Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 22. marz 1975. | I DAG | í KVOLD j í DAG | Sjónvarp sunnudag kl. 21.40: Þá verður testofan griðastaður. Fegurðardisirnar þrjár heitir brezkt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður i sjónvarpinu annað kvöld. Leikurinn gerist I smábæ snemma á þessari öld. Segir þar frá Henry, sem nýbyrjaður er að starfa við þorpsblaðið. Litið gerist þó, og honum er farinn að leiðast fábreytileikinn. En þegar llfsleiði hans er orð- inn mikill verður helzti griðastaður hans testofa, sem Það verða væntanlega margir sem kveikja á útvarpinu eftir fréttir og veðurfregnir á morg- un klukkan kortér yfir fjögur, að minnsta kosti þeir sem áhuga hafa á iaunajafnrétti, fóstur- eyðingafrumvarpinu og fleiru. Þátturinn Bein lina er á dag- skránni á þessum tima og verður það nýkjörinn formaður miðaldra kona i þorpinu rekur. Hún á lika þrjár föngulegar dætur. Leikritið er byggt á einni af hinum kunnu „Sveitasögum” eftir Herbert E. Bates. Leikstjóri er Donald McWhinnie, en með aðalhlut- verk fara Zena Walker. Jan Francis, Kate Nelligan, Veronica Quilligan og Michael Kitchen. —EA Kvenréttindafélags íslands, Sólveig ólafsdóttir, sem þar sit- ur fyrir svörum. Asamt henni verður önnur kona, sem Kven- réttindafélagið tilnefnir, en það var ekki ákveðið i gær, þegar við ræddum við Árna Gunnars- son, annan stjórnandann. Stjórnandi með Arna er Vilhelm G. Kristinsson. —EA Henry er biaðamaður i litlu sveitaþorpi. Litið gerist og helzti griðastaður hans I lifs- leiðanum verður testofa á staðnum. kaflar úr ritum Þórbergs. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur i klukkutima. —EA Útvarp sunnudag kl. Þáttur um t útvarpinu á morgun verður þáttur um Þórberg Þórðarson. Eru án efa margir sem áhuga hafa að hlusta á þann þátt. 14.00: Þórberg Gylfi Gislason tekur þáttinn saman úr viðtölum sinum við Þórberg og Steinþór bróður hans, og einnig verða fluttir Útvarp, sunnudag kl. 16.15: Bein lína: Nýkjörinn formaður Kvenrétt- indafélagsins fyrir svörum 17 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ k i k k k k i * * m -k-k-k-k-k-k-k-k-Mt-k-k-k-K-k-K-K-K-k-K-k-k-tc-k-ic-k-k-k-k-k-K-k-K-k-it-k-K-K'k-it-k-K-K-K-K-it* ★ ; t I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V + * * * * i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. marz. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Farðu gætilega i samskiptum þinum við vini þina i dag. Vertu orðvar. Þú færð snjalla hugmynd um morgun- inn. Nautið,21. april—21. mai. Heimilisstörfin ganga mjög vel hjá öllum aðilum i dag. Vandamálin krefjast mikils skilnings til þess að hægt sé að leysa úr þeim. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Það bezta sem þú likast til getur gert um morguninn er að fara i kirkju. Forðastu að segja fyndnar sögur á kostnað annarra. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Taktu það rólega i dag og hvildu þig eftir gærdaginn. Forðastu eigingirni. Þér liður bezt heima við og við alls konar dundur. Ljónið,24. júlí—23. ágúst. Þú ert að þvi er virðist mjög ánægð(ur) meðsjálfa(n) þig I dag. Taktu til greina óskir annarra. Hafðu myndavélina til- búna i dag. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu hægt um þig I dag, en vertu sarnt tilbúin(n) til átaka ef til kem- ur. Hresstu upp á sálarlif bezta vinar þins. Vogin,24. sept.—23. okt. Þér hættir til að flækja þig ieinhver vandamál i dag ásamt vini þinum. Skemmtanalifið freistar þin mjög i kvöld. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Farðu i kirkju eða á samkomu i dag. Forðastu að gera ólöglega hluti, þvi annars er hætt við að komist upp um þig. Hafðu hægt um þig i dag. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Hugur þinn er viðs fjarri i dag, þú ættir að setjast niður og skrifa bréf til fjarstaddra vina og kunningja. Farðu varlega i umferðinni. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Eyddu deginum heima við og hugsaðu um hvernig þú mátt bæta samskiptin á heimilinu og fegra umhverfi þitt. Njóttu svo lifsins i kvöld. Vatnsberinn,21. jan.—19. feb. Sýndu störfum og áhugamálum maka þins eða félaga meiri áhuga. Forðastu að vera miðpunkturinn i öllu sem ger- ist I kringum þig. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Vertu ekki of gagnrýnin(n) og vertu ekki að gera neitt veður út af smávandamálum. Þú ert ekki alveg ánægð(ur) með þá þjónustu sem þú þarft á að halda i dag. -kk-K-K-K-K-K-K-K-k-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K Sjónvarp sunnudag kl. 20.30: Ný andlit úr öllum áttum — karlakórinn Hólfbrœður og margir fleiri Það má búast við þvi að glatt verði á hjalla i sjónvarpssal annað kvöld klukkan hálfniu. Þá er á dagskránni þáttur sem heitir Enn er raulað. Umsjónar- maður þessa þáttar er Tage Ammendrup. Við sjáum þar mörg ný andlit, sem ekki hafa komið fram opin- berlega áður. Má þar nefna Birgi Marinósson frá Akureyri, Agnar Einarsson úr Kópavogi, Karlakórinn Hálfbræður, en það eru nemendur úr Mennta- skólanum við Hamrahlið. Þá má nefna Brynleif Halls- son frá Akureyri, Baldur Hólm- geirsson, Smára Ragnarsson og fleiri. Kynnir er svo Sigurður Hallmarsson frá Húsavik. —EA Myndin sýnir eitt atriðanna i þættinum Enn er raulað sem veröur á dagskrá annað kvöld dóttir. Þulur Karl Guð- mundsson. 21.40 Fegurðardisirnar fjórar. Breskt sjónvarpsleikrit úr flokki leikrita, sem birst hafa undir nafninu „Country Matters”. Leik- stjóri Donald McWhinnie. Aðalhlutverk Zena Walker, Jan Francis, Kate Nelligan, Veronica Quilligan og Michael Kitchen. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leik- ritið er byggt á einni af hin- um kunnu „sveitasögum” eftir Herbert E. Bates og gerist I breskum smábæ snemma á þessari öld. Aðalsöguhetjan, Henry, er nýbyrjaður að starfa við þorpsblaðið. En fréttnæmir atburðir eru fáti'ðir I bæn- um, og honum leiðist lifið. Þar I þorpinu býr lika miö- aldra kona, frú Davenport. Hún á þrjár föngulegar dæt- ur, og auk þess rekur hún testofu, sem verður helsti griðastaður blaðamannsins unga, þgar lifsleiðinn keyrir úr hófi. 22.30 Fiskur undir steini. Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson og Ólaf Hauk Simonarson um lif og lifs- viðhorf fólks i islensku sjávarþorpi. Aður á dag- skrá 3. nóvember 1975. 23.00 Að kvöldi dags. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.