Vísir - 07.05.1975, Blaðsíða 10
10
Visir. Miðvikudagur 7. maí 1975.
“Þegar hlébarBi
.mennirnir eru horfnir á brott
. ^ lætur Tarzan sig falla niður
úr trénu og fer með hendina
inn I holu, sem hann haföi
séð Sobito yera að athuga
'holunni
dregur
hann hlé-
barðabúning
töframanns-
ins og tvennar
stálklær, sem
honumfylgja
172
„SobitoJ
b þarf liklega einu sinni enn j
á þessum búning að halda,’
tautar hann fyrir munni
sér, um leið og hann lætur
búninginn aftur ásama stað
„Þorp Rebega og dverg-
! manna hans,” segir hann við
- sjálfan sig þegar hann kéniur
£út úr skóginum.^
Ryðvarnartilboð órsins
Veitum 15% afslátt af ryðvörn auk
hreinsunar á vél og vélarhúsi.
Pantið tima strax.
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46.
Simi 42604.
Lausar stöður
Þrjár kennarastööur við Menntaskólann á Akureyri
eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru danska,
enska, stæröfræði og eðlisfræði.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu hafa borizt menntamálaráöuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. mai n.k. — Um-
sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
2. mai 1975.
Hve
lengi
biða eftir
fréttunum?
Mlfu fá þærheim til þín samda-gurs? K<Va\iltu biða til
na-sta morguns? N'ÍSIR flytur fréttir dagsins idag!
VISIR VISAR
Á VIÐSKIPTIN
1-1 _ N
Nýir og sólaðir
sumarhjólbarðar
i miklu úrvali
á hagstæðu verði
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(Á horni Borgartúns og
Auglýsing
um breytingu á auglýsingu nr. 145 frá 30.
april 1975
um niðurfellingu söluskatts af nokkrum
tegundum matvöru.
Við lista yfir vörur, sem felldur er niður
söluskattur af frá og með 1. mai 1975, bæt-
ist eftirfarandi:
Tollskrárnr.: Vöruheiti:
21.02.10 Kaffiextraktar, kaffikjarnar, kaffiseyði,
og vörur úr þessum efnum.
21.02.20 Extraktar, kjarnar og seyði úr tei eða
mate og vörur úr þessum efnum.
Fjármálaráðuneytið, 5 mai 1975
GAMLA BÍÓ
Valdabarátta
Aofllo EMl
FUm Dutributor•
UrtWUd pr*»«nt(
• Kimmtr Productlon
KENNETH
HAIGH.u.
MANAT
THETOP
DiatribuUd by AngloQQ Dtotributor* Limitod
Spennandi og vel leikin ensk úr-
valsmynd með isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Poseidon slysið
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABIO
Blóðleikhúsið
ÞESSUM GAGNRÝNANDA LlKABI EKKI
„BLOÐLEIKHCSIÐ''
VINCENT PRICE
HEFUR FRATEKIÐ SÆTI FVRIR YÐUR
I „BLOÐLEIKHCSINU''
Óvenjuleg og spennandi, ný,
bandarisk hrollvekja. 1 aðalhlut-
verki er Vincent Price, en hann
leikur hefnigjarnan Shakespeare-
leikara, sem telur sig ekki hafa
hlotið þau verðlaun sem hann á
skilið fyrir hlutverk sin. Aðrir
leikendur: Diana Rigg. lan
Hendry, Harry Andrews, Coral
Browne.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Elsku pabbi
Father, Dear Father
Sprenghlægileg, brezk gaman-
mynd, eins og bezt kemur fram i
samnefndum sjónvarpsþáttum.
Aðalhlutverk: Patrick Cargill.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Zeppelin
Michael York, Elke Sommer
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8.
Naðran
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
AUSTURBÆJARBIO
Þjófur kemur i kvöldverð
The Thief who came to
Dinner
Bráðskemmtileg og spennandi
ný, bandarísk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal,
Jacqueline Bisset, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.