Vísir - 17.03.1975, Side 19

Vísir - 17.03.1975, Side 19
Vísir. Mánudagur 17. marz 1975. 19 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. COPPELIA miðvikudag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. fjölskyld'an eftir Claes Andersson frumsýning þriðjudag kl. 20.30 . 2. sýning ruiðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. AUSTURBÆJARBÍÓ Cleopatra Jones tslenzkur texti Tamara Dobson, Shelley Winters. „007”, „Bullitt” og „ „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Mánudagur: Rússneska myndin SOLARIS Viðfræg mynd. Leikstjóri: Andrei Tarkovsky Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins sýnd i dag. TONABIO Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquei Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikendur: E.rnest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍO Þú lifir aöeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Puff!...Sem betur fer er ekki nema einn mánudagur i hverri Eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla verðinu, hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bíla. Simi á verkstæðinu 83466. Póstsendum um land allt. FRÍMERKI. islenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frimerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIDSTÖDIN Skólavörðustig 21 A-Sími 21170 PASSAMYNDIR fteknar í liftum ftilftiú »i<ar strax I barua &fiölslcyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 PÓSTUR OG SlMI Póst- og simamálastjórnin hefur gefið út nýjar reglur um notkun almenningstalstöðva i 27 MHz tiönisviðinu. I 6. grein þessara reglna segir svo: ,,Á hverri talstöð skal vera skilti, sem tilgreinir framleiðanda, tækjagerð og framleiðslunúmer, en þar að auki setur Póst- og simamálastjórnin númer á stöðina. Stöðvar, sem koma i leitirnar án slikrar merkingar, teljast ólöglegar.” Þeir, sem hafa ómerktar stöðvar undir höndum, eiga þesskost, fram að 1. apríl 1975 aö komameö þær til Radióeftirlitsins, Klapparstig 26 og fáta skrá þær, enda uppfylli stöövarnar þær tækni- legu kröfur, sem gerðar eru. Eftir 1. apríl 1975 veröa ómerktar stöðvar gerðar upptækar. Reykjavik, 12. mars 1975. Póst- og simamálastjórnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.