Tíminn - 18.08.1966, Qupperneq 10
10
í DAG TÍMINN í DAG
FIMMTUÐAGUE 18. ágúst 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Það er alveg ótriilegt hvað
börn borða. Eg held að það
sé allt í lagi með tómatsióslu
— HVAÐ margar ílíiskur á
viku segið þér?
í dag er fimmtudagurinn
18. ágúst — Agapitus
Tungl í hásuðri kl. 14.33
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 6.35
Heilsugæzla
•ff Slysavarðstofan Heilsuverndarstoð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra.
•ff Næturlæknir kl. 18. — 8.
sími: 21230.
•ff Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar i simsvara lækna-
félags Reykjavíkur i síma 13888.
Kópavogsapótekið:
er opið alla virka daga frá kl. 9 10
—20, laugardaga frá kl. 9,15—16
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka daga
frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá
kl. 1 - 4.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranói.t
19. 8. annast Kristján Jóhannesscn,
Smyrlahrauni 19, sími 50056.
Næturvörður í Hafnarfirði 13 3. —
19.8 er' Guðjón Klemenzson.
Sigllngar *
Eimskip h. f.
Bafekafoss bom til Nörresundby í
morgun 17. fer þaðan til Helsingiir
Brúarfoss fer frá Rvík í kvóld lr.
kl. 22.00 til Vestmiannaeyja, Kefla
víkur, Súgandafjarðar, Akureyrar,
ísafjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss
fer frá Vasa í dag 17. tii Pietersari
Gautaborgar og Kristianstand Fjall
foss fer frá Stettin 19. tii Gdynin,
Ventspils og Reykjavíkur. Goðal'css
fer frá Hamborg 20. til Reykjavík
ur Gullfoss fór frá Leíth í gær 16.
til Kaupmannahafnar Lagarfoss fer
frá Ventspils á morgun 13 til
Gdansk Rmh og Rvíkur. Mátnfoss
fer frá Rvík í dag 17. kl. 14.30 til
Akraness og Rvíkur. Reykjafoss fer
frá Hafnarfirði á morgun 18. til
Akraness, Keflavíkur og Rvíkur. t'.el
foss fór frá N. Y. 11. 8. til Reykia
víkur. Skógafoss fer frá Antverpen
í dag 17. til Rvíkur Tungufoss fer
frá Akranesi í dag 17. til Kvikur
Askja fór frá Stykkishóimi 15. til
Rotterdam, Hamborgar pg Hud.
Rannö fer frá Nörrköping í dag 17.
til Klaipeda og Kotka. Arrebo fór
frá Rvík í gær 16. til Akureyrar.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Avonmouth. Fer það
an til Cork. Jökulfell fór í gær fiá
Keflavík til Camden. Dísarfell er
í Nörrköping. Fer þaðan til Riga.
— Farðu inn í hellinn, ég get haldið þeim — Eg er viss um að hafa séð hest með Byssukúla hvín rétt fram hjá höfðl
i fjarlægð lengi. tveim mönnum fara upp að hellinum. Kidda.
I
— Eg ætla að táta mennina afla uppiýs- — Hann er 400 ára gamall — ódauðlegur — Þetta kemur að engu haldi, þið verð
inga um Dreka. — jafnsterkur og 10 tígrisdýr og konungur ið að fá fieiri upplýsingar.
— Brjálæðinginn? frumskógarins . . .
Litlafell fór 15. þ m. frá Esbjerg
til íslands. Helgafell fór í gær frá
Aaibo til Mantyluoto, Ventspils, Ham
borgar, Antverpen, Hull og síðan ttl
Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til
Anchorage í Alaska 20. þ. m. Stapa
fell lestar á Austfjörðum. Mælifell
lestar á Austfjörðum.
Hafskip h. f.
Langá er í Falkenberg. Laxá íór
frá Norðfirði 17. til HuU og Ham-
borgar. Rangá er í Reykjavík. Selá
er í Hull. Mercansea er í Gdansk fer.
þaðan til Kmh og Rvíkur.
Jöklar h. f.
Drangajökull fór í fyrrakvöld frá
Dubíin til NY. Hofsjökull fór 12.
þ. m. frá Mayagez, Puerto Rico til
Capetown, Suður-Afríku. Langjókull
er í Rotterdam. Vatnajökull er í
Reykjavík.
Rfkisskip
Hekla fer frá Reyikjavik kl. 13.00 á
laugardaginn f Norðurlandaíerð.
Esja er á Austfjarðahöfnum á norð
urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum í dag til Hornafjarðar. Herðu
breið er á Strandahöfnum á austur
leið.
FlugáæHanir ’
Flugfélag fslands h. f
Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl.
08.00 í dag Véiin er væntanleg aft
ur til Reykjavíkur kl 21.50 í kvö’d
Flugvélin fer til Glasg og Kmh. TJ.
08.00 f fyrramáHð Skýfaxi fer til
Osló og Kmh kl. 14.00 £ dag. VéKn
er væntanleg aftur til Reykjavikur
kl. 10.45 annað kvöld. Sólfaxi fer
til London kl. 09.00 í fyrramálið
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja <2
ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur,
fsafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja
(3 ferðir) HornafjrvJar, safjarðar,
Egilsstaða (2 ferðir) og SauSárxróks.
Pan American:
Pan American þota köm frá NY
kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasg. cg
Kmh kl. 07.00. Væntanleg frá Kmh
og Glasg. kl 18.20 í kvöld. Fer til
NY kl. 19.00
Fúlagslíf
FerSafélag íslands ráðgerir eftir
taldair ferðir um næstu helgi:
1. Hvítárnes, Kerlingairfjöll, Hvcra
vellir.
2. Vestmannaeyjar
3. Krakatindur — Hvanngil
Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 20
á föstudagsikvöld
4. Landmannalaugar
6. Þórsmörk.
6 Hnappadalur — gengið á Kolheíns
staðafjall.
Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14
á laugardag
7. Gönguferð á Keili, farið á sunnu
dagsmorgunn kl. 9,30 frá Austm
velli
AUar nánari upplýsingar svo og
farmiðasala á skrifstofn félagsins
Öldugötu 3, símar 19583 oig 11708
_STeT3Bí sTæLGæ ol't.ii* tairgi bragasDn