Vísir - 05.06.1975, Page 16

Vísir - 05.06.1975, Page 16
Alit Guðna í Sunnu og Air ViJcing: ___Umsögn Flugleiða vart nema á einn veg „Það vita allir aö umsögn Flugleiöa veröur neikvæö, þvi held ég aö þaö hafi veriö algjör óþarfi aö senda þeim umsókn okkar tii umsagnar,” sagöi Guöni Þóröarson forstjóri Air Viking í morgun um þá ákvörö- un fiugráös aö senda Flugleiö- um til umfjöllunar umsókn fyrirtækisins á ódýrum flug- ferðum frá islandi til Kaup- mannahafnar. „Mér kemur þetta þó ekki eins á óvart og mörgum, sem lásu um þetta I Visi um helgina. Flugleiöir virðast njóta sérlega mikils álits. Til dæmis fær það fyrirtæki reglulega sendar I pósti fundargerðir Flugráðs. Það Ut af fyrir sig er furðulegur hlutur, þvi þar geta birzt við- kvæm mál samkeppnisaðila, sem ætlazt er til að fari ekki lengra. Þetta berst siðan sjálf- krafa inn á skrifborðin þeirra hjá Flugleiðum.” Guðni Þórðarson kvaðst hafa orðið var við mikinn áhuga fólks á hinum svonefnda „shuttle- service”, en þar er reiknað með fjórfalt lægri fargjöldum en nú tiðkast, þ.e. almennu fargjöld- unum, sem kosta yfir 50 þúsund krónur. Ferðaskrifstofur bjóða hins vegar viðskiptavinum far- gjöld á þessari flugleið fyrir um 27 þúsund krónur, séu þeir fé- lagsmenn i hinum ýmsu og óiik- ustu félögum, sem samningar hafa verið geröir við. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða, sagði i morg- un að umsögn Flugleiða hefði verið send flugráði. Ekki gat hann t jáð blaðinu neitt um inni- hald þess bréfs, það kemur i ljós eftir næsta fund ráðsins. Sveinn kvað Flugleiöir bjóða ýmis far- gjöld á Kaupmannahafnarrút- unni, allt niður I 20.870 krónur, en þá verður viðkomandi að vera staddur I 70 manna hópi i vor- eða haustfargjaldi. —JBP Þetta gat aðeins gerzt í verkfalli: Andamamma verpti í trollið! Það er sennilega fá- títt, að endur geri sig heimakomnar um borð i togurum, enda sjald- gæft, sem betur fer, að þeir séu bundnir í höfn svo að vikum skiptir vegna verkfalla. Ein andamamma sá sér þarna leik á borði og hóf hreiðurgerð í troll- inu um borð í Engey RE. Þar er hún nú búin að verpa sínum eggjum og hyggst koma sinni fjöl- skyldu upp. Það verður því einn, sem vonar að verkfallið standi eitthvað áfram og lætur sig litlu skipta, hvort mannfólkið dreg- ur bein úr sjó eða ekki. Hún andamamma lá grafkyrr á eggjunum sínum á meðan Bjarn- leifur smellti myndinni af, alveg eins og hún hefði ekki gert annað en vera I jósmyndaf yrir- sæta. Þegar við komum alveg að henni f laug hún fyrst upp og eggin hennar reyndust vera níu. —EVI *%■. '. ' ^ Hugsjónirnar ofan ó! BÆRINN FÆR SAND VISIR Fimmtudagur 5. júni 1975 Tekur þátt í Miss Universe Helga Eldon, ung stúlka úr Kópavoginum, á langt feröa- lag fyrir höndum. Nær allan næsta mánuö veröur hún á feröalagi á milli stórborga bæöi vestan hafs og austan, en hápunktur feröarinnar veröur þátttaka i keppninni Miss Uni- verse 1975, sem haldinn verö- ur I E1 Salvador siöast I mán- uöinum. Þær, sem komast i efstu sæti þessarar alþjóðlegu fegurðar- samkeppni, fá stórkostleg verölaun og enn fleiri ferða- lög. Helga var kjörin fulltrúi Is- lands til keppninnar á Sunnu- kvöldi á Hótel Sögu 9. marz sl.. Helga hefur áður tekið þátt i