Vísir - 07.05.1975, Blaðsíða 14
14
Vlsir. Miðvikudagur 7. mal 1975.
TIL SOLU
Til sölu eru tvö golfsett i góðu
ástandi. Annað er hálft sett, en
hitt heilt sett. Upplýsingar i sima
11123 eða 22682 eftir klukkan fjög-
ur.
Hljómlistarmenn. Sennheiser
microfónn til sölu, sem nýr. Uppl.
i sima 14464 eftir kl. 17 i dag og
næstu daga.
Til sölu notað Panaconic útvarp
og cassettutæki stereo. Uppl. i
sima 17396 eftir kl. 19.
Til sölu vel með farinn svefnsófi
verðkr. 18.000- Chopper girahjól,
sem nýtt, verð 15.000-. Uppl. i
sima 83341 eftir kl. 5 e.h.
Til sölu sem nýr litið notaður
Fender statov caster rafmagns-
gitar. Uppl. I sima 99-1529 milli kl.
4 og 5 á kvöldin.
8 vetra hestur til sölu. Upplýsing-
ar I sima 81412 eftir kl. 7 á kvöld-
in.
Nýr siöurkjóll svartur nr 42-44 og
ýmiss konar fatnaður annar.
Einnig til sölu góður Tan Sad
bamavagn, barnavagga og dýna,
einnig vögguklæðning. óska eftir
góðum kerruvagni. Uppl. I sima
41104.
Húsdýraáburður. Við bjóðum yð-
ur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Magnari og hátalarar. Til sölu
Kenwood Jumbo magnari með
innbyggðum rythma takti og
trommuheila, einnig tveir 70
vatta Kenwood hátalarar. Uppl. I
sima 73403.
Til sölu Plymouth Belveder 1966,
Sansui AU 999 magnari, 2 svefn-
sófar, 2 springdýnur, fataskápur.
leðurjakki á 8-9 ára, ný vatteruð
karlmannaúlpa og jakkaföt.
Uppl. i sfma 35568.
Til sölu kappreiðahjól, barna
kerra, tvær ónotaðar yfirdekktar
svampdýnur, tveir ónotaðir hvitir
sænskir plaststólar (mjög falleg-
ir). Ennfremur notað rúm með
springdýnu. Allt selst ódýrt. Simi
18644.
Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi Sprite
400. Uppl. I sima 35664.
Segulband. Til sölu 3ja mánaða
gamalt stórt Akai segulband,
selst ódýrt. Einnig steel-gitar til
sölu á sama stað. Sirni 85683 eftir
kl. 6.
Til sölu Farfisa professional
pianó. Uppl. I sima 99-4212 eftir
kl. 5 e.h.
Fiskabúr til sölu.ca. 120 1 ásamt
fiskum, ljósi, dælu, borði, hitara,
verð kr. 9.000- Uppl. I sima 43085.
Hvolpur til sölu. Uppl. eftir kl. 5 i
slma 72804.
Kartöflur. Gullaugaútsæði til
sölu. Simi 34053.
Húseigendur — Iðnaðarmenn.
Framleiði Oregon pine stiga.
Kynnið ykkur sérstaklega hag-
stætt verð. Haukur Magnússon.
Simi 50416.
Til sölu magnari, Dynaco SCA 80
Q sem nýr á kr. 50.000 (kostar nýr
70.000-) Magnarinn er I ábyrgð.
Simi 13617.
Trilla 1 1/2 tonn ásamt 50-60
hrognkelsanetum til sölu. Uppl. i
sima 26149 eftir kl. 20.
Hjólhýsi til sölu Cavalier hjólhýsi
440 GT til sölu. Uppl. I sima 92-
2354.
VW ’71, svefnbekkur, sjónvarp,
Isskápur, þrihjól, rimlarúm,
burðarrúm, leikgrind. Uppl. i
sima 82634.
Til sölu kvikmyndavél Canon
Auto Zoom 318 M 8 m/m, vélin er
ónotuö. Einnig til sölu Renault 10
árg. '68, ógangfær. Uppl. I sima
2138 I dag og á morgun.
Sumardekk.Til sölu af sérstökum
ástæðum ný sumardekk fyrir
ameriska bila, stærð F 78 x 15”.
Hagstætt verö. Uppl. i sfma 71801.
Ollukyndingartæki I góðu lagi
mjög ódýrt. Gamall kæliskápur á
sama stað. Simi 35544.
Til sölusem ný springdýna 1,20x2
og heimasmiðað rúm fyrir litið.
Miele þvottavél til sölu á sama
staö. Uppl. I sfma 72458 eftir kl. 5 i
dag og næstu daga.
