Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 16
16 • Vlsir. Laugardagur 1. marz 1975
n □AG | n KVOLD | Q □AG | n KVÖ L D □AG |
„Hinn brákaði reyr" laugardagsmynd sjónvarpsins:
Ungur maður missir fótfestuna
Menn meö þekkt nöfn eins og
Brian Forbes leikstjóri og
Malcolm McDovvell ieikari slU
saman hæflleikum sinum I
myndinni „Hinn brákaði reyr”,
sem sýnd verður i kvöld.
Ekki eru mörg ár siðan mynd
þessi var sýnd i Háskólabiói. 1
henni segir frá ungum pilti,
Bruce að nafni, leiknum af
Malcolm McDowell. Hann er
kænn i iþróttum, nokkuö upp á
kvenhöndina og býr yfir mikilli
lifsgleði.
Harold, bróöir Bruce, hyggst
ganga i hiónaband og
brilökaupsveizla er haldin.
Bruce mætir þar til veizlunnar
með öðrum gestum, en á heim-
leiö aö gleöskapnum loknum
kiknar hann i hnjánum.
Hann skilur ekki i þessum
veikleika sinum, en þegar
læknir er fenginn til aö
rannsaka hann daginn eftir,
kemur i ljós, að hann hefur
lamazt. Ósennilegt er taliö, aö
hann geti gengið framar.
Bruce er útveguð vist á hæli,
sem ætlaö er lömuöum.en vistin
þar er honum litt aö skapi.
Hann trúir þvi ekki enn aö
„Vaka" klukkon
20,55 í kvöld:
,,Vaka” heimsækir
Akureyri i kvöld og
kynnir sér menningar-
neyzluna þar á staðn-
um. Það er nýr
umsjónarmaður, Aðal-
steinn Ingólfsson list-
fræðingur og listgagn-
rýnandi Visis, sem á
mestan heiðurinn af
þessum þætti, en óráðið
er hvort þættir hans
verða fleiri.
Úr myndinni „Hinn brákaði
reyr” (Thc Raging Moon).
Malcolm McDowell I hlutverki
Bruce.
hann hafi á þennan hátt tapað
fótfestunni i lifinu i orösins
fyllstu merkingu. Hann vill fá
aö vera út af fyrir sig, en
„Þetta er fremur rólegur
þáttur meö mörgum viötölum,”
sagði Aöalsteinn, er hann var
spuröur um þáttinn.
Fyrst eru það skáldin
Guömundur Frimann og
Kristján frá Djúpalæk, sem
spjallaö er viö. Þá er rætt viö
Kristinu ólafsdóttur, sem aö
undanförnu hefur hjálpaö
menntskælingum viö aö setja
upp leikritiö Atómstööina og
jafnframt er sýnt úr þvi.
Næstur kemur Eyvindur Er-
lendsson leikstjóri og sýnt er úr
verkinu Matthias, sem hann
hefur sett á sviö. Eins veröur
fjallað aöeins um sýningu Leik-
félags Akureyrar á Litla Kláusi
ágengir vistmenn gefa honum
litinn friö og reyna aö koma sér i
kunningsskap viö hann.
Þarna á hælinu er ung stúlka,
Jill aö nafni, sem búa hefur
mátt viö lömun i áraraöir. Hún
er trúlofuö en unnusti hennar
Malcolm McDowell vann
mikinn leiksigur I myndum
Lindsay Anderson.........If...”
(1968)....
og Stóra Kláusi, sem Arnar
Jónsson hefur sett á sviö.
Þá veröur komiö við- i
Tónlistarskólanum og spjallað
viö skólastjórann, Jón Hlöðver
Askelsson, og þar á eftir veröur
reyntaögera myndlistarmálum
Akureyringa nokkur skil. Rætt
veröur viö myndlistarmenn og
bæjarstjórann á Akureyri um
myndlistarsalinn við Gránu-
félagsgötu, sem nú hefur verið
tekinn af listamönnunum til
annarra nota.
Inn á milli þess sem fjallað
veröur um listir Akureyringa
veröa svo sýndar svipmyndir
frá öskudagshaldi Akureyrar-
bama, en það er allfjölskrúöugt.
hefur tapað ást sinni á henni og
vill gjarnan rifta trúlofuninni.
