Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Laugardagur 1. marz 1975 Níunda norrœna sund- keppnin hófst í morgun Um leiö og sundstaðir viðs veg- ar um land voru opnaðir i morgun hófst niunda norræna sund- keppnin — og strax varð mikil þátttaka. islendingar hafa heiður að verja — sigruöu i áttundu keppninni með sérstökum glæsi- brag. Eins og áður veröa syntir 200 metrar. Keppnin fer fram á tíma- bilinu 1. marz til 30. april — hlé veröur i mai, en siðan heldur keppnin áfram 1. júni og lýkur 31. júli. Allar Norðurlandaþjóðirnar taka þátt i keppninni og verður farið eftir margfelditölum — það er fjöldi sunda margfaldaður til að finna út stig hvers lands. Sviþjóð 1.00 Finnland 1.64 island 1.94 Noregur 3.97 Danmörk 9.20 Forseti Islands, Kristján Eld- járn gefur bikar til keppninnar nú. Hver þátttakandi i keppninni má synda einu sinni á dag og er skráð númer þátttökukorts viðkomandi i hvert sinn sem hann syndir. Hver þátttakandi þarf að kaupa sér þátttökukort með áföstum stofni, sem er skilaö i fyrsta skipti, sem synt er. Seldar verða þrjár tegundir barm- merkja, brons, silfur og trimm merki. Bronsiö fæst fyrir að synda einu sinni, silfrið 20 sinnum og trimmmerkið 50 sinnum. Við kaup á merkjum verður að sýna réttan fjölda þátttökumiða, nema hvað trimmmerkið þarf að panta sérstaklega hjá Sundsambandi íslands. Miðinn er jafnframt happdrættismiði og veröur dregið tvivegis — um tvær utanlands- ferðir i hvort skipti. Merki norrœnu sundkeppninnar 1975 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur Knattspyrna: Vallargerðisvöllur Kópavogi kl. 14.00: Bæjarkeppni. Kópavogur- Vestmánnaeyjar. Skíði: Seyöisfjöröur: Unglingamót i stórsvigi. (Punktamót), Siglufjöröur: Punktamót I nor- rænum greinum. Hveradalir kl. 14.00. Boðganga. Hrönn-Skiðafélag Reykjavikur. Blek: Réttarholtsskóli kl. .16.30: Is- landsmótið: IS-UMFL. íþróttahús Háskólans kl. 14.00: B- mót. IS b-UMSE. Körfuknattleikur: íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 16.00: 1. deild karla IR-Ármann og siðan KR-Valur. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30: 1. deild karla. IR-VIkingur og siðan Valur-Fram. Kl. 18.00: 2. deild karla, Þróttur-IBK. Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.30: 2. deild karla. Þór-KA og siöan 1. deild kvenna. Þór-KR. Suimudagur Borðtennis: Laugardalshöll kl. 14.00: Reykja- vikurmótiö i borðtennis. Fimleikar: tþróttahús Kennaraskólans kl. 16.00. Bikarkeppni FSI. Frjálsar íþróttir: Iþróttahúsið Hafnarfiröi kl. 14.00. Meistaramót tsiands i stökkum án atrennu. Skíði: Seyðisfjörður: Unglingamót I svigi (Punktamót), Siglufjörður: Punktamót i nor- rænum greinum. Blak tþróttaskemman Akureyri kl. 14.00: tslandsmótið. IMA-UMFL. tþróttahús Háskólans kl. 16.00: B- mót. HK-UMSE. tþróttahúsið Laugarvatni kl. 13.00: B-mót. Þór Þorlákshöfn - Þróttur b. Körfuknattleikur: (þróttahúsið Akranesi kl. 14.00: Bikarkeppni KKt. Akranes - KR. Iþróttahúsiö Seltjarnarnesi kl. 18.00: Mfl. kvenna. UMFS-tS og siðan UMFS-Fram i 2. deild karla. Handknattleikur: Asgarður kl. 17.00: 1. deild kvenna. Breiöablik-Vikingur. tþróttahúsið Njarðvik kl. 15.25: 3 deild karla. Viöir - Leiknir. IþróttahúsiðHafnarfirðikl. 20.15: 1. deild karla. FH-Armann og siðan Grótta-Haukar. 3 breyt- ingar á landsliðinu — í landsleiknum við Tékka á þriðjudag Tékkneska landsliðiö i handknattleik leikur tvo landsleiki við tsland á þriðjudags- og miðvikudags- kvöld I LaugardalshöIIinni. Val islenzka liðsins var tilkynnt i gær. Birgir Björns- son, landsliðseinvaldur, hef- ur gert þrjár breytingar frá landsliðinu, sem lék við Júgóslava á dögunum. Þeir Ragnar Gunnarsson, Ár- manni, Páll Björgvinsson, Víking, og Stefán Halldórs- son, Viking, koma inn fyrir Gunnar Einarsson, Haukum, Axel Axelsson, Dankersen og Arna Indriðason, Gróttu. Landsliöið verður þvi þannig skipað á þriðjudags kvöld — en hugsanlega gætu orðið breytingar á þvi i siðari leiknum. ólafur Benedikts son, Val, Ragnar Gunnars son, Ármanni, ólafur H Jónsson, Val, fyririiði, sem leikur sinn 79. landsleik Einar Magnússon, Viking Stefán Halldórsson, Viking Pétur Jóhannesson, Fram Viðar Simonarson, FH ólafur Einarsson, FH Bjarni Jónsson, Þrótti, Pál Björgvinsson, Viking Hörður Sigmarsson, llauk um og Björgvin Björgvins son, Fram. Leikirnir hefjast bæöi kvöldin kl. 20.30. Tékkar koma hingað með sitt bezta liö. tsland og Tékkóslóvakia hafa ieikið 11 landsleiki, ts- land unnið einn — I Reykja- vik 1972 — fjórum hefur lokið meö jafntefli og sex sinnum hafa Tékkar unnið. Þeir hafa sfðustu mánuði leikið fimm landsleiki við Júgóslava — unnið tvo, tapaö þremur. Dómarar i leikjun- um verða danskir, Jack Rodil og Kurt Ohlsen. Héðan fara Tékkarnir á fimmtudag og leika þann dag landsleik viö Færeyinga i Þórshöfn. HSt hefur skipað sérstaka móttökunefnd til að sjá um heimsókn tékkneska landsliðsins og hana skipa Arni Árnason, Björn Rúriks- son og Bergur Guðnason. hsim. I TEITUR TÖFRAMAÐUR Y Þeir aettu ekki að vera að þvl. Það er alveg vonlaust..y Einhverjir af okkar fólki eru að reyna að bjarga okkur.. VAAA.... Annar geisli. ÚFFF, þessi tók hattinn minn! Þeir geta stjórnað þessu eins og byssum l„X" \ heimi... ' Brennandi geislar koma frá Kristal fólkinu! Og annar! ---Samt hitta þeir okkur ekki ennþá. 1974. World righti reecrved. Sjáðu.... Það er eld- ur alls staðar í kringum okkur... nema á leið sem liggur upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.