Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 01.03.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 1. marz 1975 13 ^WÚÐLEIKHÚSÍÐ KARDEMOMMUBÆRINN I dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20. COPPELIA 2. sýning sunnudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? Þriðjudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. LÚKAS eftir Guðmund Steinsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 244. sýning. — Fáar sýningar eft- ir. Austurbæjarbíó: ÍSLENDINGASPJÖLL Miðnætursýning i kvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. STJÖRNUBÍÓ Ættarhöfðinginn Creatures the Wold forget Hrottaspennandi, ný, amerisk lit- kvikmynd um harða lifsbaráttu fyrir örófi alda. Leikstjóri: Don Chaffey. Aðalhlutverk: Julie Ege, Tony Bonner, Brian O’Shaughnessy, Robert John. Bönnuð börnum innan 16 ára. _. Sýnd kl. 4, 6 og 10. Leit að manni Ný kvikmynd um vandamál æsk- unnar. Sýnd kl. 8. TÓNABIO Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. 1 aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok slðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newman, .Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum. innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Þú ættir að farajÉ ‘gætilega með þig, frændi. Of mikið trimm getur verið ' li 'i imp Dútributed by King Features Syndicate. ÞÚ VERÐUR AÐ LAGA HANN TIL ANNANRSVERÐ ÉG AÐ FÁ MÉR NÝTT FÍFL! HAFNARBÍÓ Vottur af glæsibrag. Bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. George Segal og Glenda Jackson. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Lestarræningjarnir Hörkuspennandi og Viðburðarik ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súöarvogi 34. Simi 85090. Bifreiðaeigendur — viðgerðir Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smíði á kerrum og annarri léttri smíði. Rafsuða — logsuða. Slmi 16209. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FASTEIGNIR Stór húseignmeð tveimur ibúðum og stökum herbergjum i miðborg- inni til sölu.til greina kemur að taka 3ja-4ra herbergja ibúð upp i kaupin. Uppl. i sfma 18271. Snjóhjólbarðar í miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Slmi 14925. (Á horni Borgartúns og Nóatúns.) Vélverk hf. bílasalo Til sölu Ford Escort ’73 og ’74, Mini ’74, Datsun 1200 ’73, Citroén GS ’72, VW TL 1600 ’73, Sunbeam Arrow ’70, Datsun dlsil ”71, Taunus 17 M ’67, VW 1300 ’70 og ’71, Fiat station 128 Vauxhall Viva ’68 og ’73, Pontiac Leemans ’73, sem nýr, Cortina ’71. Fjöldi annarra bila á skrá. Leitið upplýsinga. Höfum kaupendur að nýlegum jeppum og vörubifreiðum. Látið skrá bilinn strax I dag. Opið á laugardögum. Vélverk hf. bílasala Bíldshöfða 8. Simi 85710 og 85711. \ Blaðburðar- börn óskast Barðavogur Eikjuvogur Langholtsvegur 132-út Austurbrún Brœðraborgarstígur VISIR Sími 86611 Hverfisgötu 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.