Tíminn - 29.07.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 29.07.1966, Qupperneq 12
12 TÍMSNN FÖSTUDAGUR 29. júíí 1966 c^Cóiei '^auka ~l i* "oaetTwq u UU TZait t J 115 9 18 1 HAFNARFJÖRÐUR Konur eða karlar óskast nú þegar til skrifstofu og innheimtu starfa. Bæjarstjórinn 1 Hafnarfirði. Austurferðlr Reykjavík, Gullfoss, Geys- ir, ferðir alla daga. Til Laugarvatns alla daga um verzlunarmannahelg- ina 2—3 ferðir á dag, vin- sælasti dvalarstaður lands ins. B. S. í. ' sími 2 23 00 Ólafur Ketilsson. METZELER hiólbarSarnir eru þokktir fyrir gæ3i pg cndingu* Aðoins þaS bezta'cr nógu gott. 5.80x10 7.00x14 5.20x12 7.50x14 5.50x12 5.00x15 6.00x12 5.60x15 5.20x13 5.90x15 5.60X.3 6.40x15 5.90x13 6.70x15 6.40x13 7.10x15 6.70x13 6.00x16 7.25x13 6.50x16 5.20x14 7.00x16 5.60x14 6.00x14 7.50x16 METZELER VESTUR-ÞÝ ZK GÆÐAVARA Söluumboð: BARÐBNN hf. sími 30501 Ármúli 7 METZEIER umboSiS AIMENNA . VERZLUNARfELAGtÐ" SKIPHOLT 15 SIÐUMÚLl 1? SÍMl 10199 SlMI 35553 FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO LÆKJARTORCI Ný rakblöð Gillette Nýjasta og bezta ryðfría rakblað Gillette er Super Silver blaðið, sem nú er nýkomið á markaðinn hér. Það er enn einn tæknisigur Gillette. Það kom fyrst á mark aðinn í Bretlandi ög Bandaríkj unum sl. haust og tengir saman tvær athyglisverðar tæknifram- farir, sem báðar eru gerðar af ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM AthugiS, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduS húsgögn.. 02542 FRAMLEIÐANDl í : NO. SffffffSj HÚSGAGNAMEISTARA- KS8rarÉLAGI REYK'AVIKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLA6 REYKJAVÍKUR SPORTFATNAÐUR Í MIKLU ÚRVALI E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. HLAÐ RUM Hlafirúm henta allstaSar: i bamaher- bergiS, unglingaherbergiS, hjóndher• bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS, barnaheimili, heimavistarshóla, hótel. Helztu kostir MaSrúmanna jcm: ■ Rúmin mA nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim npp 1 tvær eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttboið, stiga eða hliðarborð. ■ InnaiimAl rúmanna er 73x184 sm. HægC er að fá xúmin með baðmull- ar oggúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmiu hafa þrefalt notagildi þ. e. hojur.'einstaklingsrúmoghjónarúm. H Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brenniriímin eru minni ogódýrari). H Rúmin eru öll f pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur 'að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGASNAVERZLUN REYKJAVÍKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Gillette. Blaðeggjarnar eru húð aðar með EB7, sérstök aðferð, sem gefur þægilegan rakstur. EB7 meðferð. Raunverulega eru allar eggjar ryðfrírra rakblaða húðaðar, til að gefa mýkri rakstur. Húðunarað- ferðin er mikilvægasta framförin, til að gera rakstur þægilegri og betri, sem gerð hefur verið undan farin aldarfjórðung. Gillette fann upp og hefur einkarétt á þessari aðferð en nokkrir framleiðendur rakblaða borga Gillette fyrir rétt til að nota þessa aðferð. Hin nýrri, EB7 húðunartæki festa hár fínni húð á blaðeggina. Þessi húðunaraðferð er varan legri en nokkur önnur og húðin helzt áfram á blaðegginni eftir marga rakstra, en við aðrar húð unaraðferðir helzt himnan miklu skemur. Þetta tryggir ekki aðeins jafn góða rakstra gegnum alla endingu blaðsins, heldur gefur einnig fleiri rakstra með hverju blaði. ÓLAFSVAKA Framhald af bls. 9 betur síðan þessi skipan komst á og sjálfstæði þeirra varð meira, en margir Færeyingar munu þó ekki líta svo á, að þetta sé endanleg framtíðar- skipan mála, heldur sé takmark ið algert sjálfstæði. Og þann- ig er nú komið fyrir 38 þúsund frændum vorum á Fjáreyjum milli íslands og Noregs er þeir stíga dansinn á þessari ártíð verndardýrlings síns, Ólafs helga Haraldssonar. en alkunna er að yfir vetrarmán- uðina koma hér mjög fáir erlend- ir ferðamenn. Hins vegar er jan- úarmánuður einn bezti fjárafla- tími veitingahúsanna. Við teljum rétt. að vekja athygli á þessu, því sé sá grunur réttur, að samgöngu- máiaráðherrann hafi í máli þessu gerzt handbendi veitingamanna verður mál þetta allt mun alvar- legra en ella. Við viljum að lokum láta í Ijós þá von okkar, að Alþingi felli bráðabirgðalögin er þau koma til kasta þess og