Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1975, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Það stærsta:..ísland—Danmörk i handknattleik — íslandsmótið i júdó og glimu — bikarkeppnin i sundi — úrslit i 1. deild kvenna og 2. deild karla i handknattleik — úrslitaleikir i körfunni og margt fleira. LAUGARDAGUR: Sund: Sundhöllin kl. 17.00. Bikarkeppni SSl. Glima: tþróttahús Kennaraháskólans kl. 15.00. Landsflokkaglíman. Knattspyrna: Akranesvöllur kl. 14.00. Litla bikarkeppnin. Akranes—Kópa- vogur. Strax á eftir b-liö sömu félaga. Fylgzt meö siöasta leiknum i meistarafiokki — leik Vals og FH I 1. deild karla. Birgir Björnsson landsliöseinvaldur hefur auga meö Iandsiiösmönnum sinum, sem leika við Dani á morgun — og Siguröur Jónsson, formaöur HSt, er til hægri. Milli þeirra er Magnús Pétursson dómari, sem horfir svona fallega á Bjarnleif Ijósmyndara. Kör f uknattleikur: Breiðholtsskóli kl. 14.00. íslands- mótiö 3. deild Eiöar—Isafjöröur (úrslit) og siöan sex úrslitaleikir i yngri flokkunum. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 16.00. 1. deild karla. 1S—UMFN og Armann—HSK. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30. 1. deild kvenna. Valur—Fram. Strax á eftir 2. deild karla. Þróttur—KR. Skiði: Skálafell kl. 13.00. Stefánsmótið. Svig karla, kvenna og unglinga. Blak: Laugarvatn kl. 16.00. B-mótið. Þór—Breiöablik. SUNNUDAGUR: Júdó: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 16.30. íslandsmótið I júdó. Blak: Vogaskóli kl. 19.00. íslandsmótið. IS-IMA. Sund: Sundhöllin kl. 15.00. Bikarkeppni SSl. Körfuknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00. Bikar- keppni KKI. KR b-Armann. Strax á eftir KR a-lS. KR-heimilið kl. 13.00. íslands- mótiö. 3. deild Breiöa- blik—ísafjörður (úrslit) og siöan sex úrslitaleikir I yngri flokkun- um. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18.00. íslandsmótið. 3. deild Breiðablik—Eiðar. (Orslit). Handknattleikur: Ásgarður kl. 14.00. 2. deild kvenna Þróttur—Grótta og siðan 1. deild kvenna Breiðablik—Armann. Laugardalshöll kl. 20.15. Island—Danmörk. Skiði: Skálafell kl. 13.00. Stefánsmót- ið. Svig karla, kvenna og ung- linga. Hlaup: Vallargerðisvöllur Kópavogi kl. 14.00. Vlðavangshlaup UMSK. Borgarstjóri býður Víkingum til sín Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri býöur hinum nýju íslandsmeisturum Reykja- vikurfélagsins Vikings til sin i mótinu. Höföa á sunnudag. Hófiö hefst kl. 3.30 og þar mun borgarstjóri fyrir hönd Reykvikinga þakka Vikingum árangurinn i tslands- Hvað er að. Veikur 'f Útkeyrður.... Bolt- Polli fær hornspyrnu Hann er minn....! inn kemur (C) K'eatures Syndickte. Inc.. World rinhts renerved. íþróttablaðið komið út ,,Ég bar mikiö úr býtum sem iþróttamaður en minna sem óbreyttur borgari” segir Gunn- ar Huseby m.a. I opinskáu við- tali, sem birtist I nýútkomnu iþróttablaðinu, 1. tbl. 1975, en Gunnar var á sinum tima heimsfrægur iþróttamaöur. tþróttir lögðust ekki niður þótt hann legði þær á hilluna og á lit- prentaöri kápu blaösins er birt mynd af flestum þeim, er hlutu titilinn: iþróttamaöur ársins 1974,1 sinni grein, en á afmælis- degi ISI 28. jan s.l. fór fram af- hending þessara viöurkenninga til handa bezta iþróttafólki okk- ar. Blaðiö birtir svo frásagnir og stutt viðtöl við þá. Grein er um Hollendinginn fijúgandi.Johan Cruyff, sem nú er þjóðhetja i tveim löndum. Ságt er frá námskeiöi fyrir leiö- beinendur fatlaðra I Iþróttum og grein er um stuttan en litrikan feril Glenn Morris. Grein er um fyrirbrigöið „stress” sem viö þekkjum öil undir þvi nafni og íslenzka nafninu streita. Rætt er viö Sigurö Jónsson, formann Handknattleikssambandsins. Þótt Ólafur H. Jónsson, fyrirliöi islenzka landsliðsins I hand- knattleik, sé frægur fyrir skot- fimi sina meö berum höndum, þá kann hann einnig aö hand- leika önnur skotvopn þvi hann rekur sportvöruverzlunina Vesturröst ásamt fööur sinum og þar spjallaði blaðiö viö hann á dögunum. Fjallað er ennfrem- ur um skiöaferöir tslendinga til Alpanna og Hliðarfjalliö og um feröalög og útilif. tþróttablaðiö er málgagn tSt og gefiö út af Frjálsu framtaki hf. Ritstjóri er Siguröur Magnús- son. hinni skritnu veröl Teitur! Enginn er öruggur ennþá.... Hlaupum áður en eldfuglinn missir fleiri egg. er I þann vegin að f lá Fransisku..og ná af henni —■nr húðinni. Eldf uglinn missir hin risastóru egg sín á kristals- höllina...... Mannfólkið stjórnar eldf uglinum með vatnsslögum sinum.... Ekkert kristalfólk lengur til að veiða okkur fyrir húð okkar! 1974. World righta reserved © Kíng Features Syndicate, Loksins frjáls.. allt Teit og Greip að þakka..... og eldf uglinum! Og eldfuglinn lendir á kristalhöllinni! Framh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.