Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 1. marz 1975 TIL SÖLU Húsdýraáburöur til sölu, ekið heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Aherzla er lögð á snyrti- lega umgengni. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburöur.heimkeyrður til sölu og dreiftúref óskað er. Uppl. i sirna 26779. Sumarhús. Er að smiða sumar- hús, 32ja fermetra. Get selt það fokhelt með tvöföldu gleri og tvö- földum botni, einangruðum með 4” gosullarmottum. Frágangur annars eftir ósk kaupanda. Er til viðtals á Skólavörðustíg 17 A. Húsið er þar einnig á baklóð. Philips stereosegulband 4407 með tveimur hátölurum til sölu á 45 þús., danskt tekk-borðstofusett á 45 þús. og danskur brúðarkjóll með slöri á 15 þús. Uppl. i sima 86833 á kvöldin. Notuð gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 32288 i dag til kl. 6. Forhitari frá Landssmiöjunni til sölu. Uppl. i sima 15474 og 34194, Skólavöröustig 10. Til sölu lltiö notaöir Kofachskiða- skór nr. 42, og dökkbrúnn flauels- jakki, hentugur fyrir fermingar- dreng. Sfmi 38818. Miöstöövarketill frá Tækni til sölu, einangraður, ekki með spiral, fyrir 150 ferm húsnæði, selst ódýrt. Uppl. i sima 43232. Til sölu mjög vandað Bang & Olufssen 4ra rása stereo segul- bandstæki ásamt hátölurum, hljóðnema og innbyggðum magn- ara, sem nýtt. Uppl. i sima 42841. Til sölu sjónvarpstæki, verð 25 þús. Uppl. i sima 23709. Til sölu Pioneer hátalarar CS R- 500, 9 mánaða, einnig heyrnar- tæki, SE L-40. Óska að kaupa kassettu ,deck’ , helzt Teac eða Tandberg. Simi 19062. Til söiu Caberskiðaskór, nr. 9 1/2, litið notaðir, verð kr. 5 þús. og Pedigree barnavagn, verð kr. 7 þús. Simi 23318. Til sölu oliukynditæki. Uppl. i sima 43629 eða 40364. Málverk. Til sölu stórt og fallegt málverk, hraunmynd eftir Sigurð Kristjánsson. Á sama stað til sölu sjálfvirk Westinghouse þvotta- vél. Uppl. I sima 85371. Páfagaukar (4 fuglar) og búr til sölu. Uppl. i sima 34702. Bátur til sölu. 16 feta súðbyrtur trébátur til sölu. Báturinn er sérstaklega hentugur til grá- sleppuveiða eöa annarra nota. Báturinn er á vagni serp er sérstaklega smiöaður fyrir .^nn og er meö spili til aö draga bá, á vagninn. Vagninn er mj^ meðfærilegur. Uppl. i sima 3001'í^ Húsdýraaburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. ÓSKAST KEYPT Steypuhrærivél — Austin Mini. Steypuhrærivél óskast i skiptum fyrir Austin Mini. Uppl. I sima 42492. Óska eftir aö kaupa litinn afrétt- ara og sög. Uppl. i sima 73308. Bátur. Rauðmaganet. Óska eftir að kaupa bát með gafli og rauö- maganet eða fá samband viö mann sem gæti sett upp net, einn- ig utanborðsmótor. Uppl. i sima 21501 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Skrifborö og kæliskápur óskast. Simi 17661. Hvitur tvihnepptur kaninupels með húfu á 9-12 ára til sölu, svartur loöfóðraöur leðurjakki (mótorhjóla) á 12-15 ára og tvi- breitt vatterað rúmteppi, fjólu- blátt/bleikt, stórrósótt. Allt nýtt. Uppl. I sima 23625. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir), Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleðar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboðar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustlg 10. Simi 14806. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verö aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. , Opiö 1-7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Innrömmun. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka mikið úrval rammalista, stuttur afgreiöslufrestur. Simi 17279. HJOL VAGNAR Kerruvagn óskast, stærri gerö. Simi 23968. Kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 15088 eftir kl. 3. Sem nýr rauöur barnavagn til sölu, verð 15 þús. Uppl. I sima 52671. HÚSGÖGM Litiö sófasett til sölu (Fanama), 3ja sæta sófi og 2 stólar, hentar vel i herbergi, einnig til sölu svefnsófi, allt ódýrt. Uppl. i sima 31453. Til sölu hjónarúm úr álmi. Uppl. i sima 31016. ódýrir vandaöir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Borðstofuborð úr tekki til sölu. Uppl. i sima 31205. Til sölu 2 armstólarog tvibreiður svefnsófi. Uppl. i sima 40163. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Slmi 10099. Til sölu nýlegt hjónarúmúr tekki með áföstum náttborðum, verð kr. 27.000. Simi 43661. Ódýrt. Barna- og unglingaskrif- borössett til sölu, tilbúin undir bæs og málningu. Opiö veröur um helgina. Smiöastofan Hringbraut 41. Simi 16517. HEIMILISTÆKI Frystikista, 275 iltra (Icecold), sem ný til sölu. Uppl. I sima 34761. Gram Coldcabinet kæliskápur til sölu, verð kr. 30 þús. Simi 72549. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir aö kaupa VW bil árg. ’71 eða '72, á mánaðargreiðslum, 40-50 þús. á mánuði. Á sama stað er til sölu Cortina ’65 i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 51426. Til sölu Moskvitch bifreið árg. ’71, litið keyrð, góðir greiösluskil- málar. Uppl. i sima 52743. 6 tonna Bedford vörubifreið með framhjóladrifi, yfirbyggð, árg 1966 i góðu lagi til sölu, lágt verð. Uppl. i sima 95-1336. Flat 1100. Óska eftir tilboði i Fiat 1100 árg. ’67 með nýlegri skiptivél (keyrð 8þús.km). Uppl. i sima 25551. Vauxhall Viktor árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 71533. Cortina ’70, góður bill til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. I simum 71910 - 81740 - 81718. Hillman (Super Minx) árg. ’66, vel með farinn, til sölu. Uppl. i sima 82941. Til sölu5 ný B.F. Goodrich Silver- town jeppadekk, 700 x 15 og 5 felgur á 70 þús, ný jeppakarfa á 75 þús. og jeppagrill á 6 þús. Slmi 81146 eftir kl. 19. Chevrolet, Ford eða Buick V 8 vélar óskast. Uppl. i sima 14861. óska eftir aö kaupa Pontiac Fire- bird ’69-’70. Má þarfnast spraut- ingar eða boddilagfæringar. Uppl. i sima 12059. Trader ’63. Vil kaupa Thames Trader vörubil, má vera sturtu- laus. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Vörubill ’63” fyrir 10. marz. Blæja.óska eftir að kaupa blæju á Willysjeppa. Uppl. I sima 72213 eftir kl. 5.30. Disilvél óskast, 4 cyl. disilvél i frambyggðan Rússajeppa, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. i sima 15515 og 85426. Til söluMercury Comet árg. ’64. Uppl. i sima 72939. Sá, sem á Taunus 12 M ’63 á bila- sölu Matthlasar v/Borgartún hafi samband I sima 14481 eða við bilasöluna i dag eða næstu viku. Vil kaupa vel með farna Cortinu ’70eða stationbil. Tilboð og uppl. I sima 72549. TilsöluVolkswagen ’63, þarfnast lagfæringar, góð vél, verð kr. 30.000. Uppl. I sima 25809 eftir há- degi. Til sölu 1. flokks Chevrolet Nova árg. ’65, nýupptekin vél. Greiðsla i skuldabréfi kemur til greina. Uppl. i sima 52166. Vil kaupa Cortinu 1600 árg. ’71. Til sölu Cortina árg. ’70. Uppl. i sima 37195 eftir kl. 3. Til söluPlymouth ’66, góður bill. Uppl. i sima 51976. óska eftir að kaupa Wagoneer, Willys eða Jeepster með disilvél. Uppl. i sima 82192 i dag og næstu daga. Til sölu Volga ’72 i góðu lagi, til sýnis að Kársnesbraut 8, Kópa- vogi. Bifreiöaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bllar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiði^, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. BIlar.Nú er bezti timinn að gera góö kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bflasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Akiö sjálf. Ford Transit sendi- feröabilar og Ford Cortina fólks- bflar. Bllaleigan Akbraut, simi 82347. Bflasala Garðars er i alfaraleið. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Slmar 19615—18085. Til sölu Chevrolet Townsman station árg. ’71, sjálfskiptur með vökvastýri, verð kr. 700 þús. Út- borgun aðeins 350 þús. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 28519 eða að Frakkastig 7 eftir kl. 1. Til sölu Volvo 375 vörubifreið, 5 tonna árg. ’6l. Uppl. I sima 30959 sunnudag eða eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu litil Ibúð á góðum stað nálægt gamla miðbænum. Uppl. gefnar eftir hádegi I sima 21762. Til leigu 2ja herbergja ibúð fyrir einstaklinga. Tilboð sendist Visi fyrir sunnudagskvöld merkt „Hagar 7171”. Nokkur herbergi til leigu strax. Leigjast til 1. júni. Uppl. i sima 28330 I dag. Til leigu 2ja herbergja ibúð i 4 mán. Uppl. i sima 40614. Hafnarfjöröur. 