Vísir - 22.03.1975, Síða 18

Vísir - 22.03.1975, Síða 18
18 Vísir. Laugardagur 22. marz 1975. TIL SÖLU Til sölu er Teisco gitar, Marshall magnari, 50 w, og Teisco box á kr. 35.000-, einnig Nordmende ferða- kassettutæki á kr. 5.000-. Uppl. i slma 32042. Barnarúm, fataskápur og^ burðarrúm til sölu. Uppl. i sima' 44903. —V------------------------ Til sölu 3-4 tonna trilla, ljósrit- unarvél, skákpeningar, gott fata- efni og ritvél. Uppl. hjá Jóni i sima 38181 næstu daga. Knittax prjónavéltil sölu á kr. 25 þús. Uppl. I sima 53117. Góð kjólföt til sölu á 10.000 kr. og Gondor þvottavél á kr. 3.000-. Uppl. I sima 21940. Litil eldhúsinnrétting til sölu og mjög góð Rafha eldavél. Uppl. á Borgarholtsbraut 56. Ný múrsprauta með pressu og slöngum til sölu, einnig nýlegar járnaklippur, tvær gerðir. Uppl. I sima 1-44-44 og eftir kl. 19.00 86992. Forhitari (de Laval) og mið- stöðvarketill (B-G) með tilheyr- andi i góðu lagi til sölu á hagstæðu verði. Uppl. I slma 36521. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki og lítil hrærivél. Uppl. I slma 84556. Nýir brúnir kvenleðurkuldaskór stærð 36, til sölu á kr. 5.500. Uppl. I síma 37532. Til sölu Pioneer magnari SA-500, einnig til sölu Columbus raf- magnsgítar. Uppl. I sima 23043. Skiðahótel — Akureyri. Til sölu 1 farseðill i páskaferð á Skiðahótel- ið Akureyri. Uppl. I sima 34853. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Japanskt 8 rása segulbandstæki til sölu ásamt hátölurum. Uppl. i sima 18320 eftir kl. 5 i dag. Til sölu tveirPioneer CS-300R há- talarar og Sansui SR-4050C plötu- spilari. Simi 16321 eftir kl. 4. Galvaniseruð kör á hjólum, 50x75x8Ocm, stór kökusöluskápur og fleiri hlutir tilheyrandi baka- riisrekstri til sölu. Uppl. i dag I sima 74058 frá kl. 1-5 e.h. Til sölu vatnshitadunkur 60 litra, einnig thermostat og mótorlokar fyrir oliukyndingu. Uppl. i sima 74058 frá kl. 1-5 e.h. i dag. Bllaverkstæði — Bilaviðgerða- menn. Tækifæriskaup. Fullkomin ventlavél ásamt sætavél og gnægð fylgihluta er til sölu. Uppl. eftir kl. 8 I kvöld og næstu kvöld I sima 99-5193, 99-5262. Til sölu 1 teppi, 20 fermetrar, og tvöminni, 1 baðkar og tvær inni- hurðir, járnaðar I körmum. Simi 40821. Vatnabáturúr krossviði til sölu, smiði ekki að fullu lokið, lengd 15 fet, 4 dekk, stærð 560x15, mótor I Skoda 1000, tjakkur fyrir 8 tonn, miðstöövarketill (litill), stálrör 2 1/2”. miðstöövarofnar, einnig baðskápar af mörgum stærðum og hillur, stofuskenkur, 120 cm, (palesander), og mokkajakki (siður). Uppl. I slma 43283. Notaði.r hjólbarðar. Eigum ýms- ar stærðir af sumar- og vetrar- hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á hagkvæmu veröi, einnig nýja og sólaða hjólbarða. Hjólbarðavið- gerð Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Slmi 40093. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I síma 41649. ÓSKAST KiYPT LitiII rennibekkur óskast.Sá, sem vill selja, leggi nafn og simanúm- er ásamt lýsingu á bekkrium og veröi inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „505”. Góð útihurðóskast til kaups. Simi 19941. Planó óskast. Vil kaupa nýlegt píanó, aðeins Steinway eða Bald- win koma til greina. Uppl. i sima 42820. Járnrennibekkur. Óska að kaupa járnrennibekk. Lengd á milli odda 1200-1500 mm. Vinsamlegast hringið I sima 42498 eftir kl. 18. Teppi og barnarúm.Óska eftir að kaupa ca 25 ferm gólfteppi, enn- fremur litið barnarúm eða bekk, ekki rimlarúm, Uppl. I sima 28664. Steypuhrærivél óskast, má vera gömul, mótorlaus. Uppl. I sima 34985 — 81810. VERZLUN Til fermingargjafa: Margar gerðir ódýrra stereosetta m/plötuspilara, úrval ferðavið- tækja og kassettusegulbanda, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur og töskur fyrir kassettur á gamla verðinu. