Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Þriðjudagur 3. júni 1975 n ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SILFURTONGLIÐ föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNÍÐINGUR 6. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 264. sýning. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Næst sfðasta sýning. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14, sfmi 16620. HÚRRA KRAKKI Sýning Austurbæjarbiói miðviku- dag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbfói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 11384. KÓPAVOGSBÍÓ PLEAS SIR! (Hve glöð er vor æska) Óborganleg gamanmynd með: John Alderton. Sýnd kl. 8. Hörkutólið Bráðskemmtileg mynd með: John Wayne. Sýnd kl. 10. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAFNARBIO Tviburarnir Spennandi og sérstæð ný ensk lit- kvikmynd með Judy Geeson og Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. ÍSLENZKUR TEXTI. ! Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Magnum Force Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry”. Aðalhlutverk: Ciint Eastwood, ; Hal Ilolbrook. Bönnuð börnum innan 16 ára. ! Sýnd kl. 5 og 9. | Athugið breyttan sýningartima. NYJA BIO Keisari flakkaranna ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgninel Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Pabbi verður þú þarna i allan dag? HÁSKÓLABÍÓ IMorðið í Austurlanda- hraðlestinni Byggð á samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Leikarar ma: Albert Finney og Ingrid Begman, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5.og 9. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓNUSTA Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurðyrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Glerísetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 20161. Bilaviðgerðir. Tökum að okkur almennar bilaviðgerðir, einnig réttingar og ryðbætingar. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bilaverkstæðið Bjargi við Sund- laugaveg, simi 38060. Mjólkurísvél til sölu. Uppl. i sima 36609. Nauðungoruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingalbaös 1974 á Skriðustekk 19, talinni eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans o.fi. á eigninni sjálfri, föstudag 6. júni 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla CITROEN I.D. 19 og bragga VW VARIANT '66 station VOLVO AMASON TAUNUS 17 '66 SKODA 1000 '69 Drif og stýrismaskinur i FÍAT 125 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga VÍSIR vísar á viðskiptin <ZQCCmin OZQ S'OŒ — LLŒUiaa- J —W< 16 J<¥-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.