Tíminn - 29.07.1966, Síða 15

Tíminn - 29.07.1966, Síða 15
FÖSTUDAGUR 29. júlí 1966 TÍMINN L5 Sýningar MOKKAKAPFI — Myndir eftir Jolin Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljámsveit Ragnars Bjarnasonar leíkur. Matur fnamreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson lefícur á píanóiS á Minrisbar. HÓTEL LOFTLEÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien daíhls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Töframaðurinn Gally Gally skemmtrr- Opið til ld. 1. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur frá kl. 7. ffljómsveít Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- . kona Janis Carol. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika. LEIKHÚSKJALLARINN _ Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Opið til M. 1. Opið tíl kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. ffljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. Opið ffl kl. 1. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur I hléum. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ern ir leika. Ellarissystur koma fram. Opið tri kl. 1. SILiFURTUNGLIÐ _ Unglingadans- leikur í kvöld. Óðmenn leika. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir í kvöld. Ponik og Einar leika. INGÓLFSCAFÉ — Garðar Jóhannes son og félaigar leika gömlu dansana í kvöld. CIDESCO Framhald af bls. 2. kynnast starfsháttum v íslenzkra snyrtisérfræðinga. Blaðamenn hittu Dumont að máli í gær, ásamt formanni og varaformanni Sambands ísl. snyrti sérfræðinga. Aðspurður kvaðst Dumont hafa verið einn af stofn endum CIDESCO, en það hefði verið stofnað í Briissel fyrir rétt um 20 árum. Markmiðið með sam tökum þessum hefði verið að sam ræma vinnubrögð snyrtisérfræð- inga og halda regluleg sambands þing til að kynna þar nýjungár á þessu sviði. Sagði Dumont, að nú væru snyrtisérfræðingasambönd 20 landa aðilar að CIDESCO, til að mynda Mexico, Sviss, Frakk- land, Kanada, og hefði ísl. sam- bandið verið það tuttugasta, sem gerzt hefði aðili að sambandinu. Stefndu samtökin í þá átt að ná til sem allra flestra landa jafnt utan Evrópu sem innan, því að í þessum málum sem öðrum væri þörf á alþjóðlegri samvinnu. Du mont gat þess, að samtökin hefðu komið á fót sérstökum skólum fyrir snyrtisérfræðinga og væru þeir starfræktir í mörgum aðildar löndum CIDESCO. Að lokum gat Dumont þess, að hann væri mjög hrifinn af starfsháttum og góðri samvinnu hjá ísl. sriyrtisérfræðing um, og einnig kvaðst hann hafa tekið eftir því. að andlitssnyrting ísl. kvenna væri yfirleitt góð. Stml 22140 Sylvia. Heiimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker, George Maharis, Joanne Dru íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börmim innan 16 ára. ICELAND REVIEW Framhald af bls. 2. ið. Eins væri fyrirhugað að birta smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson og fleiri greinar um bókmenntir fslendinga og sögu. GÓÐ SPRETTA ' Framhald af bls. 1. svæðunum, sem ekki voru unnin? — Það er nánast sagt graslaust á þeim svæðum, sem ekki voru unnin aftur. Flestir plægðu og unnu upp kalsvæðin, sumir í fyrra og aðrir núna. Þeir, sem sáðu aftur í vor, fengu ágæta sprettu, en hinir, sem gerðu