Notað sjónvarpstækitil sölu. Simi
36781.
Til sölumyndavél, Kodak Retina
4, reflex með 35 mm, 50 mm, 85
mm, 135 mm linsum, auk fleiri
fylgihluta. Uppl. i sima 24143eftir
kl. 18 i sima 12727.
Notuð eldhúsinnrétting, tviskipt
eldavél og Isskápur til sölu. Uppl.
i slma 41519.
Til söluhjólbarðar 520x12, þvotta-
vél, skrifborð, fiskabúr og fiskar,
Passap prjónavél. Uppl. I sima
35344 eftir kl. 5.
Emco-star hefill, fræsari, sagir,
rennibekkur og segulbandstæki
til sölu. Simi 11253 næstu kvöld.
Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra-
áburður og blönduð gróðurmold
til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi
26899 — 83834, á kvöldin i sinia
16829.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir 2ja-3ja hestafla 1 fasa
mótor. Vinsamlegast hringið i
sima 53648 eftir kl. 19.
Loftþjappa óskast keypt fyrir
bilasprautun. A sama stað er til
sölu Skoda 1000 árg. ’66, ógang-
fær. Uppl. I sima 32557.
Timbur 1 x 6 6000 metrar og 2 x 4
1500 metrar ca. og vinnuskúr.
Uppl. I simum 86376 Hjörtur og
17192 Stefán.
Vinnuskúr óskast til kaups eða
leigu I 3 mánuði. Simi 28553 eftir
kl. 18.
Rafsuðuvél. Lftil rafsuðuvél ósk-
ast keypt. Uppl. i sima 52726 eftir
kl. 18.
VERZLUN
Ný sjónvarpstæki Ferguson.
Leitið uppl. i sima 16139 frá kl.
9-6. Viðg,- og varahlutaþjónusta.
Orri Hjaltason, pósthólf 658,
Hagamel 8, Rvk.
Geimfaraflugdrckar, fótboltar 8
teg., hjólbörur, Pippy dúkka og
húsgögn, stignir bilar, þrihjól,
stignir traktorar, brúðuvagnar og
kerrur, rugguhestar, velti-Pétur,
Tonka leikföng, D.V.P. dúkkur,
módel, byssur, badmintonspaðar,
tennisspaðar. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806._________‘
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Verzlunin Hnotan anglýsir.
Prjónavörufatnaður á börn, peys-
ur I stærðum frá 0-14, kjólar, föt,
húfur, vettlingar, hosur o.fl.
Sérstaklega ódýrir stretch barna-
gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á
laugardögum. Hnotan Laugavegi
10 B. Bergstaðastrætismegin.
FATNAÐUR
Konureldri sem yngri,verið hag-
sýnar, sparið peninga með þvi að
verzla i Fatamarkaðinum Lauga-
veg 33, allar vörur seldar á hálf-
virði og þar undir.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Silver Cross kerra,
kerrupoki og barnagöngugrind.
Uppl. I sfma 42345.
Til sölu Honda 350 SL. Uppl. i
sima 10978 eftir kl. 4.
Til söluTan Sad barnavagn, lítið
notaöur og mjög vel með farinn.
Upplýsingar I sima 20476 I kvöld
og næstu kvöld.
HÚSGÖGN
Kaupum-seljum vel með farinl
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskol'a.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Til söluskápur og skrifborð, not-
að, ennfremur Silver Cross
barnakerra. Uppl. I sfma 50771.
Til sölu vegna flutnings, fata-
skápur, sófi og stóll, selst saman
á 5.000 kr. Uppl. I sima 43084.
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar
35 þús., borðstofuskápur 20 þús.,
sófasett 60 þús., sófaborð 8 þús.,
sjónvarp 23” 25 þús., hjónarúm
með náttborðum 35 þús., barna-
rúm 5 þús., svefnbekkur 15 þús.
Slmi 84019 eftir kl. 5.
Til sölu hjónarúm með lausum
náttborðum. Uppl. i sima 12374
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu svefnherbergishúsgögn,
antik. Simi 23847.
Barnakojur.skrifborð, enskt rúm
90x190, allt á góðu verði. Smiðju-
stofan, Langholtsvegi 62. Simi
82295, (á móti bankanum).
Kojur. Góðar notaðar kojur til
sölu. Simi 72404.
Til sölu gott bamarúm fyrir 5-10
ára aldur. Uppl. I sima 24202 og
30787.
HEIMILISTÆKI
Notuð Rafha eldavéltil sölu. Simi
30282.
Eins árs, sem ónotuö, Candy
þvottavél til sölu, selst með mikl-
um afföllum, staðgreiðsla.
