515”.
Óskum eftir bllskúrá leigu. Uppl.
I síma 43202 frá kl. 6-9.
Ungur maður óskar að taka á
leigu herbergi. Uppl. I slma 32981
eftir kl. 7.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. 1 slma 33891 i kvöld.
2ja-3ja herbergja íbúð til leigu
fyrir stúlku með eitt barn. Algjör
reglusemi. Uppl. I sima 73685.
Ungur erlendur námsmaður ósk-
ar eftir stóru herbergi eða ein-
staklingsibúð sem fyrst. Uppl. I
sima 30619 eftir kl. 5.
Tvær stúlkuróska eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. I síma 22903 milli kl. 4 og 8.
Ung barnlaush jón óska eftir lltilli
Ibúð. Uppl. I sima 35499.
Hafnarförður. 2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði.
Uppl. I síma 51713.
óskum eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð sem næst Landspltalanum.
Vinsamlegasthringiðlslma 16077
milli kl. 7 og 8 e.h.
Eldri kona óskast til að sjá um
heimili fyrir einn mann I Kópa-
vogi. Uppl. I sima 28117.
Trommuieikari óskast i hljóm-
sveit úti á landi. Uppl. I siina 93-
6318 eða 93-6231 eftir kl. 7.
ATVINNA ÓSKAST
21 árs stúlka óskar eftir góðri at-
vinnu strax. Uppl. I sima 14270 2-6
daglega og 73423 á kvöldin.
Ung ensk kona óskar eftir vinnu,
helzt á morgnana. Háskóla-
menntun i raunvisindum og
spitalastjórn. Fyrra starf
menntaskólakennsla. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
10403 kl. 5-7.
Viðskiptafræðinemi óskar eftir
vinnu. Hringið I sima 34084.
28 ára stúlka óskar eftir vinnu
hálfan daginn. Er vön af-
greiðslustörfum (annað kemur til
greina). Uppl. i síma 71067.
Atvinnurekendur. Ungur maður
óskar eftir góðri framtiðarvinnu.
öll almenn vinna kemur til
greina. Uppl. I slma 86272.
22ja árastúlka óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. I sima
33163.
SAFNARINN
Myntverðlistar: Alheimslistar:
1900—1975 kr. 1550, 1800—1900 kr.
1218, Gullmynt Evrópu kr. 3540,
Seðlar Evrópu eftir 1900 kr. 2100,
Norðurlönd Sieg kr. 640 og Isl.
myntir 1975 kr. 300. Sendum gegn
póstkröfu. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, sími 11814.
Kaupum islenzkfrímerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frlmerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ — FÚNDIÐ
Melcor 550 vasareiknivéltapaðist
fimmtudaginn 30. jan. Skilvis
finnandi gefisig vinsamlega fram
i sima 82529 eða 16291. Góð
fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Veitingahúsið Kokkurinn Hafnar-
firði. Veizlumatur, köld borð,
smurt brauð, snittur, brauðtert-
ur, pottréttir, ásamt nýjum fjöl-
breyttum matseðli. Veitingahúsið
Kokkurinn. Simi 51857.
BARNAGÆZLA
Óska eftir góðrikonu til að gæta 7
mánaða drengs hálfan eða allan
daginn, helzt sem næst Tjarnar-
stig á Seltjarnarnesi eða I mið-
bænum. Uppl. næstu daga kl. 9-12
eða eftir kl. 6 á kvöldin í slma
10816.
Get tekið barn i gæzlu allan
daginn, er I vesturbænum. Uppl. I
slma 23267.
Stúlka I Hllðunum, vön barna-
gæzlu óskar eftir að sitja yfir
börnum á kvöldin. Simi 20942 kl.
5-8.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatlmar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi
73168.
ökukennsla — Æfingatlmar.Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Ökukennsla—Æfingatlmar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ökukennsia—Æfingatimar.
Kenni á VW 1300 1971. 6-8
nemendur geta byrjað strax.
Hringið og pantið tima i sima
52224. Siguröur Gislason.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúö
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum amerískum vél-
um I heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima
72398.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Þrif. Hreingerningar, vélahrein-
gerningar. og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun. Nýjar bandariskar
vélar, einnig húsgagnahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn og góð-
ur frágangur. Uppl. I sima 82635.
Bjarni.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Tek að mér vélritun I heima-
vinnu. Uppl. I sima 85909 eftir kl.
14.00. Geymið auglýsinguna.
Húseigendur. önnumst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, klttum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
Viðgerðir— kerrur — beizli. Tek
að mér alla alm. viðgerðir á
vagni og vél. Get bætt við mig
kerrusmiði og annarri léttri
smiði. Logsuða — Rafsuða. Simi
16209.
Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla
muni, Brautarholti 6, III. hæð.
Uppl. I síma 16839.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum, pantið myndatöku
timanlega. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Bflasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir bifreiða.
Fast tilboð. Sprautum emaler-
ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458.
Smaauglýsingar
VISIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
VISIR
Fyrstui' meö fréttimar
Austin Mini ’74
Fiat 128 Rally ’73
Fiat 128 ’74
Fiat 850 ’71
Volksw. 1300 ’71 .
Volksw. 1303 ’73
Saab 96 ’72, ’74
Saab 99 ’71, ’74
Toyota Mark II ’72. ’73, ’74
Bronco ’72, ’74 8 cyL
Comet ’74, beinsk. 6 cyl.
Merc. Benz 230 ’70, dlsil
Merc. Benz 250 S ’67
Chrysier 160 ’71,
franskur
Hilman Minx ’70
Moskovich ’72
Opið á kvöldin
kl. 6-9 og
ilaugardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 • Sími 14411