hrindi þar með þeirri makalausu árás, sem hér hef ur verið gerð á verkfallsréttinn svo við getum áfram talið okkur í hópi lýðræðisþjöða. F.h. Félags framreiðslumanna. J GREINARGERÐ Framhald af bls. 7. hófið yrði haldið þar, þetta kom þó ekki að sök þar sem ungtempl- arar gátu fengið annað hús og hald ið hófið þar. Skömmu síðar ósk- aði borgarstjórinn í Reykjavík heimildar til að hafa hóf fyrir nor- ræna gesti sína í Hótel Sögu. Veitt- um við heimildina, en töldum rétt að binda hana því skilyrði að hótel ið samþykkti fyrir sitt leyti að hófið yrði haldið þar. Nú brá svo við að samþykki hótelsins fékkst og urðu því engir erfiðleikar í því sambandi. Eins og nú hefur verið rakið gaf verkfall okkar ekkert tilefni til setningar bráðabirgðalaga. Ástæðan til lagasetningarinnar hlýtur því að vera sú ákvörðun Sambands veitinga- og gisthúsa- 5 eigenda, að loka veitingahúsum j sínum, þar með einnig þeim veit- j ingahúsum, þar sem framreiðslu- menn starfa ekki og verkfall okk- ar náði ekki til, fyrir öllum nema erlendum dvalargestum. Ekki verð ur séð að slíkt orsakasamband sé milli þessarar ákvörðunar og verk- falls okkar, að það réttlæti á neinn hátt aðför samgöngumála- ráðherrans og raunar ríkisstjórn- arinnar í heild, að verkfallsrétt- ! inum, sem fram til þessa hefur verið talinn í flestum lýðræðis- ríkjum til hinna sjálfsögðustu mannréttinda. Fari svo að Alþingi | samþykki bráðabirgðalögin, er þau verða borin undir það virðist okkur að verkfallsrétturinn sé að engu orðinn og er öllum meðlim- um verkalýðshreyfingarinnar hollt að hugleiða til hvers það muni leiða. Þá fer ekki hjá því að sá grunur vakni, að samgöngumála- ráðherra hafi haft náið samráð við forsvarsmenn Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda er hann gekk frá bráðabirgðalögunum. í þá átt bendir alveg sérstaklega að gildis- tími lagsnna er til 1. febrúar 1967, RÍKI KOMMÚNISTA . . Framhald af bls. 5. blásið verði ráunverulegu lífi í gervistofnanir ,,lýðræðis” eins og flokkssellur, verka- f mannafélög og þjóðþing, sem blundað hafa á beði sínum til þessa. Austur-Evrópuríkin, að Tékk óslóvakíu undantekinni, búa ekki við neinar þinglegar erfða venjur. Þau hafa frcmur kynnzt ,,kraftaverkum“ við at kvæðagreiðslur en heiðarle- um kosningum, og búið við fleiri einræðisherra en lýðræð islega kosnar ríkisstjórnir. Næstliðin tuttugu ár hafa ekki verið til neinir andstöðuflokk- ar ríkisstjómanna til þess að berjast fyrir breyttri stefnu. Þar á við hið sama og í Rúss- landi Zarsins, að iitið er á menntamanninn sem eðiitegan málsvara hins óbreytta fjölda sem að vísu er ekki framar ómenntaður. Af þessa stafar, hve valdhafarnir sýna mikla óró í afstöðu sinni til hugsjóna. Þeir óttast, að ef leyft sé of mikið frelsi til túlkunar, muni hraði breytinganna aukast svo ört, að aðstöðu þeirra sjáMra stafi hætta af. ÞEGAR hópur stjórnenda hættir að gegna hlutverki sínu í þjóðfélaginu, getur hann ekki haldið völdum sínum með harðri hendi í það óendanlega. Ósennilegt er að Rússar hverfi á ný til harðstjórnar eftir fyr irmynd Stalíns. En enginn ætl- ast til í alvöru, að ríkjandi kommúnistaflokkur afhendi vald sitt á fati, eða hætti jafn- vel á frjálsa kosningabaráttu við andstöðu, sem dregur í efa alla uppbyggingu þjóðfélagskerf isins. (Eða getur nokkur mað- ur gert sér í hugaHund, að Gomulka leiti úrskurðar Pól- verja í andstöðu við flokk, sem Wyszynski kardináli styðji?) Til þess að halda völdum sín- i um verður flokksstoínunin að láta nægilega undan stjórnmála og efnahagshneigðum þjóðar, sem eykst að breytileika og fjöl breytni, til þess að sprenging verði umflúin. Flokksstofnun- in mun reyna að samræma þessar aðgerðir í von sinni um að halda hásæti valdanna. Leiðin til aukins lýðræðis í Austur-Evrópu virðist enn liggja um aukið frelsi í rök- déilum innan komúnistaflokk- anna sjálfra. Júgóslavar eru þegar farnir að líða töiuverðar rökræður. Rússar kunna inn- an tíðar að verða að fylgja dæmi þeirra. Þegar á allt er litið, verða leiðtogar Rússa þeg ar að greiða með allmikilli kyrrstöðu fyrir samkomulagið sem nú ríkir innan flokksins, — en það er úrræðið til þess að forðast „áfrýjun til flokks- ins“. — En þeir þora naumast að vera kyrrstæðir um óráðna framtíð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.