Upplýsingar I sima 72023 eftir kl.
6 e.h.
Til sölu Rafha eldavél, góð. Simi
72945.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Sunbeam Arrow ’70,
sjálfskiptur, góður bill. Einnig til
sölu Cortina ’65, semþarfnast
viögerðar. Selst á kr. 30.000.-
Uppl. I sfma 14826.
Til sölu vel með farin sumardekk
á Fiat 127. Uppl. i sima 30093 eftir
kl. 7.
Til sölu er Jeepster ’67, góð V 6
vél, lélegt útlit, selst hagstætt.
Uppl. I sfma 71572.
Ford Cortina 1970. falleg ' og i
toppstandi óskast. Simi 31156 eftir
kl. 19.
Til sölu Opel Caravan árg. ’62
skoðaður ’75, selst ódýrt. Uppl. I
sima 14727 eftir kl. 18.
Til sölu Peugeot 404, árg. 1967,
góður bill. Uppl. I sima 13389 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Bill til sölu. Oktavia ’62 i sæmi-
legu standi. Uppl. I slma 25743,
einkum á kvöldin.
VW ’66til sölu. Uppl. i sima 41177
eftir kl. 7 næstu daga.
Til sölu Cortina ’65. Uppl. i sima
72293 eftir kl. 19.
Til söluer Mercedes Bens árgerð
’62 280 s. Bifreiðin er I mjög góðu
ásigkomulagi, greiðsluskilmalar
mögulegir eða skipti á nýrri bil.
Uppl. I sima 72688 eftir kl. 7.
Til sölu VW 1200 árg. ’73, á sama
stað isskápur, sófi, o. fl. Uppl. i
sima 28623.
VW 1300 árg. ’73 I mjög góðu
ásigkomulagi til sölu, gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
81965 eftir kl. 18 i dag og næstu
daga.
Chevrolet Chevelle árg. ’66 til
sölu. Uppl. f sfma 36832 milli kl. 5
og 7.
Til sölu Nova ’65, skemmd eftir
árekstur. Uppl. I sima 22796 eftir
kl. 19.
Til sölu Hillman Imp. árg ’65,
skoöaður ’75. Hagstætt verð.
Uppl. I sima 92-1849 eftir kl. 19.
Vantar góða notaða tvigengisvél
I Saab. Uppl. I sfma 72266 eftir kl.
18.
Citroén Dyan '74, orange, ekinn 17
þús. km., vel með farinn til sölu.
Uppl. i sfma 26771.
Góð Hurrigen-vélóskást til kaups
(I Willys) Uppl. I sima 32613 i
kvöld og á morgun.
Volkswagen 1200 ’64 til sölu, verð
kr. 65.000. — staðgreiðsla. Uppl. I
sima 83239 eftir kl. 7.
Flat 125 árg. ’70 til sölu eða i
skiptum fyrir ameriskan bfl eða
jeppa. Uppl. i sima 18909 e. kl. 9 i
kvöld.
Daf. Til sölu Daf ’64. Uppl. I sima
22922.
Ffat 125 ’68 til sölu.Skipti á jeppa
koma til greina. Uppl. i sfma 99-
3369 eftir kl. 8 á kvöldin.
óska eftir að kaupa litið ekinn
Fiat 127 eða 128 árg. ’74-’75. Uppl.
I sima 74164 eftir kl. 5 á daginn.
Scania Vabis.Til sölu er Scania
56árg. ’66. Billinn er I góðu lagi, á
nýlegum dekkjum og litur vel út.
Uppl. I sfma 52274.
Volkswagen ’63 til sölu, gangfær
en þarfnast smærri viðgerða,
þokkalega útlítandi, hagstætt
verö. Uppl. I sima 23060 til kl. 5 og
i sima 44603 i kvöld.
Bifreiðaeigendur. Tek að mér að
fara með bifreiðina ykkar til
skoðunar. Uppl. i sima 83095 eftir
kl. 18 (6).
Chevy II ’66 til sýnis og sölu.
Uppl. i sima 81620. Ljósvirki h.f.
Bolholti 6.
Bflasala Garðars býður upp á
bilakaup, bilaskipti, bilasölu.
Fljót og góð þjónusta. Opið á
laugardögum. Bilasala Garðars
Borgartúni, simar 19615-18085.
Til sölu22 manna Mercedes Benz
árg. ’71. Þorsteinn Leifsson,
Akureyri. Simi 96-23159.
Bilaleigan Start hf. Símar
53169-52428.
Bflasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir bifreiða og
bfla tilbúna til sprautingar. Fast
tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39,
Kóp.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum I flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opiðalla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í
Til leigu3ja-4ra herbergja ibúð á
jarðhæð, rétt við Laufásveginn.
