Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 10
ODX <IDD-* D-D Z>ND>H 10 Vlsir. Þriðjudagur 22. júli 1975. BILAVARAHLUTIR w1 HUSNÆÐI ÓSKAST Ung reglusöm stúlka sem vinnur á barnaheimili öskar eftir að taka á leigu litla ibúð i vesturbænum eða nágrenni. Uppl. i sima 92-7117. Ungur maðuróskar eftir herbergi með hreinlætisaðstöðu, helzt I Reykjavik. Uppl. i sima 52324. ATVINNA I Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m.a: Chevrolet Nova '65 Willys station '55 VW rúgbrauð '66 Opel rekord '66 Saab '66 VW variant '66 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Smurbrauðstofan Njólsgötu 49 —. Sími 15105 Sölubörn — Sölubörn. Vikan ósk- ar eftiraðráða sölubörn i ákveðin hverfi, sérstaklega i Kópavog, Garðahrepp og Hafnarfjörð. Blaðið sent heim til fastra sölu- barna. Hringið i sima 36720. Vik- an. Atvinna.Tilboð óskast I að skipta um járn á þaki. Simi 19338. óska eftir 2 smiðum, mælingar- vinna. Uppl. i sima 23903 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA OSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 31016. Franskur offsetljósmyndari óskar eftir atvinnu strax, margt annað gæti komið til greina (talar ensku). Uppl. i sima 21909. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23321. 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu, er vanur þungavinnuvél- um, allt kemur til greina. Uppl. i sima 30895 milli kl. 7 og 9 á kvöld- in. 27 ára maður óskar eftir starfi t.d. næturvörzlu. Margt annað kemur þó til greina. Hef ökurétt- indi. Uppl. i sima 17949. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 38919. TAPAÐ - FUNDIÐ Blár páfagaukur tapaðist föstu- dagskvöldið 18. júli. Uppl. i sima 23156. Ilitachi kassettutæki m/útvarpi gleymdist fyrir framan verzlun- ina Iðufell i Breiðholti þann 12. júli. Tækið er rauðleitt. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 72002 eða skili þvi að Torfufelli 2. Fundarlaun. Svört læðameð hvita bringu tap- aðist frá Hverfisgötu 86. Fundar- laun. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar til sölu. Simi 33385. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Símar 82296 og 40491. Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. NÝJA BÍÓ Kúrekalíf “SSrlPGl COLOR BV DC L*JXE Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leik- stjóri Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Saab 99 ’72 Fiat 127 ’75 (3ja dyra). Volvo 164 ’70 Chevrolet Vega ’73 Willys '74 Morris Marina ’74 Mini ’74 Citroén GS ’72 Toyota Mark II 2000 ’73 Datsun 180 B ’73 Toyota Crown 70 de Luxe Escort ’73 1300 XL Fiat 125 ’74 VW 1300 '72 Cortina ’71, '72, ’74 Mercury Comet ’73-’74 Chevrolet ’70 (Station). Opið fró Tsl.*- 6-9 6 kvölrliit [laugúrdaga kl. 10-4efu Hverfisgötu 18 - Sími 14411 SAFNARINN Landnáma, þjóðhátlðarútgáfa Amastofnunar, eitt eintak. Til- boðum óskast skilað á augld. Vis- is fyrir n.k. fimmtudag merkt „Landnáma 7119”. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimai Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. 1974. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, ásamt litmynd I ökuskirteinið. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Ökukennsia + æfingatimar Kenni á Fiat 132 special. Lærið að aka á öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorfinn- ur Finnsson. Simar 31263, 37631 og 71337. ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJONUSTA Bókhaldsþjónustan. Tökum að okkur bókhald, endurskoðun og skattakærur. Uppl. i sima 50914. Húsbyggjendur, getum bætt við okkur 1—2 húsum i einangrun og milliveggjahleðslu, ásamt frá- gangi á neti. Fast tilboð á gömlu verði. Vinnutilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Hagkvæmt 6964”. Húseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.