Vísir - 17.03.1975, Síða 17

Vísir - 17.03.1975, Síða 17
Visir. Mánudagur 17. marz 1975. 17 Abraham Maslov og Carl Rogers um ýmislegt sem máli skiptir fyrir skólastarf og mennt- un. Verður að mestu stuðzt við bók Rogers, „Frelsi til þess að læra.” A þessu námskeiði verður_ at- hyglinni m.a. beint að þvi ei gerist i sálarlifi þátttakendanna sjálfra, heiðarlegri og dýpri sam- skiptum á milli fólks. Þá verður sýnt hvernig músik getur hjálpað okkur til þess að skynja okkur sjálf og einnig verður farið inn á samband kennara við nemendur sina. Hvernig hjálpa má nem- endum til þess að virkja sjálfa sig og virkja sköpunargleði sina. Þá verður þátttakendum veitt innsýn inn i undirstöðuaðferðir til sálgreiningar og sýndar verða leiðir til þess að efla umráð yfir hinum ýmsu þáttum sálarlifsins. í tilkynningu um námskeiðið segir m.a.: Verklegar æfingar verða i hópaðferðum, svo sem gagnkvæmum tjáskiptum, til- finningagreiningu, leiðum til þess að efla traust og samvinnu o.fl.” Þegar við ræddum við Ingi- björgu Eyfells, sagðist hún halda að margir kennarar hefðu kynnt sér kenningar Carl Rogers, en hann sem starfað hefur að þess- um málum i um 35 ár, hefur sagt að fræðslukerfið eins og það er i dag, sé illa á vegi statt. Námskeiðið er á mánudags og miðvikudagskvöldum og á laugardagseftirmiðdögum. Það hefst i dag klukkan tvö og má til- kynna þátttöku i sima 25995. Ingibjörg Eyfells i fóstrustarfi. Hún er hér I góðum félagsskap barnanna á barnaheimilinu að Æsufelli 4. — Ljósm: Bragi stjörnurnar? Jú, þá fékk hún að vita að þær skiptu miklu máli. Enginn sem ekki gæti skrifað virkilega vel fengi stjörnur i bæk- ur sinar. Þurfti hann ekki frekar á uppörvun að halda. Móðirin skýrði kennaranum frá þvi sem skeð hafði. Hún gæti að sjálfsögðu ekki þvingað kennar- ann til þess að gefa Pétri stjörnur, en hann gæti að minnsta kosti ýtt svolitið undir sjálfs- traust hans með orðum. Hann þurfti sannarlega á þvi að halda. Og Pétur, sem hafði verið svo uppfullur af áhuga fyrir að fá að læra eitthvað nýtt, hann hélt áfram i skólanum án þeirrar gleði sem hann hafði verið uppfullur af i byrjun. Þegar á fyrsta ári, komst hann að raun um að það voru svo margir margir aðrir sem voru miklu betri en hann. Ef til vill hefðu foreldrarnir getað hjálpað þessum dreng fyrr ef þeir hefðu vitað hvað gekk að. Að minnsta kosti 'þurfti hann mikiu frekar á uppörvun og stuðningi að halda heldur en þau börn sem þegar voru búin að ná miklum árangri. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI HINAR ÞEKKTU METREX PLAST ÞAKRENNUR OG FITTINGS Single socket pipe KYNNIÐ YÐUR HIÐ SERSTAKLEGA HAGSTÆÐA VERÐ andri hf. UMBOÐS & HEILDVERZLUN Borgartún 29, Pósthólf 1128 Símor: 23955, 26950, Rvík Smurbrauðstofan ■t;u.^götu 49 — Sími 15105 SUÐURVER MIÐSVÆÐI VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU í Suðurveri á mótum Hamrahliðar, Stigahlíðar og Kringlumýrar- brautar getið þér notið þjónustu og fyrirgreiðslu á einum stað. Nýlenduvöruverslun, Mjólkurbúð Kjötbúð Fiskbúð Grillstofa Gjafa- og snyrtivöruverslun Blómabúð Raftækjaverslun Skóbúð Barna- og kvenfataverslun Búsáhalda- og gjafavöruverslun Fatahreinsun Tískuverslun Gullsmiður Hljómplötusala og sjónvarpsviðqerðir Hárgreiðslustofa Umferðarfræðsla ökumanna Tannsmiðastofa Ljósmyndastofa Líkamsrækt NÝTIÐ TÍMANN NOTIÐ ÞJÓNUSTUNA VERSLIÐ í SUÐURVERI SUÐURVER viö Hamrahlíð, Stigahlíö, Kringlumýrarbraut <S> SHODR Í10LS 5-MANNA, FJOGURRA DYRA. VÉL 62 HESTÖFL. BENSlNEYÐSLA 8.5 LlTRAR Á 100 KM FJÖGURRA HRAÐA ALSAMHÆFÐUR GÍRKASSI. GÓLFSKIPTING. VIÐBRAGÐ 18.5 SEK. I 100 KM. Á KLST VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI KR. 619.000,00 VERÐ TIL ÖRYRKJA KR. 449.000,00 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODID Á ÍSLANDl H/E AUÐBREKKU 44-46 — SÍMI 42600

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.