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Páskatilboð. Kynnið ykkur af- sláttarverð okkar á bökunar- vörum og páskaeggjum. Kjöt- borg, Búðagerði 10. Símar 34945 og 34999. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Slmi 23479 (Ægir) FATNAÐUR Til sölu sem ný fermingarföt á 8 þús. kr. Til sýnis og sölu I dag og á morgun að Langholtsvegi 27, niðri. Til sölu tveir litið notaðir smók- ingar. Uppl. i sima 23321. Smókingföt ogdökk föt með vesti á frekar háan og þrekinn mann til sölu. Uppl. I sima 10811. Nýr enskur karlmannsleðurjakki til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. I sima 35233. Fermingarföt á dreng til sölu. Sími 84436. Konur. Til sölu pils, stutt og slð, og buxnadress. Simi 42833. Ný fermingarföt til sölu, meðal- stærð. Uppl. I sima 30114. Til sölu fermingarföt á háan og grannan dreng, einnig skór og kápa á fermingartelpu. Simi 36119. Fermingarjakki, Bleizer drengjajakki til sölu, einnig drengjaskór, nr. 39. Uppl. I sima 33243. Til sölu sem ný fermingarföt á dreng, einnig litið notuð föt á 12 ára dreng. Uppl. i sfma 41876. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammqslur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. HJOL-VAGNAR Til sölu Silver Cross barnavagn, sem nýr, brúnn og drapplitur, og Chopper reiðhjól, vel með farið, verð aðeins 10 þús. kr. Uppl. i sima 35490. óska að kaupa vel með farinn tvi- burakerruvagn. Uppl. I sima 28367 eftir kl. 19. HÚSGÖGN Vegna brottflutnings er til sölu vel með farið barnarimlarúm með dýnu, tekkkommóða og tekk- hjónarúm með áföstum náttborð- um. Simi 73069. Húsgögn — Hjól. Til sölu 6 rað- stólar ásamt 2 borðum, nýlegt og óslitið, á kr. 75 þús. A sama stað er tilsölu D.B.S. drengjahjól fyrir 7-10 ára á kr. 6 þús. Simi 21024. Til sölu svefnsófasett, vel með fariö, gott áklæði, verð kr. 20 þús. Uppl. i slma 81432. Til sölu vegna flutnings 4 sæta sófi og 2 stólar með lausum púð- um, sófaborð, ruggustóll og fl. Uppl. I slma 33552. Borðstofuborð með 6 stólum, vel með farið, óskast keypt. Uppl. i sima 72224. Fundarborð-stofuborð úr eik, mjög fallegt, til sölu, stærð 2,05x1,50 m, stækkanlegt I 2,05x3 m, ennfremur gamalt isl. skrif- borð, þarfnast viðgerðar. Uppl. aö Hofteigi 24 i dag og á morgun. óska eftir palesander-borðstofu boröi og stólum. Simi 38711 eöa 38482, spyrjið um Jónu. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlúnin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Mjög lltið notuð þvottavél, 1 árs gömul, til sölu, Candy 245. Simi 86476. Til sölu 2 Rafha eldavélar, eldri gerð. Uppl. i slma 16272. Frystikista. Sem ný 500 1 frysti- kista til sölu, verð 50 þús. Simi 25551. BÍLAVIÐSKIPTI VW árg. ’66 eða yngri óskast til kaups, má gjarnan þurfa viðgerð- ar við. Slmi 35617. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Slmi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-20 alla daga. Til sölu Plymouth station ’71, 6 cyl. beinskiptur, ýmis skipti möguleg. Uppl. i sima 50508. Til söluPeugeot 404 station, blll i mjög góðu ástandi. Skipti mögu- leg. Uppl. I sima 37203. Rauður Volkswagen árg. ’63 til sölu mjög ódýrt, ógangfær. Uppl. I sima 71870. Til söIuVW ’63, ekinn 105 þús. km, nýr skiptimótor, ekinn 4 þús. km. Boddi þarfnast viðgerðar. Gott verð. Slmi 40760. Moskvitch árg. ’68-’70 óskast, skipti á Volkswagen árg. ’64, skoðaður ’75, útb. 30 þús. og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 43489. Til sölu Fíat 125P árg. ’74, ekinn 20þús. km, góður bill, útvarp og 4 sumardekk fylgja. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Skipti á ódýr- ari bll möguleg. Uppl. I sima 28519 og 72570. óska eftir að kaupa nýlegan bll gegn staðgreiðslu, helzt station. Uppl. I slma 72549 laugardag. Fiat 850 sport 1971, vel með far- inn, til sölu. Uppl. i sima 43490. Til söluDodge A 100 sendibill árg. ’67. Uppl. I sima 53203. Tilboð óskast I Cortinu ’70, skemmda eftir árekstur. Uppl. I slma 16532. Til sölu VolvoPV 544 árg. ’59, gott gangverk, verö 30-40 þús. Uppl. I sima 35559 sunnudag. Til sölu Man vörubill árg. 1969 með framdrifi, stól og 15 tonna malarvagni. Uppl. I slma 92-2884 eða 92-1375. Pontiac Firebird 1970 til sölu, V 8 350 cu. vél, sjálfskipting, vökva- stýri, aflhemlar, útvarp og ný dekk. Uppl. i slma 31486. Opel Rekord ’66 til sölu og sýnis að Samtúni 4, slmi 11835. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Til sölu nýuppgerður Willys árg. ’46 með hálfa skoðun 1975. Uppl. I sima 84027. Bllkerra til sölu. Uppl. I slma 42358. Bflaieigan Akbraut leigir Ford Transit sendiblla og Ford Cortina fólksbíla án ökumanns. Akbraut, slmi 82347. Kaupum VW-bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð I réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. HÚSNÆÐI í 4ra herbergja Ibúð til leigu nú þegar I Háaleitishverfi. Uppl. I slma 42668 um helgina. IbúðarleigumiðstÖðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i >ima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST 18 ára piltur óskar eftir að taka herbergi á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 71524. Ungt par óskar eftir ibúð strax. Reglusemi. Uppl. I sima 20746 frá kl. 7-9. Kona með eitt barn óskar eftir Ibúð eða herbergi með eldunarað- stöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Simi 22553. Óska eftir tveggja eöa þriggja herbergja Ibúð. Uppl. I sima 21708. óska eftir 2ja herbergja Ibúð strax. Reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 38711. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 3ja herbergja ibúð 1. mai. Simi 83324. ATVINNA í Óska eftir karli eða konu sem hefur bil til umráða. Uppl. I sima 14510 og 11364. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 150 tonna netabát. Uppl. i slma 53637 og 36309. ATVINNA ÓSKAST 2 stúlkur vantar vinnu strax. Uppl. I sima 52843 i dag og næstu daga. Samvizkusöm kona óskar eftir hálfs- eða heilsdags starfi. Simi 25893. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 2)170. TAPAD— miM Dúnsæng tapaðist af svölum I vesturborginni. Finnandi vin- samlegast hringi I slma 14029. TILKYNNINGAR 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. I slma 35659. FÆÐI Fæði. Fast fæði til sölu. Uppl. I slma 24526 alla daga vikunnar. Geymið auglýsinguna. EINKAMÁL Konur. Takið eftir.Þetta er ykkar tækifæri, viö erum tveir bundnir I báða skó en frjálsir þó, þiö dá- semdar verur, sláið til. Svar sendist augld. VIsis merkt „Trúnaðarmál 1.000.000.00”. ÝMISLEGT Spái I spilog lófa. — Simi 10819. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hansáonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Slmi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbíl, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Slmi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bll á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportblll. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. HREINGERNINGAR Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. SImi_25592. Hreingerningar. íbúðir kr. 75. á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500 —áhæð. Sími 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinn^r. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Agúst i sima 72398 eftir kl. 17. Bífa-og búvélosnln Bronco ’74, Cortina ’71 station, Datsun disil '71, Austin Mini 1275 ’75, VW 1200 ’68, Moskvitch '71, Land-Rover dlsil ’63. Höfum kaupanda að Moskvitch ’70-’73. Höfum kaupendur að ýmsum teg. bifreiða og landbúnaðar- véla. Reynið viðskiptin. Bíla-Aðstoð sf. Arnbergi viö Selfoss. Slmar 99-1888 og 1685.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.