Vísir - 15.04.1975, Side 18

Vísir - 15.04.1975, Side 18
18 Vísir. Þriðjudagur 15. april 1975. TIL SÖLU Hvolpur til sölu. Uppl. f sima 81330 f. kl. 7. Til söluer nýtt Yamaha trommu- sett, settinu fylgja töskur og symbalar. Selst á góðu verði. Staðgreiðsla æskileg. Uppl. i sima 72688 eftir kl. 7. -------y----------------------- Málverkeftir hinn sérstæða lista- mann Isleif Konráðsson til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 81892 i hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölustór þrisettur klæðaskáp- ur, kr. 10.000, borð kr. 1000, pott- baðker gefins, litil rafmagnselda- vél með tveimur hellum og ofni kr. 2000, B.T.H. þvottavél kr. 3000. Simi 27962. Tii sölu herra reiðhjól (litið not- að), rafmagnssög (ónotuð), reiknivél, divan, springdýna, út- varp, segulband, myndir, sauma- vélar, ferðatöskur o.fl. Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu sem nýtt rafmagnsorgel meö trommuheila, mjög fullkom- ið hljóðfæri. Uppl. i sima 26884 eftir kl. 6. Fjórir G.H.G. stólarsem nýir, á- samt borði til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. I sima 13241. Til sölu 2 stórir miðstöðvarofnar, sem nýir. Uppl. i sima 85816. Söngkerfi. 100 w 11. flokks ástandi til sölu. Simar 42832 og 28236. Til sölu Singer prjónavélarborð, sófasett, sófaborð, þvottavél og 50 litra rafmagnsþvottapottur. Uppl. i sima 32123. Til sölu ný harmónlka, 14 skipt- ingar diskant, 6 á bassa. Simi 22611. Til sölu aftanikerra.Uppl. i sima 37764 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vegna brottflutnings stereofónn af Grundig gerð, Philips sjónvarpstæki 23”, sófa- sett, húsbóndastóll, hjónarúm með lausum náttborðum, frysti- kista 380 litra, eldhúsborð og koll- ar, barnakerra með skermi. Uppl. i sima 10751. Timburtilsölul570m af lx”6, 415 m af lx”4, 140 m af 2x”4. Uppl. i sima 53492. Svefnbekkur — Sumarbústaöa- land.Svefnbekkur til sölu á kr. 5 þús. Sumarbústaðaland óskast á leigu. Uppl. i sima 36109. Strauvél, 12 strengja gitar, fri- merkjasafn, hljómplötur, stultur og norskunámskeið á hljómplöt- um til sölu, gott verð ef samið er' strax. Uppl. I sima 42888. Til söluPremier trommusett með 22” bassatrommu, 2 stk. 20” silsj- an symbalar og góöar töskur. Uppl. i sima 99-4210 eftir kl. 16 e.h. Hraðbátur til sölu. Uppl. i sima 92-3243. Eldhúsinnrétting — tsskápur.Til sölu neðri skápar úr tekki og harðplasti, 2,30 m á lengd, sem nýtt, verð kr. 65 þús. Einnig ný- legur Isskápur, frekar stór með sér frystihólfi, verð kr. 35 þús. Simi 92-2310. Til sölu léttar farangurskerrur, aftan i fólksbila og jeppa. Uppl. i sima 92-1786. ódýrt. Til sölu 5 ára oliukyndi- tæki með öllu tilheyrandi, ætlað fyrir ca. 150—20Öferm. húsnæði. Uppl. I sima 42351. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Notað skrifborö óskast. Simi 15102. Sjónvarp — Saab. Notað sjón- varpstæki i fullkomnu lagi óskast til kaups, auk þess vél og girkassi i Saab ’64. Uppl. I sima 71879 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa afgamla storesa (gluggatjöld) helzt með kögri eða öðru skrauti. Simi 43371. Vil kaupa utanborðsmótor ca 25 hö. og bátakerru. Uppl. i sima 43031. Vel með farinn tjaldvagn óskast til kaups. Simi 51562. FATNAÐUR Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800.- Regnkápur 1800.- Jakkar 2000.- Pils 2000.- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33. Brúðarkjóll til sölu, stærð 36. Uppl. I sima 11793 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvenn lltið notuð herra jakkaföt (alföt) einnig nýr herra tweed- jakki, selst ódýrt. Uppl. i sima 35174. Nýr fallegur brúðarkjóll til sölu ásamt siðu slöri. Uppl. i sima 83014 milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. HJÓL-VAGNAR Til sölu Honda SS 50 árg. 1973. Uppl. i sima 18382 eftir kl. 6. Sem nýr Swallow barnavagn til sölu. Uppl. I sima 12269. Torfærumótorhjól. Vil kaupa tor- færuhjól I góðu ásigkomulagi t.d. Hondu 350. Uppl. i sima 27618 frá kl. 6-8 i kvöld og annað kvöld. Til sölu er kerruvagn, leikgrind og barnabaðkar. Simi 41170. HUSGOGN Hjónarúm til sölu, seist ódýrt. Uppl. I sima 14724 milli kl. 4 og 8. Tveir velmeð farnir svefnbekkir til sölu. Simi 36271 eftir kl. 18. Borðstofuhúsgögntil sölu vel með farin, úr ljósri eik, útdregið borð, sex stólar og skápur, selst á 55.000 kr. Uppl. i sima 17253 eftir kl. 19. Tekk sófasetttil sölu, sófi og tveir stólar á kr. 15.000.- Uppl. i sima 85970. Til sölu nýlegar barnakojur (hlaðrúm). Uppl.I sima 32978. Svefnsófi(notaður) til sölu. Björn Grlmsson Hrafnistu C III, 472. Tilsölutviskipthjónarúm. Uppl. i sima 41675 eftir kl. 8. Mjög vandaður tvibreiður svefnsófi til sölu (blár) á kr. 25-30 þús. Á sama stað til sölu Saab ’63, 60-70 þús. Simi 41792. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldugötu 33, simi 19407. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raöstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný- smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. Svefnbekkir, tvlbreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opiö 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi’a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Nýleg stór frystikista til sölu. Uppl. I sima 74656 og 73865. Philco þvottavél, 6 ára gömul með innbyggðum þurrkara til sölu. Uppl. I sima 25154 og 18970 eftir kl. 7. Til sölu 6 mánaða Ignis frysti- skápur, 220 litra. Uppl. I sima 74753. Ný frystikista. Til sölu er ný frystikista 285 litra. Frystikistan er i ábyrgð. Gott verð. Uppl. I sima 73413. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Chevrolet Impala super sport árg. ’64, 2ja dyra hardtopp. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 71686 eftir kl. 3 e.h. Sendiblll.TilsöluBedfordsendibill 3 tonn I mjög góðu lagi. Uppl. i slma 73672 milli kl. 19 og 21. Til sölu Renault R-10 árg. ’66, með bilaða kúplingu. Uppl. i sima 37266 eftir kl. 19. Mercedes Benz.Til sölu er árgerð ’62 Benz 220 S bifreiðin er I mjög góðu standi. Skipti á nýrri bil koma til greina. Uppl. I sima 72688 eftir kl. 7. Til söluer Chevrolet Impala árg. ’70. Uppl. i sima 81754. Góður blll.Til sölu er VW ’63, ný- yfirfarinn, nýsprautaður, ekkert ryð, nýir bremsuborðar, 10 dekk fylgja, startari, kúplingsdiskur og margir aðrir varahlutir. Til- boð óskast. Selst I dag. Uppl. i sima 27894 eftir kl. 1. Til sölu varahlutir úr Moskvitch ’68, til dæmis mótor.girkassi, drif, hurðir, hægra frambretti o.fl. Uppl. i sima 72021 á kvöldin og um helgar. Cortina 1300 L ’71 til sölu, góður bfll. Uppl. i sima 53434. Moskvitch ’67,ekinn 54 þús. km, til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. eftir kl. 7 i sima 36964. óska eftir að kaupa rússajeppa, má vera með blæjum. Uppl. i sima 41327 eftir kl. 18. Blæjur til sölu á Willys ’74, blæjurnar eru ónotaðar af safari- gerð, hvitar aðlit. Uppl. I sima 93- 8319 eftir kl. 19. Til söluVW 1300 1966. Uppl. i sima 44418. Vinstra frambretti eða heilleg samstæða óskast á Chevrolet Nova ’62. Vil kaupa 8 cyl. Chrysler, Dodge eða Plymouth vél með sjálfskiptingu eða 4 gira kassa. Simi 16243 eftir kl. 7. Volvo 144De Luxe árg. ’74, ekinn 16 þús. km, grænn að lit. Uppl. i sima 18845. Fiat 127árg. ’73, ekinn 28 þús. km til sölu. Uppl. i si'ma 21518 eftir kl. 6. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’64. Skoðaður ’75, i góðu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 81632 eftir kl. 8. Til sölu 6 cyl.Ford mótor 170 cup. girkassi I Falcon árg. ’64-’67 og hægra frambretti á Opel árg. ’64- '65. Simi 43167 eftir kl. 5. Til sölu Chevrolet vél stærð 327 cub. I góðu standi. Uppl. I sima 92- 6591. Til sölu litið notuð sem ný dekk 1200x22 14-nylon á 15.000 st. 825- X15 14-nylon á kr. 5000 st. Fram- rúða i Ford ’59 pick up. Framrúða I Hanomag ’62. Girkassar, hás- ingariWillys jeppa. Mótorog gir- kassi I Landrover. Simi 52779. Tilsölu erFfat 125 Berlina árgerð 1968, ekinn aðeins tæpa 50.000 km. Bfllinn er mjög vel með farinn. Ýmsir varahlutir fylgja með. Uppl. I sima 97-2916 I hádeginu og eftir klukkan 7. Ýmsir varahlutir i Taunus 17 M 1963 til sölu, bretti, ljós, svunta o.fl. Simi 52627. Til söluVW 1300 '71, ekinn 52 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. i sima 83883 eftir kl. 6 á kvöldin. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Seljum I dagFiat Rally ’75, Fiat 125 P ’75, Volvo de luxe ’74, Cortinu 1600 ’75, Blazer ’74, Mazda 818 ’74, Peugeot 504 ’74, Citroén Diana ’74. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Nýja bllaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir i flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bflasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Bllaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW-bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð I réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiöaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bilaleigan Start hf. Slmar 53169-52428. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu i Hliðunum. Uppl. i sima 10083 eftir kl. 19. Reglusöm ábyggileg kona getur fengið gott herbergi með aðgangi að eldhúsi, gegn þviaðlita til með eldri konu. Getur unnið úti. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 19. april merkt „Gagnkvæmt 9668”. Falleg ný 2ja herbergja ibúð ásamt sérgeymslu i Fossvogi til leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Útsýni 9679”. 3ja herbergjaibúð I austurbænum til leigu frá 1. mai.ibúðin leigist með húsgögnum. Tilboð merkt „2020-9699” leggist inn á augld. VIsis fyrir 22. april. Þriggja herbergja ibúð til leigu á bezta stað i bænum. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 10751. t miðborginni: Til leigu er litið snot’urt herbergi með aðgangi að baði og sérinngangi. Aðeins ung, reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. I sima 19781 e. kl. 6. 2ja herbergja ibúð til leigu nú þegar I Norðurbænum i Hafnar- firði, sér svalir og þvottaher- bergi. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt „Norðurbær 9753”. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Husráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Geymsla eða iðnaðarhúsnæði (áður Blikksmiðja Gylfa), Ing- ólfsstræti 21 B, til leigu. Uppl. I sima 17-7-71. HÚSNÆDI ÓSKAST Rafvirki með konu og eitt barn óskar eftir að fá 2ja—3ja her- bergja ibúð á leigu sem fyrst. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 74984 eftir kl. 6 e.h. Kópavogur. Herbergi eða litil ibúð óskast strax fyrir reglusam- an einstakling. Uppl. i sima 43384 eftir kl. 7. Athugið.Mig vantar 3ja—4ra her- bergja Ibúð á Laugarnessvæðinu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 30197 eftir kl. 5 á kvöldin. Einstaklingsibúð 2ja— 3ja her- bergja óskast i Reykjavik. Simi 17694. óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúð I Reykjavik eða Kópavogi. um 20. mai. öruggar mánaðar- greiðslur. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 74283 eftir kl. 19 I kvöld og næstu kdvöld. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast i Reykjavik. Hjón með 1 barn. Fyrirmyndar umgengni heitið gegn sanngjarnri leigu. Vinsam- legast hringið I sima 53472. Lltið verkstæðispláss óskast, 30—40 ferm. þarf að vera hægt að koma meðalfólksbil inn og út. Má þarfnast standsetningar sem t.d. kæmi þá upp f leigu. Simi 16243 eftir kl. 7. Hjálp. Vill einhver hjálpa mér með 1—2ja herbergja Ibúð og eld- hús, gegn einhverri húshjálp hjá fullorðnu fólki. Er með barn á öðru ári. Nánari uppl. i sima 19132. 4—5 herbergja ibúð óskast sem fyrst. öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. i sima 72438. Róleg eldri hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. mai til 1. okt. Uppl. i sima 34165 eftir kl. 8 á kvöldin. Þriggja herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27654. Stórt ibúðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. I sima 21721. Læknanemii siðasta hluta óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja Ibúð frá og með 15. mai. Uppl. I sima 38277 eftir kl. 20 næstu daga. Kona með3ja ára barnóskar eftir 2ja herbergja ibúð strax, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 43463 fyrir hádegi næstu daga. Kennslukona, einhleyp og reglu- söm, óskar eftir að leigja ibúð frá 1. júni eða fyrr, helzt i vesturbæn- um. Uppl. I sima 25893 eða 17967. Iðnaðarmaður óskar eftir for- stofuherbergi eða ibúð helzt i mið- eða austurbænum. Uppl. I sima 12195 eftir kl. 8 ATVINNA í Vantar meiraprófsbilst jóra. Sanitas hf. Húshjálp óskast. Óska eftir konu eða stúlku til heimilisaðstoðar i 2 vikur. Uppl. isima 28719 eftir kl. 6 e.h. Stúlka eða kona óskast til af- greiðslustarfa. Veitingahúsið Laugavegi 28b. Þrjátiu og sex áragamall maður austan af landi óskar eftir ráðs- konu Isumar. Fernt i heimili. Að- eins regiumanneskja kemur til greina. Tilboð (helzt ásamt mynd), merkt „U-1975”, sendist augld. Visis fyrir fimmtudags- kvöld 17. apr. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir atvinnu, er vanur traktorsgröfum og loftpressum, margt annað kemur til greina. Uppl. I sima 81316.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.