Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 15
Vfsir. Laugardagur 1. marz 1975
15
SIGGI SIXPEWSARI
i
SuOaustan kaldi
eða stinnings-
kaldi. Þokusúld
eöa rigning.
BRIDGt
ÞaO vakti athygli á HM á
Bermuda, að Indónesia
sigraði ltaliu 18-2 i 2. umferð
forkeppninnar (105-57). Hér
er eitt af spilunum, sem gáfu
Indónesum stig.
A D108
¥ DG
♦ ÁG108653
7
& 732
¥ ÁK52
♦ enginn
*KG 10843 *A95
4 64
¥ 10943'
♦ D742
♦ D62
N
V A
S
*AK(i93
¥876
4 K9
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst í heim-
ilislækni Sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Þegar Manoppo-bræðurnir
voru með spil a/v varð loka-
sögnin 7 spaðar!!! i austur.
Sagnir gengu þannig.
Austur Suður Vestur Norður
1 Sp. Pass 2 L 2 T
2 Sp. 3 T 4 gr. 5 T
5 Sp. pass 7 Sp. pass
Hörkulegar sagnir. Franco i
suður spilaði út tigli, sem var
trompaður i blindum. Manny
Manoppo spilaði spaða frá
blindum og svinaði strax
spaðagosa. Það gekk og hann
tók tvo hæstu i spaða. Spaðinn
féll — og enn var allt i lagi. Þá
tók hann á laufaás —og spilaði
laufi..svinaði gosanum, og
alslemman ljóta var i húsi. Á
hinu borðinu létu ltalirnir
Facchini og Zucchelli sér
nægja að segja sex — unnu sjö
— og Indónesia vann 11 impa á
spilinu.
Á miklu skákmóti i Banja
Luka i Júgóslaviu i fyrra kom
þessi staða upp i skák
Timman, sem hafði hvitt og
átti leik, gegn Ivkov.
I m
X i i ........ P~ i
M,
m , . : ip & | X
m ■ & _ ‘MM wM'/ & i '
■ n 7T
IJ z E\ j jj
17. h4! — gxf4 18. Hxe4! — Hf6
19. Hel — Hxe6 20. dxe6 —
Dxe6 21. a3 — Ra6 22. Dd4 —
Hd8 23. Rc6 — Dg6 24. Rxd8 og
Ivkov gafst upp.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 28.
febrúar til 6. marz er i Laugar-
nesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Árbæjarprestakall
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar.
Barnasamkoma i Arbæjarskóla
kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta i
skólanum kl. 2. Ungt fólk aðstoð-
ar við guðsþjónustu: Helgileikur.
Allrar fjölskyldunnar vænzt.
Kvöldvaka Æskulýðsfélagsins
fyrir alla fjölskylduna á sama
stað kl. 8.30 siðd. með fjölbreyttri
efnisskrá. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2. Pálmi Matthiasson
guðfræðinemi flytur ræðu og
Njáll Jónsson flytur stutt ávarp.
Almenn æskulýðssamkoma kl. 10
um kvöldið. Sr. Ólafur Skúlason.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumenn: Georg Viðar og Ein-
ar Gislason. Kærleiksfórn tekin
til samhjálpar.
Frikirkjan Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Ásprestakall
Æskuiýðsdagur — barnasam-
koma kl. 11 i Laugarásbiói. Guðs-
þjónusta kl. 2 að Norðurbrún 1.
Sr. Grimur Grimsson.
Neskirkja
Æskulýðsdagurinn. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Guðfræðinemarnir Gisli
Jónasson og Hjalti Hugason flytja
ávörp, æskulýðskór K.F.U.M. og
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
K. syngur ásamt kirkjukórnum.
Sr. Jóhann S. Hliðar.
Dómkirkjan
Messa kl. 11, æskulýðs- og fjöl-
skyldumessa með þátttöku ung-
linga. Pétur Þórarinsson stud.
theol. prédikar. Dómkirkjuprest-
arnir. Föstumessa kl. 2. (Passiu-
sálmarnir), Litanian sungin.
Sveinn Lindal óperusöngvari
syngur einsöng i messunni. Sr.
Þórir Stephensen. Barnasam-
koma i Vesturbæjarskólanum
fellur niður vegna æskulýðs-
messu kl. 11. Sr. Þórir Stephen-
sen.
Digranesprestakall
Æskulýðsguðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. Þórhildur Ólafs
st.ud. theol. prédikar. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Kársnesprestakall
Barnaguðsþjónusta i Kársnes-
skóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 2,
Magnús Björnsson stud. theol.
prédikar. Sr. Árni Pálsson:
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Ragnar Fjalar
Lárusson. Æskulýðsmessa kl. 2.
Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir
mánudag til föstudags kl. 6.
Langholtsprestakall
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar.
Umhugsunarefni: Fjölskyldan.
Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Are-
lius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
Hljóðfæraleikur. Jón Sigurðsson
og Lárus Sveinsson aðstoða.
