Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 7. febrúar 1975 13 EŒ0 Svei mér, ef ég gerisí ekki bara jólasveinn! Viðtalstimar í Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtal.stima alla mánudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espimel), simi 25635. Stjórnarinenn hverfafélagsins verða til viötals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir tii þess. Stjórnin. Kvennadeild Taflfélagsins Kvennadeild Taflfélags Reykjavikur hefur ákveðið að koma saman á hverju fimmtu- dagskvöldi á milli átta og tólf I skákheimilinu við Grensásveg til að tefla. öllum konum er heimilt að koma þar og tefla. Þá hefur deildin fengið þá Jón Pálsson og Jón Briem til að vera tilleiðbeiningarog kennslu fyrsta klukkutímann fyrir þær konur, sem vilja. NU er bUið að kjósa i stjórn félagsins og var Sjöfn Kristjáns- dóttir kosin formaður, Guöriður Friðriksdóttir, varaformaður, Asta Gunnsteinsdóttir, ritari og Ólöf Þráinsdóttir, fjármálafull- trUi. ÚTVARP • Föstudagur 7. febrúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Ung- versk tónlist.André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Béla Bartók. Kodály- kórinn syngur lög eftir Zoltán Kodály, Ilona Andor stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Böðvar frá Hnlfsdai. Valdimar Lárusson les (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Eruð þér virkilega fangelsis- stjóri? — Byrjuðuð þér sem fangi og hafið unnið yður upp i þessa stöðu? 19.35 Þingsjá.Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónieikar Sinfónluhijóm- sveitar tslands I Háskóla- biói kvöldið áður. Hljóm- sveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi Einleikari: Jean-Pierre Rampai flautuleikari frá Frakklandi a. Flautu- konsert i G-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Sinfónia nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. c. Flautu- konsert eftir Jacques Ibert. d. „Galdraneminn” eftir Paul Dukas. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana 21.30 Útvarpssagan: „Bland- að i svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónss. Karl Guðmundsson leikari les sögulok (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (11) 22.25 Frá sjónarhóli neytenda Asmundur Stefánsson hag- fræðingur talar um verð- lagsmál. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. j**)*-)*-**)*-)*-)*.*)*.)*.)*.)*.)*.)*.)*-)*.)*.)*-)*.)*.)*-)*.)*.)*.)*.)*.)*.*)**)*-)*.)*-)*.)*.*)*.)*.)*.)*.)*.)*.)*-*)*- ! ★ i ! Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. febr. m ca m W Ifií ut Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú getur andað léttara i dag, og allt gengur eins og í sögu. Láttu réttlætið ná fram að ganga. Nautið, 21. apríl—21. mai. Forðastu vafasaman vinskap og láttu ekki leiða þig út i neina vitleysu. Gerðu áætlanir til að bæta umhverfi þitt og létta skap þeirra sem umgangast þig. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Flestar þinar óskir verða uppfylltar i dag. Notfærðu þér hæfi- leika annarra og njóttu þeirra. Leggðu eitthvert leiðinlegt verk til hliðar. Krabbinn, 22. júni—23. júll. Þú nærð miklu sam- starfi i dag. Leggðu aukinn kraft i vinnu eða nám og aflaðu þér leiðsagnar ef með þarf. Bjóddu fólki heim i kvöld. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Ef þú vilt að hlutirnir séu framkvæmdir eftir þinu höfði þá veröur þú bara að gera þá sjálfur. Dagurinn er tilvalinn til að leysa vandamál. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Stjörnurnar eru hliöhollar leit þinni að hamingju. Persóna sem þú átt mikið sameiginlegt með á i einhverjum erfiðleikum með að ná sambandi við þig. Vogin,24. sept.—23. okt. Þig kemur til með að langa til að eyða tima i að snyrta i kringum þig heimaviö. Dagurinn er vel til framtiðaráætlana fallinn. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Notaðu daginn til að skoða þig um i nágrenni þess staðar, sem þú býrð á. Skemmtu þér um kvöldiö með ástvini. Vertu ekki feimin(n) við að segja það sem þú hugsar. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Þú getur öðlazt eitthvað sem þig hefur langað I lengi, en með þvi skilyrði að þú sért fús til að borga það sem upp er sett. Steingeitin,22. des— 20. jan. Þetta er góöur dag- ur til verzlunarferða og smáskemmtiferða. Vertu á hreyfingu. Hugmyndir sem þú færö um morguninn reynast vera góðar til framkvæmda. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Gefðu gaum að þeim smáatriðum sem gera lifiö auðveldara og skemmtilegra. Gjöf eða greiði bætir fyrir gaml- ar syndir. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Sjálfstraust þitt er gott I dag, og þú aflar þér nýrra vina og fellur vel i hópinn. Gerðu ráðstafanir til að láta draum þinn rætast. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ♦ ¥ ♦ ¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ ■¥ ■¥• ¥ ■¥■ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ v ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ )4-)4-)4-)4-)4-34-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)4-)*-)4->4-)4-)*-)4-34-)4.>4->4->4.)4->4-)4->4-)4-)4->4»4-)4->4-)4-)4-)4-)4-)4.)4- | í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAG | Villidýrin kl. 21.55 í kvöld: um kross Evu Met í frétta- flutningi útvarps? Útvarpið skyldi þó ekki hafa slegið ís- landsmet i frétta- flutningi í fyrradag? Þá var sagt frá brun- anum hjá Gefjun- Iðunn á Akureyri um kl. 12.40. — aðeins 10 mínútum eftir að eld- urinn kom upp. Bruninn varð í þurrkklefa á athafna- svæði verksmiðjunnar og vissi margt starfs- fólk í húsinu ekki um brunann fyrr en það heyrði fréttina lesna í útvarpinu. Vel af sér vikið, fréttamenn út- varpsins. -JB. Barízt „Hakakrossinn” heitir sá þáttur „Villidýranna”, sem birtist á skjánum I kvöld. Þjóðverja nokkrum, sem býr skammt frá veitingastofu hlébarðans, er misþyrmt og sem næstu nágrannar hans blanda villidýrin sér I málið. Þau komast aö þvi, að honum var kunnugt um þýzkt skip er farizt haföi undan Frakklandi I striðinu með litla heiðurs- medaliu, sérsmiðaða handa Evu Braun, innanborðs. Þjóðverjinn hafði staríað i fjarskiptastöð, sem tók við siöustu staðsetningu skipsins. Hann fær nú aðstoð villidýranna til aö hafa uppi á krossinum. En það kemur í ljós, aö fleiri en villidýrin hafa áhuga á krossin- um og....... ------------------- í þættinum um villidýrin i kvöld taka þau þátt i leit að hakakrossi Evu Braun. Þetta er siðasti þátturinn um villidýrin og er hann á dagskrá kl. 21.55, ef allt stenzt áætlun. Næsta föstudag hefst svo nýr þáttur er nefnist „Töfra- maðurinn”. -JB [ SJÓNVARP • FÖSTUDAGUR 7. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 DagSKrárkynning og augiýsingar. 20.35 Lifandi veröld. Fræðslu- myndaflokkur frá BBC um samhengið i riki náttúrunn- ar. 3. þáttur. Lifið á fjöllun- um.Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Kastíjós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Svala Thorlacius. 21.55 Villidýrin. Breskur sakamálamyndaflokkur. 6. þáttur og sögulok. Haka krossinn. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 32. Tölublað (07.02.1975)
https://timarit.is/issue/238963

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

32. Tölublað (07.02.1975)

Aðgerðir: