Vísir - 07.05.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 07.05.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 7. mai 1975. ' Biddu augnablik ég varað ' koma úr. lagningu... ÉG VEIT HVAR ÞÚ v HEFUR > VERIÐ . OGMEÐ HVERRI — 14.------Rf4! 15. Dc4 — Re2+ 16. Khl — Bxf3 17. gxf3 — cxd6 18. Dxc6 — Hc8 19. Dxd6 — Dh4 20. Hfdl — Dxf2 21. Hfl — Dh4 22. Hadl — He6 23. Dd7 — Rg3+ 24. Kgl — Hce8 25. Hf2 — Re2+ og hvitur gafst upp. Til dæmis 26 Kfl — Dh3+ 27. Hg2 — Dxf3+ 28. Hf2 — Dhl mát. SJÚNVARP • Miðvikudagur 7. mai 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefári Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýra- rikisins Bandariskur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi og þulur Öskar Ingi- marsson. 18.45 Ivar hlújárn Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir skoska 19. aldar rithöfund- inn og þjóðernissinnan Sir Walter Scott. 1. þáttur. 2. þáttur er á dagskrá laugardaginn 10. mai. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teikni- myndaflokkur. 12. þáttur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 21.05 Fararskjótar framtiðar- innar Bresk heimildamynd um þróun og sögu reiðhjóls- ins. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.55 Gestir hjá Dick Cavett Mynd úr flokki bandariskra viðtalsþátta, þar sem Dick Cavett tekur tali fræga listamenn og leikara. Gest- ur hans að þessu sinni er pianósnillingurinn Arthur Rubinstein. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok Viðtal við Rubinstein kl. 21.55 í kvöld: „Ég kann bara að leika ó píanó, annað ekki" — segir Arthur Rubinstein Gestur sá, sem Dick Cavett býður til sin I kvöid, er pianist- inn heimsfrægi Arthur Rubin- stein. Arthur er fæddur Pólverji og er fæðingarborg hans Lodz i Póllandi, þar sem hann kom i heiminn árið 1889, og meira að segja snemma á þvi ári. Sinn fyrsta konsert hélt hann árið 1895 i Varsjá og á árinu 1902 lék hann með hinni frægu Berlinarsinfóniu. A þessu sama ári fór hann i hljómleikaferð um Evrópu en siðan þá hefur Rubinstein ferðazt með pianó sitt bæði um Suður- og Norður- Ameriku, Afriku, Ástraliu, Japan og Kina. Rubinstein sagði fyrir skömmu i viðtali: ,,Ég hef lifað upp hvert kraftaverkið á fætur öðru. — Ég þoli það ekki þegar fólk er að tala um mig sem eitthvert séni. Ég kann að leika á pianó, annað ekki”. Arthur Rubinstein. Viðtal bandariska sjónvarps- mannsins Dick Cavetts við þennan aldraða snilling verður á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 21.55. '—JB — Eftir að austur opnaði á einu grandi — sterkt 16 punktar minnst — varð loka- sögnin fjórir spaðar I suður. Vestur spilaði út tigul- drottningu og slðan tigulgosa. Hvernig spilar þú spilið? NORÐUR A D87 ¥ AD10 ♦ 7652 * KG9 A KG10964 ¥ G96 ♦ 9 * A63 SUÐUR Þú trompar annan tígulinn og veizt að austur á nú öll há- spilin, sem úti eru. Annars á hann ekki fyrir grandopnun sinni. Nú — i þriðja slag er trompi spilað á drottninguna og austur tekur á ásinn. Spilar siðan tigli, sem er trompaður. Þá eru trompin tekin — þau falla 2-2 Hjarta svinað og austur fær slaginn á kónginn og spilar enn tigli, ' sem er trompaður. Það er enn sæmi- legur möguleiki að vinna spilið (sá eini) — það er að vestur eigi laufatiu. Hjarta er þvi spilað á drottningu blinds og laufagosa spilað frá blind- um. Austur lætur drottningu og þú tekur á ásinn — en lauf og niu blinds svinað. Það heppnaðist þvi spil vesturs- austurs voru Vestur A 32 ¥ 7543 ♦ DG104 * 1075 Austur A A5 ¥ K82 ♦ AK83 * D842 A Olympiuskákmótinu i Munchen 1958 kom þessi staða upp i skák Penrose, Englandi og Smyslov, Sovétrikjunum, sem haföi svart og átti leik. Suðvestan stinningskaldi, skúrir eða hagl- él. Hiti 2—6 stig. Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 2.-8. mai er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Siinabilanir simi 05. HEILSUG/EZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 8. mai: 1. ' Eyrarbakki, Stokkseyri og strönd Flóans. Brottför kl. 10. Verð 1000 kr. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. 2. Krossfjöll-Fjallsendi (einnig hellaskoðun). Brottför kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Einar Ólafsson. Laugardagur 10. mai: Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13. Verð 500 kr. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Sunnudagur 11. maí: Fjöruganga við Hvalfjörð. Brott- för kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Friðrik Sigurbjörnsson. Brottfararstaður B.S.l. Fri'tt fyrir börnifylgd meö fullorðnum. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606 Eyvakvöld — Myndakvöld I Lindarbæ (niðri) I kvöld (miðvikudag) kl. 20.30. Einar Haukur Kristjánsson og fleiri sýna. Gönguferðir á uppstigningardag kl. 9.30. Norðurbrúnir, Esju, verð kr. 600,- kl. 13.00 Blikadalur, verð kr. 400.- Brottfararstaður B.S.Í. Laugardagur 10. mai kl. 13.00 Skoðunarferð á sögustaði i ná- grenni Reykjavikur. Leiðsögu- maður Þór Magnússon, þjóðminjavörður. Verð kr. 300.- Brottfararstaður B.S.l. Sunnudagur 11. mai kl. 9.30. Fuglaskoðunarferð á Reykjanes. Leiðbeinandi Grétar Eiriksson. Hafið kiki meðferðis. Verð kr. 900.- Kl. 13.00 Leiti — Eldborgir. Verð kr. 400.- Brottfararstaður B.S.l. | í DAG | í KVÖLD | í DAG \ A föstudagskvöld kl. 20: Þórsmörk Farmiðar á skrifstofunni Ferðafélag Islands, Oldugötu 3 Simar: 19533 og 11798. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Kosning fulltrúa til Umdæmisstúkuþings. Get- raunir — Leikir — Bingó. Æðsti- templar verður til viðtals i Templarahöllinni frá kl. 17—18 simi 13355. Nýirfélagar velkomn- ir. ÆT. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, miðviku- dag kl. 8. Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania, Lauf- ásvegi 13, I kvöld kl. 20.30. Bene- dikt Arnkelsson talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 80 ára afmælishátið. Fimmtudag kl. 20.30: Fagnaðar- samkoma. Major Guðfinna Jó- hannesdóttir talar. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. 24 gestir frá Færeyjum og gestir frá Akur- eyri og ísafirði taka þátt með söng, hljóðfæraleik og vitnis- burði. Föstudag, 9. mai kl. 20.30: Samkvæmi fyrir hermenn, heimilasambandssystur og fleiri. Laugardag, 10. mai kl. 20.30: Há- tiðarsamkoma i Dómkirkjunni. Biskup Islands og dómprófastur flytja ávörp. Laugardagkl. 23.00: Miðnætursamkoma. Verið vei- komin. Hátíðarsamkoma verður haldin i Háskólabiói fimmtudaginn 8. mai 1975kl. 20.30 I tilefni þess að 30 ár eru liðin slðan sigur vannst á fasistaherj- um Hitlers I Evrópu. Samkoman er haldin á vegum eftirtalinna félaga: Menningartengsla ís- lands og Ráðstjórnarrikjanna, Tékknesk-Islenzka menningar- félagsins, Pólsk-islenzka menn- ingarfélagsins og Félagsins Ísland-DDR. Við undirbúning samkomunnar hafa félögin haft samvinnu við sendiráð Sovétrikj- anna, Tékkóslóvakiu, Póllands og Þýzka alþýðulýðveldisins og notið stuönings.þeirra og tilstyrks. í kvöld! Anthony Bates i hlutverki Musterisriddarans, Brjáns frá Bósagili. Það er árið 1194 og Rikharður ljónshjarta hefur verið handtekinn af Austurrikiskeisara. í kastala i Austurriki situr hann nú fanginn og heilsu hans hrakar. A Englandi fer samkomulag Engilsaxa, sem nú eru án sins mikla leiðtoga og Normanna versnandi. Jóhann landlausi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.