það ekki, fá bara arfa. — Við á Egilsstöðum erum að Ijúka fyrri slætti og höfum sett svo til allt heyið í súgþurrkun. — Munu bændur almennt slá seinni slátt? — Eg er því ekki nógu kunnug- ur en geri fastlega ráð fjTÍr, að þeir, sem slógu snemma, muni slá seinni slátt. Óhætt er að fullyrða, að Aust- firðingar verði birgir af heyum í vetur, þótt bændur í öðrum landshlutum eigi ekki sama láni að fagna. Norðanlands er spretta undir meðallagi vegna kulda í vor og sunnanlands hraktist mikið magn af heyi í fyrri viku, auk þess sem gífurlegt magn hrein- lega fauk, allt að 300 hestar á sumum bæjum. Sfml 11384 L O K A Ð Slmt 11544 Leynifélag böSlanna The Executioner of London) Æsispennandi og viðburðahröð ensk-þýzk leynilögreglumynd byggð á sögu eftir E. Wailace. Hansjörg Felmy Maria Perschy Danskir textar — Bönnuð börn um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ j Síml 11475 Dularfullu morSin (Murder at the Gallop) Ný, ensk sakamálakvikmyiid eftir sögu AGATHA CHRISTIE. Margaret Rutherford Robert Morley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. SÍLD Framhald af bls. 16. S. 1. sólarhring tilkynntu 12 skip um afla, 1112, lestir. Raufarhöfn: Helga Björg HU 165 lestir Halldór Jónsson SH 35 Guðbjartur Kristj án IS 50 Sig. Bjarnason EA 50 Loftur Baldv. EA 135 Hafþór RE 157 Baldur EA 52 Guðrún Jónsd. ÍS 100 Ól. Friðbertss. ÍS 43 Ól. bekkur OF 175 Jón Kjartanss. SU 90 Sæhrímir KE 60 lestir. SUKARNO Framhald af bls. 1. Þegar Suharto tilkynnti s. 1. mánudag hverjir væru í l hinni nýju stjórn landsins, sagði hann, að Súkarnó forseti hefði afsalað sér embætti forsætis- ráðherra, en að hann myndi áfram verða þjóðhöfðingi lands ins. f dag sagði Súkarnó, um leið og hann benti á blaðaljós- myndarana: — Fréttatilkynn- ingar segja, að ég sé ekki leng ur forsætisráðherra. Þetta er ekki satt“. Hann sagðist ekki hafa látið Suhartó hershöfð- ingja hafa neitt af völdum sín- um. í ræðu sinni gagnrýndi Súk- arnó harðlega erlend blöð, og sagði, að þau reyndu alltaf að sverta Indónesíu. Varaði hann fréttamenn við að rangtúlka ástandið í landinu. Forsetinn lýsti því yfir enn einu sinni, að hann vildi helzt fá kosningar þegar í dag, svo að ljóst yrði, hvað íbúar lands ins vildu. Simi 18936 Hinir fordæmdu Ný ensk • amerísk kvikmynd i Cinema scope í sérflokki. Aðalhlutverk: Macdonald Cari Shirley Ann Fild Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ltölsí sasamála- mynd * lituro og Cinemsscope Myndin er elnhver sú mesi spennandi. sem sýnd befur ver tð hér á landi og við metaðsóRn á Norðurlöndum SænsSu olöð in skrifa uro myndina að James Bond gæti farið heim og lagt Glg. Horst Bucbholz og Sylva Koscina. Sýnd kl 6 og 9. Bönnuð börnum tnnan 12 ára BARN ALEIKT ÆKI / / IÞROTTATÆKl Vélaverkstæði BernharSs Hannessonar, SuSurlandsbraut 12, Simi 35810. KYNNINGARMÓT Framlhald af bls. 2. Um kvöldið býður menntamála ráðherra mótsgestum til kvöldverð (ar. Dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur jávarp, en aðal ræðumaður kvölds- |ins verður Jóhann S. Hannesson skólameistari á Laugarvatni. Þá munu og nokkrir listamenn skemmta. Mótinu verður slitið laugardag- inn 20. ágúst kl. 10.00. Meðan á mótinu stendur verður