Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 4
★★★ *:★★★★ 4 Vlsir. Föstudagur 7. febrúar 1975 Klúbbfundur Heimdallur SUS heldur klúbb- fund í útgarði, Glæsibæ, laugar- daginn 8. febrúar nk. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Geir Hallgrimsson forsætisráðherra. iYlun hann ræða um stjórnmála- viöhorfið og svara fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. STJÓRNIN. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum ts- lendingi skólavist og styrk til háskólanáms i Sovétrikj- unum háskólaárið 1975—76. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. febrúar n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. febrúar 1975. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ■ Mikið úrval af rjómabollum fyrir bolludaginn Pantið í tíma. CMATSTOFAN CHLEJVIMTORGI Laugavegi 116. Simi 10312 (áður Matstofa Austur bæjár). * ★★★* «’★★★★★★★★'' ★★★★★★★★★★★ • Þetta er endurbætt útgáfa af Chevrolet Vega sem þarna tekur rólega af staþ. Hálft gamanið felst I þvi að hafa yfirbyggingu tækisins sem sakieysisiegasta. Mjög er til dæmis freistandi að setja hundraða hestafla vélar I gamla forngripi eða litla fóiksvagna. Ef slík vél er þó sett fram I fóiksvagn verður ökumaðurinn að gera sér aftursætið að góöu. Hér hefur ökumaðurinn Tommi Maras þó slegið öllum félögum slnum viö og komið heilli Búrfells virkjun fyrir I gömlum póstvagni. Ef þaö er einhver þjóö, sem á heimsmet I furðulegum uppá- tækjum, þá eru það Bandaríkja- menn. Alitaf berast fréttir af nýjum tiltektum, sem jafnan slá alit út, er áður hefur heyrzt um. Nýjar Iþróttagreinar skjóta öðru hverju upp kollinum og er þeim það sameiginlegt að þvi meiri áhætta, sem I iþróttinni felst, þeiin mun betri er hún. A meðan jafnvel brun þykir of hættuleg skíðalþrótt á íslandi eru djöflastökk á sklöum með þvl vinsælasta I Bandarlkjunum I dag. Eldri Iþróttir, sem felast i þvl að stökkva yfir bila á mótor- hjólum, snúa upp á hendurnar á andstæöingum slnum I fanta- glímu og aö sitja mannýg naut, þykja nú barnagaman eitt. Eitt af þvl, sem þó hefur haldiö vinsældum sínum, er Iþrótt, sem nefnist „Drag racing” á útlenzkunni og felst I þvi að koma eins mörgum hest- öflum fyrir I einu fjórhjóla farartæki og mögulegt er. Slðan er þessum tækjum att saman I képpni sem felst I þvi að komast örstuttar vegalengdir á sem fæstum sekúndum. Við rásmarkið er farartækj- unum komið I gang og er öku- maðurinn, klæddur asbestbún- ingi til að hann brenni ekki við hitann, sem myndast. Er rás- markið er gefið taka afturhjól- in, sem eru á við valtaradekk, að ýlfra og væla það mikið að eldingarnar standa aftur af farartækinu. Slðan hendist tækið af stað eftir um hundrað metra langri braut, og viö endamarkið er sleppt út fallhllfum og öðru til- tæku til að stöðva tækið á ný. Þar með er gamanið búið og eigendur tækjanna snúa sér að þvi að endurbyggja vélina fyrir næstu átök. Tilvalin Iþrótt á timum orku- kreppunnar — ekki satt? — JB ökumaöurinn I þessum bii heitir Tommy Ivo. Hann kippir sér ekki upp viö það, þótt leikfang hans sé ekki beint til þess fallið aö leysa orkukreppuna I heiminum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 32. Tölublað (07.02.1975)
https://timarit.is/issue/238963

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

32. Tölublað (07.02.1975)

Aðgerðir: