Vísir - 07.07.1975, Síða 15

Vísir - 07.07.1975, Síða 15
Vísir. Mánudagur 7. júli 1975. 15 LAUGARÁSBÍÓ Mafíuforinginn / "ONEOFTHE: BESTCfí/MEÍ SYNDICATE' FILMSS/NCt THE godfather: IIHEDDNISDEAD A UNIVERSAL PICTURE * TECHNICOIUR® ® <s£B> Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. HASKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Gísl (Etat de Siege) Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar „Z” og „Játningin”, sem báðar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi síðasta mynd hans hef- ur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana „meistarastykki”. Aðalleikari: Yves Montand. Sýnd kl. 5og9 Bönnuð innan 16 ára ' “SiiSpi l!f Veðurstofan? Rignir j hann I dag? ) j^Nei, þaðmun ^ekki rigna á þig! ) Abyrgist þú það? \||Já,fullkomlega .... Þegar Kalli kónga- skelfirfer hér framhjá dettur hann um vlrana! Gobbedi gobbedi gobbedi gobb! KLONK KLONK -w- "Ov KLONK ~o<- / /v KLONK! ~:)f< ' i\ 618 .Fatnaður”.... Það er nú eitt sem ég get ekki skilið ... Þegar pabbi sér einhvern svona klæddan þá verður hann alveg öskuvondur! TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Allt um kynlífið YOU HAVEN’T SEEN ANYTHING UNTIL YOU'VE SEEN EVERYTHING* Ég leysti það vandamál, að nú getur Trixi ekki hellt úr ruslakörfunni! Það var gott, hvernig gaztu það? ALLT A HERRANNí HERRATÍZKUNNI 25% LÆKKUN A Ný bandarísk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókarinnar „ALLT, sem þú hefur viljaö vita um kyn- lifið, en hefur ekki þorað að spyrja um”, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aöalleikari i kvikmyndinni er grinsnillingurinn WOODY ALLEN. Þessi kvikmynd hefur alls staðar hlotið frábærar viötökur, þar sem hún hefur veriö sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds... Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KOPAVOGSBÍÓ Bióinu lokað um óákveðinn tima. SKYRTUM Fallegar sumarpeysur kr. 2950.- og margt fleira LAUGAVEG 27 - S I M I 12303 -*>r p) >in- r -oommi -no§ 020= inmoaoz>

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.