opin kennslutækjasýning í Barna skólanum á Laugarvatni. Fynr- tæki, sem selja og dreifa áhöldurn og tækjum í skóla, sýna þar kennsluáhöld o.fl.. Forstöðumað- ur sýningarinnar er Haukur Helga son skólastjóri Hafnarfirði (Sími 30943). Þessi sýning er einnig opin fyr ir kennara, skóla- og hreppsnefnd armenn á Suðurlandi. Einnig skal tekið fram, að senn arar á Laugarvatni og nágrenn' mega koma og hlýða á erindi og fyrirlestra mótsins, -meðan hús- rúm leyfir. Mikill áhugi er ríkjandi fyrir móti þessu, og hafa um 140 manns boðað komii sína til Laugarvatns, Iskólastjórar og konur þeirra úr öllum landsfjórðungum, námsstjór ar og yfirkennarar. Tilkynna þarf þátttöku og forföll sem allra fyrst til undirbúningsnefndarinnar. Fastsett hefur verið allt fáanlegt húsnæði á Laugarvatni, mótsdag- ana. Fyrsta fræðslu- og kynningar- mót S.í. var haldið á Laugum í S. Þingeyjarsýslu 1963 og var það fjölsótt. j Undirbúningsnefnd Laugarvatns | mótsins skipa: Hans Jörgenson* skólastjóri, Rvík, Vilbergur Júlíus- son, skólastjóri, Silfurtúni og Páll Guðmundsson skólastjóri Sel- tjarnarnesi. ITT KDMmMSBI Slm 41985 tslenzkur textl Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snllldar vei gerð og börku- spermandi ný frönsk sakamála mynd i algjörum sérflokkl. Myndin er i lltum og Cinemacope. Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5 og 9. Bönuð bömum. Allra síðasta sinn. Slm) 50249 Jessica Bráð skemmtileg amerísk lit- mynd tekin í Cinemascope íslenzikur texti. sýnd kl. 7 og 9 Slmi 50184 Sautján 12, sýningarvika GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASSCHR1STEM5EN OLE MONTY LILY BROBERG Ný dðnsk Utkvtkmynd eftlr tunr amdellda ritböfund Soya Sýnd kL 7 og 9. BönnuB nönram T ónabíó Slmr 31182 íslenzkur texti Með ástarkveðju frá Rússlandi (Froro Kussla wltb L«ve) Heimsfræg os snUldar vei gerð uý ensfe sakamálamynd 1 tltmn Sean Conners Danlela Btancbl Sýnd kL » og 9 HækkaC rerð BðnnuP innar )6 ára. i Allra síðasta sinn. með oddvitanum, ráðunautnum, mjólkurbússtjóranum og bygging arfulltrúanum þar, til þess að fjalla um það hvernig Selfoss hefði verið byggður upp og hvaða hlutverki hann gegndi fyrir ná- grannasveitimar. BÚFRÆÐINGAR Framhald ai bls 16 deild, byggingar- og véladeild og svo hagfræðideild. Öll erindin verða flutt 1 Há- skóla íslands og þar verður mótið einnig sett af Ingólfi Jónssyni, landbúnaðarráðherra klukkan 15. 30, miðvikudaginn 3. ágúst. Þátttakendur mótsins munu einn ig fara í ferðir um landið til þess að kynnast íslenzkum landhúnaði. Hagfræðingarnir munu einn dag inn halda umræðufund á Selfossi ; A VlGAVANG Framhald af bls. 3 efnum búin, að hún getur lagt út í þetta stórvirki. Ríkisstjórn | in og Alþingi í samvinnn við stéttarsamtökin verða að gera j ráðstafanir, sem duga til að draga úr hinni óeðlilega hröðu verðbólgu, sem brýtur niður ís lenzka útflutningsframleiðslu og framtíðarmöguleika henn- ar. Margháttaðar leiðir koma lil greina í þeim efnnm, en eitt er víst, að eigi að byggja upp atvinnugrein, sem krefst hundr aða milljóna króna í fjárfest- ingu verður að draga úr verð- bólguhraðanum og skapa hinni nýju atvinnugrein nægilegt f jár

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.