Gestir sem gleðja með söng: Kór
Menntaskólans v/Hamrahlið
Kvenréttindafélag Islands
heldur aðalfund sinn nk. þriðju-
dag 4. marz kl. 20.30, að Hall-
veigarstöðum niðri. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa segir
Lára Sigurbjörnsdóttir frá fundi i
Kaupmannahöfn, vegna kvenna-
ársins.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund I Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 4. marz
nk. kl. 8.30. Spiluð verður félags-
vist. Gestir, karlar og konur, vel-
komin. Stjórnin.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður á
morgun laugardag kl. 3 i Kirkju-
bæ. Kaffiveitngar.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 3. marz kl. 8.30 i fundarsal
kirkjunnar. Erindi m/skugga-
myndum frá Niger. Stjórnin.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið að Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 5. marz
kl. 3-6. Takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Heimdallur. Gönguferð
á Esju
Heimdallur SUS i Reykjavik
gengst fyrir gönguferð á Esju,
sunnudaginn 2. marz n.k. (ef
veður leyfir). Farið verður frá
Galtafelli, Laufásvegi 46. kl. 10.00
fyrir hádegi. Hafið með ykkur
nesti og hlý föt. Mætið stundvis-
lega. Heimdallur ferðanefnd.
Kristniboðsfélag kvenna
hefur fjáröflunarsamkomu i
Betaniu, Laufásvegi 13, laugar-
daginn 1. marz kl. 20,30. Fjöl-
breytt dagskrá — allur ágóði af
samkomunni rennur til kristni-
boðsstarfsins i Eþiópiu.
Kaffisala Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins
i Ileykjavik
verður sunnudaginn 2. marz i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Þær konur, sem gefa vilja
kökur, eru beðnar að koma þeim i
Slysavarnahúsið f.h. sunnudags.
Kaffinefndin.
undir stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur. Óskastundin kl. 4. Sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2, Æskulýðsdagurinn.
Pétur Maack stud. theol. prédik-
ar, ungmenni aðstoða yið guðs-
þjónustuna. Barnaguðsþjónusa
kl. 10.30. Sóknarprestur.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Arngrimur Jónsson. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 2. Ungmenni
lesa pistil og guðspjall. Sr. Jón
Þorvarðsson. Siðdegisguðsþjón-
usta kl. 5. Sr. Arngrlmur Jónsson.
Grensássókn
Barnasamkoma kl. 10.30.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Sr.
Jón Dalbú skólaprestur annast
guðsþjónustuna. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hjálpræöisherinn
Sunnudag kl. 11. Helgunarsam-
koma. Kl. 14. Sunnudagaskóli. Kl.
20.30. Hjálpræðissamkoma. Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar.
Foringjar og hermenn syngja og
vitna. Velkomin.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga kl. 16-22.
Aðgangur og sýningaskrá ókeyp-
is.
Þjónusturegla
Guöspekifélagsins
efnir til kaffidrykkju sunnudag-
inn 2. marz nk. kl. 3-6 s.d. i
Templarahöllinni, Eiriksgötu 5.
Komið og drekkið kaffi I höllinni.
Starfshópur S.U.S.
Samdráttur ríkisbáknsins
og lækkun ríkisútgjalda
Starfshópurinn mun leitast við að
svara eftirfarandi:
1. Er æskilegt að leggja niður ein-
hver rikisfyrirtæki eða fela þau
einstakling eða samtökum þeirra.
2. Er unnt að lækka upphæð fjár-
laga án þess að það leiði til sam-
dráttar eða að það bitni á þeim
sem sizt skyldi.
Þorvaldur Mawby mun stýra
umræðu i hópnum.
Álit hópsins verður lagt fyrir
stjórn SUS sem liður i stefnu-
mörkun ungra sjálfstæðismanna
fyrir landsfund flokksins I
maíbyrjun.
Fyrsti fundur hópsins verður i
Galtafelli v/Laufásveg mánudag-
inn 3. marz n.k. Áhugamenn um
þetta mál eru vinsamlegast beðn-
ir að skrá sig i sima 17100.
Starfshópur SUS.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aöstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
HLUTAVELTA UMSK
og frjálsíþróttadeildar
Breiðabliks
verður haldin i jarðgöngunum i
Kópavogi sunnudaginn 2. marz
kl. tvö. Verð miða kr. 50.00. Góöir
vinningar — ekkert happdrætti og
engin núll.
Pennavinur óskast
Hr. Patrick Brangeat
8, Allée des Pervenches
F — 25000 Besangon,
France
vill komast i bréfasamband við
islenzka frimerkjasafnara —
pilta eða stúlkur.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Röðuli: Bendix.
Sigtún: Pónik og Einar.
Glæsibær: Ásar.
Klúbburinn: ír frá ísafirði, Trió
72 og The Settlers.
Silfurtunglið: Sara.
Tónabær: Dögg.
Skiphóll: Næturgalar.
Þórscafé: Gömlu dansarnir.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Hótel Borg: Lokað vegna einka-
samkvæmis.
Tjarnarbúð: Lokað vegna einka-
samkvæmis.
Af öllum þeim, sem hringt hafa
hingað i dag, fékk ég bara nafnið
á einum — hann hafði fengið
skakkt númer.