Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Laugardagur 22. marz 1975. 9 SVEITIR ÞÓRIS OG HJALTA SPILA TIL ÚRSLITA UM REYKJAVÍKURMEISTARATITIL Undanúrslitaleikir Reykja- vikurm eistaramótsins voru spilaðir s.l. þriðjudagskvöld og urðu úrslit eins og almennt var búist við, sveit Þóris Sigurðs'- sonar vann sveit Þórarins Sig- þórssonar og sveit Hjalta EHas- sonar vann sveit Helga Sigurðs- sonar. Sveitir Þóris og Hjalta mæt- ast þvi i 64 spila úrslitaleik, sem spilaður verður laugardaginn 29. mars og væntanlega sýndur á Bridge-Rama. Leikur Þóris og Þórarins bauð upp á mjög skemmtileg en erfið spil og þar á meðal niu slemmu- tækifæri. Fóru sveitirnar jafnar út úr slemmunum, enda þótt þær féllu ekki allar. Hér er hörð heppnisslemma, sem kom fyrir i fyrri hálfleik. Staðan var allir á hættu og vestur gaf.. PÁLL OG JAKOB ENN ÁTOPPNUM í BR Að tveimur umferðum lokn- um i Butlertvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur eru Páll Hjaltason og Jakob Armannsson enn efstir með 153 stig. Röð og stig efstu para er þannig: 1. Jakob Armannsson — Páll Hjaltason 153 2. Karl Sigurhjartarson — Guðmundur Pétursson 146 3. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 119 4. Jakob R. Möller — Jón Baldursson 118 5. Sigfús Þórðarson — VilhjálmurPálsson 118 6. Lárus Hermannsson — ÖlafurLárusson 118 7. Ingólfur Jónsson — Sveinn Sveinsson 116 8. Bragi Björnsson — Guðmundur Eiriksson 116 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20 i Domus Medica. OG VINNIÐ Ef þið vinnið LANCIA-bridge- sveitina, þá vinnið þið LANCIA- bifreið. Þetta er mottóið fyrir nýstárlegustu bridgekeppni, sem hleypt hefur verið af stokk- unum. LANCIA-sveitin er m.a. skip- uð Belladonna og Garozzo og filmstjörnunni Omar Shariff en áætlað er að sveitin spili fjóra einvígisleiki i Bandarikjunum og eru fimm Lanciabllar i boði hverju sinni, ef sveitin tapar. Vinni hún hins vegar alla leik- ina, sem ekki er óliklegt, þá fær sveitin með minnsta tapið fimm bila. Það er Goren International, sem sér um leikina en brúsann * ¥ ♦ * * 7-2 y K-G-7-2 * G-10-8-7 * A-6-2 1 opna salnum gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður örn Hallur Gunnar Þórir P P 2* P 2 ♦ P 2 A P 2G P 4 ♦ P 4* P P P ♦ K-3 ¥ 10-3 ♦ 9-6-5-3 41 K-9-5-4-3 9-6-5-4 9-8-6-5-4 enginn D-G-8-7 A A-D-G-10-8 V A.-D ¥ A-K-D-4-2 ♦ 10 LANCIA-BIFREIÐ borga Lancia, deild i Fiat — i Evrópu — og Alitalia-flugfé- stærstu bifreiðaframleiðendum lagið. VINNIÐ LANCIA-BRIDGESVEITINA Suður valdi að spila út hjarta og sagnhafi átti slaginn á drottningu. Hann lagði niður spaðaás og aftur spaða, fimm unnir. 1 lokaða salnum pressuðu a-v eins og þeir gátu: Vestur Norður Austur Suður Simon Hörður Stefán Þórarinn P P 1* P 1 ♦ P 2* P 4¥ P 4¥ P 5* P 5¥ P 5 * P 6 A P P P Ekki besta slemma i heimi, en engin leið að tapa henni. Suður spilaði út laufaás og meira laufi, drottning kóngur og trompað. Þá var tigull trompað- ur, trompniu svinað og trompið tekið. Hjartadrottning hvarf svo niður i laufagosa og restin stóö. Það skiptir raunar engu máli hvert útspilið er, þar eð tigullinn liggur 4-4 og fjögur hjörtu úr blindum hverfa niður i tigul. Kankvís, Lœvís, Kulvís Ég hygg að það hafi verið áriö 1963, sem Alþýðublaðið tók að birta daglega visur og smákvæði. Var Kankvis atkvæðamest- ur i þessum yrkingum lengst af. Þó komu fleiri við sögu, eins og segir i einni visu Kankviss. Málvis, dulvis, misvis, óvis, margur er. KANKVÍS, LÆVÍS, KULVIS, FAVtS, kveða hér. Þeir vita sem reynt hafa að erfitt getur verið að setja saman visu eða ljóð hér um bil daglega. Þegar áðurnefndir hagyrðingar urðu orðlausir hljóp ALVIS i skarðið. og Fávis yrkir engan braginn, svo Alvis verður að koma til og yrkja einn samanbarinn brag, sem birtist á annan vetrardag. Ekki lét Lævis þessu ósvarað. Okkur sendi AIvis tóninn. Ég vil mikið lasta það. Þessi Hka þokka dóninn þykist fara vel af stað. Yrkir nið um eitursnjalla óðarsmiði og skáldaval. t fötin okkar fer hann valla. Fyrir það ég sverja skal. Þess ég vildi geta gjarna, gagnrök tel það firnasterk: t Reykjavikurbréfi Bjarna birtast Kankviss snilldarverk. Þarf þá frekar vitna við, að vort er frækið skáldalið? Þá er hér visa eftir Fávis og nefnist Hauststemning. Ilaustið leggst að með hráslaga og kulda og hækkandi verð á mjólk. Börnin fara í skóla og þingmenn að þvarga og þreyta ailt venjulegt fólk. Regnið fellur á gangstétt og götu og gerist að beljandi læk. En húsasmiöirnir ofan við Arbæ ætla að fara I stræk. Illt er að varast örlög strið, andinn sveik þá hroðalega. Ógn þeir reyndu i ergi og grið en öllum tókst jafn voðalega. Kankvis þegir þennan daginn, þrotiö er Læviss oröaspil, Ekki var alls staðar friður á þessum ár- um fremur en nú, eins og kemur fram i fréttaskeyti Læviss. Ýmislegt gerist: Indland og Pakistan striöa. örsnauður kaupmaður jaröarávexti fær Hjá Freymóði má égá melódiurnar hlýða og meistari Kjarval var seldur á uppboði I gær. A þessum árum hélt Kjarval afmælis- sýningu i Listamannaskálanum og efndi til happdrættis til ágóða fyrir bygginga- sjóð myndlistarmanna. Listamanna- skálinn hriplak og þurfti að setja plast utan um eitt listaverkiö til að verja það skemmdum. Um þetta orti Lævis. Ofan úr loftinu islenskt drýpur regn, alþekktir vindar kveina þar við dyr, en enginn kippir sér upp við slika fregn, þvi eflaust hefur Kjarval blotnað fyrr. Ei gerist þörf að þurrka bleytu sllka, þakið er hripiekt, en gólfið er það lfka. Hannes á horninu segir frá þvi að nýlega hafi útflytjendur og skreiðar- sjeffar valið nöfnin Edda og Saga á is- lenska skreið. Finnst honum nafngiftirnar furðulegar, smekklausar og rangar, og spyr af hverju hún sé ekki látin heita heilagsanda skreið. Um þetta orti Kankvis. Við framleiðum ósköp af Afriku-skreið, sein aumingja negrarnir éta I neyð. Þeiin tannst þó i upphafi horngrýti hart að lioria á þorsksmettið kolbikasvart. A mótmælaaðgerðum tóku þeir törn. Þeir töldu það harðþurrkuð niggarabörn. Svo höfum við næstum þvi markaðinn misst. A marináti hafa ekki svcrtingjar lyst. Svo hausana skárum við skreiðinni frá, , Fóvís ef skyldu þeir fást til að éta hana þá. En afhausun þessi var alls ekki nóg. Af ógleöi svertinginn skreiðinni spjó. Að sjálfsögðu finnur hún sæmileg ráð, hin sagnfræga þjóð þar sem Edda var skráð. Fagurt nafn hefur oft freistinga mátt, Þótt feli það innihald morkið og grátt. Svo Eddu vér nefnum nú Islenska skreið. Og auövitað gripu þeir bitann um leiö. Nú andriki Snorra þeir hafa um hönd. Vor háspeki berst út um svertingjalönd. tverslunum þeirra er „feðranna frægð” i fallegum umbúðum, hausuð og slægð. Þcir meta I hrifning vort háfleyga mál, og háma í sig Eddu af lifi og sál. Það muna sjálfsagt margir eftir hinu svokallaða Vinlandskorti. Var allmikið skrifað um það i blöð á sinum tima. Indriði G. Þorsteinsson, sem þá var rit- stjóri Timans, sendi vikuritinu Time bréf um þetta mál en i grein sem birst haföi i vikuritinu var þvi m.a. haldið fram aö Leifur Eiriksson væri norskur. Lævis orti um þetta Vinlandsvisur. Vinaþjóðin vestri i visku hugðist sanna: Norskur karl mcð kurt og pi kom hér fyrstur manna. órólegir urðum vér yfir sliku skensi — Kortið svikið sýnist mér, sagði Hofteigs-Bensi. Ekki þetta á þeim hrein, illa sóttist gliman, uiis Indriði skrifaði afbragðs grein i ameriska Tiinann. Ben. Ax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.