4ra-5 herbergja ibúð til leigu, laus strax. (Fyrir- framgreiðsla) Uppl. I sima 51057 milli kl. 1 og 6 I dag og sunnudag. 1-2 herbergi til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Vesturbær 7235”. Herbergi meö húsgögnum til leigu i vesturbæ. Uppl. I sima 17354 kl. 2-4 e.h. Til leigu strax 3ja herbergja ný ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi i norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50359 e.h. Iðnaðarhúsnæði — geymslu- húsnæöi til leigu við Melabraut i Hafnarfiröi, stærð 1000 ferm. 4 stórar innkeyrsludyr, stór lóð. Hægt er að skipta húsnæðinu og leigja það i 2-4 hlutum. Uppl. i sima 86935 eða 53312. Til leigu er 4ra herbergja ibúð á góðum staö I Breiðholti, ibúðin er ný. Uppl. og tilboð sendist augld. blaðsins merkt „7205”. Húsráöendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. ibúðaleigumiöstööin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ó- dýru og frábæru þjónustu. HÚSNÆÐI ÓSKAST islenska ihugunarfélagiö óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir starfsemi sina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „6942”. Unglingspilturóskar eftir að taka forstofuherbergi á leigu strax. Uppl. i sima 23562. Ung stúikaóskar eftir litilli ibúð. Simi 31016. Reglusamur37 ára bifreiðastjóri óskar eftir herbergi og eldhúsi eða aðgangi aö eldhúsi fyrir 1. april. Góðri umgengni heitiö. Uppl. I sima 10389. Ungur maöuróskar eftir herbergi að Brúarlandi, Mosfellssveit. Slmi 40541. Hafnarfjöröur. Óska eftir her- bergi með baðaðstöðu. Vinsam- legast hringið i sima 92-6582. óska eftirað taka á á leigu góðan bilskúr, helzt 1 Kópavogi. Uppl. i sima 42422. Reglusöm stúlka óskar eftir litilli Ibúð með baði og sérinngangi. Góð umgengni og árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43946. Hver vill leigja 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt I Bústaðahverfi? Uppl. i sima 84871. Einbýlishús eða 4ra-5 herbergja ibúð óskast til leigu I Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. I sima 52418. Tvo menn á miðjum aldri vantar ibúð i Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið i sima 34708 eftir kl. 8 á kvöldin. Jón. Einhleyp stúlka óskar að taka á leigu l-2ja herbergja ibúö nú þegar eða I vor. Fyrirfram- greiðsla i eitt ár, 150-250 þús. fyrir heppilega ibúð. Tilboð merkt „7113” sem greini stærð og staðsetningu sendist Visi fyrir þriðjudagskvöld. ATVINNA í Verkamenn óskast i byggingar- vinnu. Uppl. i sima 32871. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir að komast i sveitstrax sem ráðskona. Uppl. I sima 38482. Tveir húsasmiðir geta tekið að sér verk. öll alhliða smiðavinna kemur til greina. Uppl. i sima 27941. Ekkja, rúmlega fimmtug.þarf að fá vinnu I vor, margt kemur til greina, t.d. afleysingar, aðstoð i mötuneyti, simavarzla og fleira. Meðmæli ef óskað er. Tilboð legg- ist inn á augld. Visis fyrir 15. marz merkt „Samvizkusöm 7266”. Stúlku með staðgóða ensku- kunnáttu og vélritun vantar vinnu strax, helzt við þýðingar/bréfa- skriftir. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33311._____________ SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullhringur meö steini tapaöist á Oldugötu aðfaranótt föstudags. Finnandi vinsamlegast hringi I 74768. Kvengullúr tapaðist á fimmtu- dagskvöldið, sennilega á Oldu- götu, Fjarðarbraut, Arnarhrauni I Hafnarfirði. Finnandi vinsam- legast láti vita i sima 51973 eða á lögreglustöðina I Hafnarfirði. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Get tekiö börn i gæzlu allan dag- inn, 3ja-4ra ára. Uppl. i sima 74768. Get tekiö aö mérbörn i gæzlu all- an daginn, helzt tveggja ára og eldri. Er i Vogahverfi. Hef leyfi. Simi 32745. Tek börn i gæzlu heim, hef leyfi. Nánari uppl. i sima 43907. ÖKUKENNSLA Get núaftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Prófgögn og skóli ef ósk- að er. Þórir S. Hersveinsson, sim- ar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. Ibúöir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.