Jill og Bruce verða ástfangin
og Jill slitur trúlofunni við fyrri
kærastann. Þau verða
hamingjusöm saman og ákveða
aö gifta sig. En ekki er ætlazt til
aö hjón séu á lömunarhælinu og
þvi verða þau nú að leita sér að
húsnæöi og reyna að bjarga sér
á eigin spýtur.
Leikarinn Malcolm
McDowell, sem fer með hlut-
verk Bruce i myndinni i kvöld, á
aö baki hvern leiksigurinn á
fætur öörum. Hann sló skyndi
lega i gegn i mynd leikstjórans
Lindsay Anderson ,,If.......”,
þar sem hann lék skólastrák,
sem gat vart talizt hetja. Næst
kom myndin „Figures in a
Landscape” og svo mynd
Kubricks „A clockwork
Orange”, sem hvarvetna hlaut
mikið lof. Sömu sögu má segja
um næstu mynd Malcolm
McDowells þar á eftir, „O,
Lucky Man”, sem gerð var af
leikstjóranum Lindsay Ander-
son. Ekki aðeins var leikur hans
góöur, heldur átti hann sjálfur
mikinn þátt i söguþræöinum,
Sjónvarpsmenn, þeir Haraldur
Friöjónsson myndatökumaður,
Jón Arason hljóöupptökumaöur,
Egill Eövarösson, stjórnandi á-
samt aöstoðarmanni og Aðal-
steini vöröu þremur og hálfum
degi á Akureyri viö gerð þessa
þáttar, þar á meöal öskudegin-
úm.
Vaka verður klukkan 20.55 i
kvöld.
-JB
►
Aöalsteinn Ingólfsson.
og „0 Lucky Man” (1973).
sem að hluta til var byggður á
persónulegri reynslu leikarans.
—JB
Menningarneyzla Akureyringa
SJÚNVARP •
Laugardagur
1. mars
16.30 tþróttir. Knattspyrnu-
kennsla.
16.40 Enska knattspyrnan.
17.30 Aörar iþróttir. Umsjón-
armaöur Ómar Ragnars-
son.
18.30 Lina Langsokkur.Sænsk
framhaldsmynd, byggö á
barnasögu eftir Astrid Lind-
gren. 9. þáttur. Þýöandi
Kristin Mantyla. Áöur á
dagskrá haustiö 1972.
19.15 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 Elsku pabbi. Breskur
gamanmyndaflokkur. Eng-
inn er ómissandi. Dóra Haf-
steinsdóttir þýöir.
20.55 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund, gerö á Akureyri. Um-
sjónarmaöur Aöalsteinn
Ingólfsson.
21.40 Hinn brákaöi reyr. (The
Raging Moon) Bresk bió-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Peter Mar-
shall. Leikstjóri Bryan For-
bes. Aðalhlutverk Malcolm
McDowell, Nanette New-
man, Georgia Brown og
Bernard Lee. Bruce er ung-
ur og lifsglaöur maöur, sem
veröur fyrir þvi óláni aö
lamast. Hann er talinn ó-
læknandi, og er honum þvi
komiö fyrir á hæli fyrir fólk,
sem svipað er ástatt fyrir.
Hann iitur i fyrstu meö
kviöa og vonleysi til fram-
tiðarinnar, en á hælinu
kynnist hann stúlku, sem á
viö sama vandamál aö
striða. Mynd þessi var sýnd
I Háskólabiói fyrir nokkrum
árum, og er þýðingin gerö á
vegum kvikmyndahússins.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. mars 1975
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis er mynd um önnu og
Langlegg. Lesiö veröur úr
bréfum, sem þættinum hafa
borist, og Valgerður Dan les
sögu eftir Stefán Jónsson.
Þá veröur sýndur þriöji
hluti leikritsins um leyni-
lögreglumeistarann Karl
Blómkvist, og loks veröur
Þjóöminjasafniö heimsótt.