Ibúðin er björt og i ágætu ástandi.
Fámenn, róleg fjölskylda gengur
fyrir. Uppl. merktar „Sanngjörn
leiga 1209” sendist augld.
blaðsins.
Til leigu 2 herbergi og eldhús.
Skilyrði er það, að leigutaki taki
að sér hirðingu á ibúð leigusala
sem er jafnstór, og láti einnig I té
fæði. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og aldur sendist Visi
merkt ,,A + B.”
Forstofuherbergi i nágrenni
Hótel Sögu til leigu. Tilboð merkt
„Rólegt 1300” sendist augld.
blaðsins fyrir föstudag.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu við
Melabraut I Hafnarfirði 500 fer-
metrar, lofthæð góð, stórar
innkeyrsludyr, stór lóð gæti fylgt.
Hægt er að skipta húsnæðinu i tvo
tilþrjáhluta ef vill. Uppl. i sima
28311 eða 51695.
Húsráðendur.er þaðekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 10-5.
tbúðarleigumiðstöðin kallar:
HUsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Uppl.
á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og
17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
4 herbergja ibúðtil leigu I Kópa-
vogi I sumar. Uppl. i sima 43837.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einhleypur maður óskar eftir
fæði og húsnæði á sama stað i
Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar-
firði eða nágrenni. Algjörri reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 53052.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 73042 á upp-
stigningardag og aðra daga eftir
kl. 20.30 á kvöldin.
2ja herbergja Ibúðóskast til leigu
strax. Engin fyrirframgreiðsla en
öruggar mánaðargreiðslur.
Reglusemi heitið. Uppl. I sima
81412 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu nýlega
3ja herbergja ibúð til langs tlma.
Tilboð merkt „Björn” sendist I
pósthólf 654, R.
Einhleypa konu vantar 2ja her-
bergja Ibúð sem fyrst, helzt i
vestúrbænum. Róleg umgengni.
Uppl. I sima 23453.
Við erum reglusöm og skilvis og
óskum að taka á leigu einbýlishús
eða stóra Ibúð til langs tima.
Uppl. I sima 72193 og 53277.
Tvitugur iðnnemióskar eftir litilli
ibúð eða herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði. Uppl. I sima 18597
eftir kl. 18.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigustrax. Góðri umgengniheitið
Uppl. I sima 18074 eftir kl. 4.
Tvenn hjón og eitt barn vilja
leigja hús eða tvær samliggjandi
ibúðir. Má vera utanbæjar.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 35904.
Þrjár mæðgur óska eftir að taka
3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i
slma 86974 eftir kl. 16.
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir tveggja herbergja ibúð.
Reglusemi heitið. Simi 19323.
2ja herbergja ibúð óskast. Uppl. I
sima 12733 eftir kl. 7.
Ungt par óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. VW árg. 1963 til sölu
á sama stað. Úppl. i síma 35686.
Hús eða 4-5 herbergjaibúð óskast
til leigu sem fyrst. eða frá
mánaðamótum, mai-júni. Uppl. i
sima 41285.
Tveggja-þriggja herbergja ibúð
óskast strax. Uppl. I sima 33213.
Stúlka óskar eftirað taka á leigu
herbergi, helzt i Breiðholti. Uppl.
i slma 71021.
Óska eftir góöri 3ja herbergja
Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 72708 eða 16842.
Óska eftir 3ja herbergja ibúðfrá
1. júni eða fyrr, helzt austan
Snorrabrautar. Algjör reglusemi
og skilvis greiðsla. Uppl. i sima
12268.
Tveir ungir bræöur óska eftir 2ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima 34970
næstu daga.
Einstæð móöirmeð eitt barn ósk-
ar eftir 2ja-3ja herb. ibúð, helzt i
gamla bænum, má þarfr.ast við-
gerðar. Uppl. i sima 13407 (eftir
kl. 6).
Barnlaus hjón, algert reglufólk,
óska eftir2-3 herb. ibúð frá 1. júni
n.k. (helzt sem næst Bergþóru-
götu) fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Margt kemur til greina. Uppl.
I sima 26496 frá 6-10 e.h. næstu
daga.
l-2ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 25752.
Hjálp. Ung stúika með eitt barn
óskar eftir að taka á leigu litla
ibúð strax. Uppl. I sima 74027 eftir
kl. 7 i kvöld og næstu kvöld.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast.
Uppl. I sima 93-8621 eftir kl. 8 e.h.
3-4 herbergja Ibúðóskast fyrir 15.
mai. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 12953 eftir kl. 5.