Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Laugardagur 1. marz 1975 □ □AG | D KVÖLD | □ □AG | 17 **+**+***♦***+*+*****«<***********************:* Zoe Wanamaker Ihlutverki Lornu og Brian Blessed i hiutverki Ted. „Lorna og Ted", brezkt sjónvarpsleikrit annað kvöld: í RÁÐSKONURÍKI Eins og nafn sjónvarpsleik- ritsins brezka annaö kvöid bendir til fjallar þaö einkum um þau Lornu og Ted. Ted er fimmtugur járnsmiöur. Hann er dkvæntur aö nafninu til en býr aftur á móti meö ráöskonum, sem hann kýs aö hafa feitar og föngulegar. Eitt sinn sækir þó ung kona, Lorna, um ráðskonustöðuna án þess að hún uppfylli vaxtarlags- skilyrði Teds. Hún er nefnilega bæði ung og grönn og þar að auki sjálfstæð i skoðunum. Lorna kemst brátt að þvi sama og nágrannar Teds hafa komizt að fyrir löngu. Þótt Ted kalli konurnar sinar ráðskonur vill hann útvikka það hugtak til muna og Lorna sættir sig engan veginn við það. Þess i stað fær hún Ted til að giftast sér. Brúðkaupið er hald- ið og þar kemur ýmislegt það fram, sem bendir til þess að hjónabandið veÆto ekki ætið ljúft og slétt. Leikritið er á dagskrá annað kvöld klukkan 21.30. Með hlut- verk Lornu fer Zoe Wanamaker og með hlutverk Ted Brian Blessed. 19.45 isienzk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko, Karsten Ander- sen og Páíl P. Pálsson. Ein- leikari: Denis Zigmondy, Einar Vigfússon og Hans P. Franzson. a. Kadensa og dans eftir Þorkel Sigur- björnsson. b. Canto elgiaco eftir Jón Nordal. c. Fagott- konsert eftir Pál P. Pálsson. 20.30 Ferðir séra Egils Þór- hallasonar á Græniandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur þriðja erindi sitt. 21.00 Pianókonsert I a-moll eftir Mendeissohn. Rena Kyriakou og Sinfóniuhljóm- sveitin i Vinarborg leika, Mathieu Lange stjórnar. 21.35 Spurt og svaraö. Svala Valdimarsdóttir leitar svara viö spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 1. mars 7.00 Morguniítvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Veöriö og við kl. 8.50. Markús Á. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Sigriöur Eyþórsdóttir les sögu sina „Gunnar eignast systur”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkypningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir.Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Áö hiusta á tóniist, XVIII. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.Ó0 Fréttir. 16.15. Veður- fregnir. tslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 TIu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn. Gunnvör Braga les siðari hluta Sögunnar af fiski- manninum og andanum úr bókinni „Arabiskum nóttum” i þýðingu Tómasar Guðmundssonar og Páls Skúlasonar. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjölskyldan og trúar- lífiö. Þáttur tekin saman af fimm guðfræðinemum, Hjálmari Jónssyni, Hjalta Hugasyni, Vigfúsi Ingva Ingvarssyni, Pálma Matthiassyni og Halldóri Reynissyni. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Þegar ég bjó I leikhúsi vindanna”, smásaga eftir Ólaf Hauk Simonarson. Erlingur Gislason leikari les. 21.15 Kvöldtónleikar. a. „Draumsýnir” eftir Schumann. Christoph Eschenbach leikur á pianó. b.Impromptu iAs-dúr op. 90 nr. 4 eftir Schubert. Jörg Demus leikur á pianó. c. Svita nr. 1 i e-moll eftir Bach. Julian Bremen leikur á gitar. d. Triósónata i E- dúr eftir Georg Benda. David og Igor Oistrakh leika á fiðlur og Vladimir Jampolský á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (30). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Lancia 1800 ’75, Italskur. Fíat 132 '74 Fíat 128 '73 Fiat 126 ’74 Fiat 128 ’74, station. Volksw. 1300 ’71 Austin Mini ’74 Saab 96 ’69 Saal) 96 ’71 Bronco ’72, '74 Willys ’67, lengdur Wagoneer ’74 Land-Rover ’67 Range-Rover '72, ’73 Volga '73 Opel Commandore '71 Merc. Benz, 280 SE ’74 Opio á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4 eh.J Hverfisgötu 18 - Sími 14411 cKASSETTURog FERÐATÆKI ^ 1*1 Smurbrauðstofan ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ í í I k \ ! ! Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. marz S3 C3 afc w £ "u w u Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það er timi til þess kominn að þú farir að sinna einkamálum þinum. Þú getur gert margt til að gefa lifinu gildi. Nautið,21. april—21. mai. Þú byrjar á einhverju verki og þú mátt vænta að þú fáir mikla aðstoð við það. Ýttu ekki undir afbrýðisemi maka þins eða vinar (vinkonu). Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það gengur allt eins og i sögu i dag. Sýndu meiri sjálfsstjórn viðvikjandi megrunarkúr eða heilsurækt sem þú ert i. Krabbinn, 22. júni—23. júli. öll skipulagning gengur vel i dag, og hlutirnir ganga allir eftir þinu höfði. Þú gerist trúhneigð(ur) með kvöld- inu. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Berðu klæði á vopnin i dag. Sýndu foreldrum þinum ástúð og um- hyggju. Einhver vinur þinn hefur mjög uppörv- andi áhrif á þig. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Heimsæktu eða hringdu i einhvern vin þinn sem þú hefur ekki séð nýlega. Gættu þin i umferðinni og farðu þér hægt. Vogin,24. sept—23. okt. Það verður mikið um aö vera i kringum þig i dag. Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu. Vertu sparsamur (söm). Drekinn, 24. okt— 22. nóv. Þetta verður góður morgunn hjá þér, og heppnin verður með þér I dag. Nú er tækifærið til að gera ýmsar breyting- ar á högum þinum. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Farðu I heimsóknir i dag til einhverra sem eru einmana. Taktu ekki nærri þér ýmis vandamál þvi þau leysast með timanum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Dagurinn er hentugur til að uppfylla ýmsar þjóðfélagslegar skyldur sem þú hefur hummað fram af þér lengi. Ræddu peningamálin. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Þú blandar geði við margt áhugavert fólk i dag. Notfærðu þér þekkingu þér reyndari manna og kvenna. Vertu trú (r) og dygg (ur). Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Eitthvað bryddar á trúhneigö hjá þér i dag. Dagurinn er hentugur til að gera áætlanir fram i timann, jafnvel hvernig þú ætlar að eyða sumarleyfinu. ★ I ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ •¥ •¥ •¥ •¥• •¥• •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Njólsgötu 49 — Simi 15105 Guömundur Jónsson ieggur spurningar fyrir Húsviking. Sjónvarp annað kvöld klukkan 20,30: Guðmundur Jónsson bregður sér til Húsavíkur Guömundur Jónsson söngvari og Tage Ammendrup upptöku- stjóriásamt fleiri ágætum sjón- varpsmönnum brugöu sér til Húsavikur fyrir nokkru til að kynna sér gáfnafar manna þar nyrðra. Þetta er i spurningaþættinum „A ferð og flugi”, sem á að vera með svipuðu sniði og „Heyrðu manni” og „Á ferð með Bessa”. Bessi Bjarnason hefur bara átt i svo miklu annriki, að hann hef- ur ekki haft tækifæri til að bregða sér út fyrir höfuðborgina og þvi var Guðmundi Jónssyni söngvara falið verkefnið. Húsavikurþáttur Guðmundar er á dagskrá klukkan 20.30 á sunnudagskvöldið. —JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.