Umsjónarmenn Sigriöur
Margrét Guömundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 A ferö og flugi. Spurn-
ingaþáttur meö svipuöu
sniöi og „A ferö meö
Bessa”. Umsjónarmaöur
Guömundur Jónsson,
söngvari. Þessi þáttur var
kvikmyndaður á Húsavik.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.30 Lorna og Ted. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir John
Hale. Aðalhlutverk Zoe
Wanamaker og Brian Bless-
ed. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson. Ted er járnsmiður
á fimmtugsaldri, grófur i
háttum og sköpulagi. Hann
er einhleypur, en hyllist til
aö fá „feitar og föngulegar
ráöskonur” til aö annast
heimilisstörfin. Ekki getur
hann þó alltaf klófest slna
uppáhaldsráöskonutegund,
og ein þeirra, sem hann
ræöur til starfs, er Lorna,
ung og grönn og sjálfstæð i
skoöunum.
22.40 Söngur Þebu. Egypsk
heimildamynd um borgina
Þebu á bökkum Nilar, forna
frægö hennar og nútima
rannsóknir, sem þar hafa
verið geröar. Þýöandi og
þulur Öskar Ingimarsson.
23.00 Aö kvöldi dags.Sr. Guö-
jón Guöjónsson, æskulýös-
fulltrúi þjóökirkjunnar,
flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
IÍTVARP #
SUNNUDAGUR
2. marz
8.00 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna,
9.15 Morguntónleikar: Frá
norska útvarpinu. (10.10
Veðurfregnir). Sinfóniu-
hljómsveit norska útvarps-
ins leikur, öivind Bergh
stjórnar. a. „Epigrams”
um norsk stef eftir Monrad
Johansen. b. Svita frá Guö-
brandsdal eftir Rolf Holger.
c. Norsk svita eftir Sverre
Jordan. d. „Suite ancienne”
eftir Johan Halvorsen.
11.00 Guösþjónusta á æsku-
lýösdegi I Dómkirkjunni I
Reykjavik. Séra Óskar J.
Þorláksson dómprófastur
og séra Þórir Stephensen
þjóna fyrir altari. Ung-
menni annast lestur. Pétur
Þórarinsson stud. theol.
predikar. Sunnudagaskóla-
börn, fermingarbörn, æsku-
iýösfélagar safnaðarins og
Dómkórinn syngja.
Trompetleikarar: Jón
Sigurösson og Lárus Sveins-
son. Söngstjóri og organ-
leikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Hugsun og veruleiki, —
brot úr hugmyndasögu. Dr.
Páll Skúlason lektor flytur
þriöja og siöasta hádegis-
erindi sitt. Túlkun og til-
vera.
14.00 A gamalli ieikiistartröö
fyrri hluti. Jónas Jónasson
ræöir viö Lárus Sigur-
björnsson fyrrverandi
skjalavörð. (Þátturinn var
hljóðritaður s.l. sumar,
skömmu fyrir andlát Lárus-
ar).
15.00 Óperukynning: „Brúö-
kaup Figarós” eftir Mozart.
Guðmundur Jónss. kynnir
Flytjendur: Geraint Evans,
Reri Grist, Elisabeth Söder-
ström, Gabriel Bacquier og
hljómsveitin Fhilharmonia
hin nýja. Stjórnandi: Otto
Klemperer.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni.a. „Her-
mann og Dldi”. Þorleifur
Hauksson og Vilborg Dag-
bjartsdóttir ræöa um bók
Guöbergs Bergssonar (Aöur
útv. i bókmenntaþætti i
nóvember). b. Guömundur
Guömundsson skáld — ald-
arminning. Guömundur G.
Hagalin rithöfundur flytur
erindi. (Aöur á dagskrá 5.
sept. s.l.).
17.25 Sextett Jurgens Francke
leikur létt lög.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„I fööur staö” eftir Kerstin
Thorvall Falk. Olga Guðrún
Arnadóttir les þýöingu sina
(10).
18.00 Stundarkorn meö söng-
konunni, Victoiu de los
Angeles. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkiröu land?”.Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti um lönd og
lýði. Dómari: Ólafur Hans-
son prófessor. Þátt-
takendur: Pétur Gautur
Kristjánsson og Lúövik
Jónsson.