fegurðarsamkeppni á erlendri grund, en hún náði að komast i þriðja sæti keppninnar Miss Young International fyrir tveim árum. —ÞJM Douðaslys í Sandgerði Dauöaslys varð I Sandgeröi i gærdag. Sextán ára piltur á léttu bifhjóli ók fyrir vörubifreið á Strandgötunni um eitt leytið i gærdag. Ilann fékk mikla áverka, var strax fluttur I sjúkrahúsið I Keflavik, en þegar þangaö var komiö, var liann látinn. Ekki er unnt að greina frá nafni piltsins að svo stöddu. —EVI— Harður árekstur í Kópavogi Haröur árekstur varö laust fyrir kl. 10 i gærkvöldi á mótuin Borgarholtsbrautar og Urðar- brautar. Rákust þar á fólksbifrcið og Broncojeppi meö þeim afleið- ingum aö jeppinn valt og lagöist yfirbygging hans saman. Bílstjóri jeppans, sem var einn i bílnum, skapp meö skrámur, en bilstjóra og farþega fólkshilsins sakaði ekki. —EVI— Fyrsti sótta- fundur í deilu blaðamanna Sáttasemjari hcfur boöaö fyrsta fund sinn I kjaradeilu blaöamanna og útgefenda I dag klukkan tvö. Aöilar deilunnar urðu sammála um aö visa henni til sáttasemj- ara, eftir að tveir samningafundir höföu veriö haldnir. Þeir fundir voru stuttir. Biaöa- menn lögöu fram kröfur slnar, og ekkert tilboö kom frá útgefend- um. _HH Keflavikurbæ hefur á ný verið heimiluð mal- artaka á Miðnesheiði. Bæjaryfirvöldum hefur verið meinuð jarðvegs- taka þarna i tæp 2 ár. Á þeim tima hefur bærinn orðið að kaupa efni úr Stapafelli mun dýrara verði. Þetta upp- lýsti bæjarstjórinn, Jó- hann Einvarðsson. Það var varnarmálanefnd utanrikisráöuneytisins, sem meö bréfi 27. júli 1973 lýsti jarövegs- töku þarna óheimila. • Bæjarstjórinn tjáöi Suöur- nesjatiöindum, aö varnarmála- nefndin heföi visaö þeim á efnis- kaup hjá ákveönu fyrirtæki þar syöra. Þá kom i ljós, aö fyrirtæk- iö, Kambur h.f., haföi fengiö einkaleyfi til malartöku á Miö- nesheiði! Jóhann kvað hafa verið höföaö til annars vegar náttúruverndar- sjónarmiða og svo hins, aö mölin væri aö ganga til þurröar. Hiö siö- arnefnda kvað hann vart fá staö- izt. í viötali viö VIsi kvað Hannes Guömundsson hjá varnarmála- nefnd bann hafa verið sett á alla efnistöku. Náöi þaö jafnt til hreppsfélaga og fyrirtækja. Þótti ekki ástæöa til aö hafa samráö viö þau fyrrnefndu, þar sem þau sýndu lítinn áhuga á mengunar- vörnum. Kambi h.f. hefði verið veitt einkaleyfi til aö annast eftirlit á svæðinu. Og ef um malartöku yröi aö ræöa af fyrirtækisins hálfu, bæri þvi að greiða fyrir það. Ástæðuna fyrir þvi, að þetta ákveðna fyrirtæki var valiö, sagði Hannes vera þá aö „þeir taka sand við Súlur”. Keflavikurkaupstaöur átti þvi ekki aö vera á flæðiskeri staddur. —BA Maja fegurðarsamkeppnin: Ungfrú Venezuela fegurst Ungfrú Rúmenía vinsœlust Ungfrú Deobora Velasco, fenezuela, varö hlutskörpust I flaja alþjóöafeguröarsam- cppninni I Madrid á Spáni. Númer tvö varö feguröardls rá Dóminikanska lýöveldinu, Jiguelina Sanches aö nafni. Jngfrú Marilyn Ursulich frá 'uerto Rico varö númer þrjú. Vinsælasta stúlkan, kosin af stallsystrum hennar I fegurðar- samkeppninni, var ungfrú Rúmenla, Lia M. Bolloga en bezta Ijósmyndafyrirsætan var Ingela A. Jonsson frá Svíþjóð. Vlsis-stúlkan, hún Vala Jóns- dóttir, komst ekki i úrslit. —H E

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.