Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Þriðjudagur 22. júli 1975. TIL SÖLU Hellur I stéttir og veggi, margar tegundir. Heimkeyrt. Súðarvogi 4. Simi 83454. Hestamenn — Bændur.Til sölu 4 hryssur, 4ra—9 vetra, einnig ósk- ast dráttarvél. Slmi 84142 eftir kl. 7 e.h. Harmónlka til sölu, Genavox Ex- celsior orgelharmónlka, 120 bassa, mjög vel með farin og ný- leg, svo og standari af sömu gerð, einnig 8 rása kassettutæki i bll. Uppl. I slma 83810 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Anita 241 vasatölva, litið notuð. tvöfalt borð, lógaritmar, hornaföll og hefur i veldi. Spennu- breytir og hleðslutæki fylgja. Uppl. I slma 28145 eftir kl. 7. Til sölu vasatölva. Uppl. I slma 23385 eftir kl. 19. Til sölu 100 w Vox gitarmagnari og box, 50 w Marshall, einnig Premier trommusett og 100 w Carlsbro magnari og 150 w söng- kerfi. Uppl. I síma 41593 frá kl. 1 Til sölu dekk 750x14 lítið notuð, seljast á hálfvirði. Óska eftir sendibilstjóra á stóran sendibll, aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. Islma 15534 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Pioneerstereosamstæða, einnig Grundig segulbandstæki, mjög góð tæki. Uppl. I slma 37245 eftir kl. 19. Til söiu Dual plötuspilari m/há- tölurum og plast klæðaskápur. Uppl. i slma 42034 eftir kl. 16. Tii sölu Fender Telecaster raf- magnsgltar, sem ónotaður. Simi 86183 milli kl. 4 og 9 þriðjudag og miðvikud. Telefunken radiófónn (stereo) | með tveim lausum DNH hátölur- um til sölu. Slmi 82414. i Til sölu Hansahurðl,56x2 metrar. Uppl. I slma 82981. Til sölu Yamaha rafmagnsgltar og 50 w Vox gltarmagnari. Uppl. I sima 36734 i kvöld frá kl. 6. Teppi+filt+listar, 35 fermetrar til sölu. Slmi 71857 milli 6 og 8 I kvöld. Fólksbilakerrur til sýnis og sölu að Smiðjuvegi 171 kvöld og næstu kvöld. Til sölu er Taca olnbogakrani 2 1/2 tonna meö krabba, I góðu standi. Verð 300 til 350 þúsund. Uppl. I slma 72596 eftir kl. 7 á kvöldin. Sound magnari2x40W músik, kr. 20.000.— og Hitachi stereo tape deck, fyrir bæði normal og Cr02 tape, kr. 25.000.—. Uppl. I slma 32846, kl. 9—12 I kvöld. Hústjaid. Hollenzkt hústjald til sölu. Upplýsingar I sima 82549. Ginge garðsláttuvéltil sölu. Uppl. ísíma 14756 eftir kl. 7. Tækifæris- verð. Til sölu gólfteppi,tvílitt, rautt ca. 40 ferm. á 1000 kr. ferm. einnig palesander sófaborð 150x55 cm á 7000 kr., góð töskusaumavél ósk- ast til kaups. Sími 35617 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sjálfvirk þvottavél með þurrkara (Philco) og þrihjól með skúffu. Uppl. I slma 35685 eftir kl. 6. Til sölu Cavalier hjólhýsi með tjaldi 12 fet. Uppl. í sima 51178. Til sölu farmiði með Frjáls- Iþróttasambandi Islands til Tromsö, 26.7 og 28.7, verð 15 þús. Simi 52073. Til sölu stereo radiofónn, Palmere 70, 3ja ára gamall, verð. 45 þús., nýlegur stálvaskur frá j Ofnasmiðjunni kr. 6000, og barna- bílstóll á kr. 5 þús. Uppl. I slma 53076. Til sölu af sérstökum ástæðum uppþvottavél á kr. 45 þús., lltill is- skápur á 10 þús., gömul strauvél I borði á 20 þús. Slmi 50611. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Ágúst Skarphéðinsson. Slmi 34292. Til sölu létt og lipur aftanikerra fyrir jeppa eða fólksblla fyrir kúlutengi. Verð 55 þús. Uppl. I sima 74048 eftir kl. 7. Gamalt orgeltil sölu. Uppl. I slma 81972. Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt, nokkur útborgun. Tilboð sendist Visi merkt „Kauptilboð „5522”. Til sölu notuð, lltil þvottavél, telpuskór, kápa og kjólar, jakka- kjóll og buxur á meðal dömu. Selstalltmjög ódýrt. Uppl. I slma 28052. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. I slmum 83229 og 51972. Passap prjónavél meö mótor til sölu. Uppl. I slma 41100. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I slma 41649. Húsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu I metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæöasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Til sölu hraunhellur. Uppl. I slma 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT óska eftir mótatimbri ca. 1400 m 1x6 — ca. 320 m 2x4. Uppl. I slma 92-8295. Hesthús! Óska eftir hesthúsi á leigu. Uppl. I slma 16532. Flygill óskasttil kaups. Vinsam- legast hringið I sima 14982. óska eftir að kaupa hjólhýsi. Uppl. i sima 71180. Pcningaskápur! Óskum eftir að kaupa eldfastan skjalaskápj (peningaskáp). Ekki mjög stór- an. Uppl. I slma 21860 — 28860 á skrifstofutima. Mótatimbur. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. i slma 28553 eftir kl. 19 I dag. Gott pianó óskasttil kaups. Uppl. j i sima 28375. óska eftir að kaupa vandaðar handfærarúllur. Uppl. I sima 27184 eftir kl. 6 á kvöldin. Mótatimbur óskast.Uppl. I slma 28553 eftir kl. 20 og fyrir hádegi. Vinnuskúr óskast keyptur. Simi 35439. Bassagltar óskasttil kaups, einn- ig magnari og hátalarabox. Allt saman eða sitt i hverju lagi. Uppl. I sima 85252 eftir kl. 7. Ragmagnsgltarmagnari og há- talarabox óskast keypt. Uppl. I sima 35638 eftir kl. 2. VERZLUN Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Símar 13320 og 14093. Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, íslenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. FATNAÐUR Halló dömur! Stórglæsileg,. nýtlzku slð samkvæmispils til sölu I öllum stærðum, Ennfremur hálfsíð pils úr flaueli, tweed og terelyne. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. I síma 23662. Brúðarkjóll. Til sölu sfður, hvitur brúöarkjóll með hatti, meðal- stærð, selst ódýrt. Uppl. I simum 41197 og 44534. HJÓL-VAGNAR Til sölu Raleigh girahjól fyrir drengi. Uppl. I síma 36245. Kawasaki! Til sölu Kawasaki 750 árg. ’73. Uppl. I slma 20053 eftir kl. 6. Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl. I síma 26818. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’73. Hjólið er vel með farið, ekið 4900 km. Uppl. I sima 22222 milli kl. 6 og 9 I dag og á morgun. Góður barnavagn og grindar barnastóll til sölu. Uppl. I slma 26834. Tilboð óskasti Hondu 450 ’72. Til sýnis að Fiat verkstæðinu á dag- inn, en á Laugarnesvegi 55 á kvöldin. Simi 85837. Til sölutvö drengjareiðhjól, Vel- mos girahjól 24” og DBS 26”. Uppl. I síma 71651. Til sölu Tan-Sadbarnavagn, verð kr. 10.000. Uppl. I sima 14079 á milli kl. 6 og 8 I dag. Til sölu Honda 350 si.árgerð ’71. Hjólið er að mestu ný uppgert. Uppl. I slma 73403 eftir kl. 7. HUSGOGN Til sölu vel með farið hjónarúm með nýjum dýnum kr. 50.000 og bamakerra kr. 12.000.00 — Simi 85148. Til sölu nýlegurog vel með farinn plast klæðaskápur með hillum. Uppl. I sima 31306 eftir kl. 6. Antik, tíu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Sem ný rafmagnseldavél með 3 hraðsuðuhellum til sölu, einnig vönduð hrærivél. Slmi 83063. tsskápur! Litill isskápur, 90 cm á hæð, óskast til kaups. Uppl. I slma 17527 I dag og kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa 8 cyl. bll ekki eldri en árg. ’64, má kosta allt að 300 þús. kr. Tilboð sendist VIsi merkt „1786”. Mótorhjól, eldri gerð, ekki jap- anskt, öskast keypt, eöa skipti á Skoda ’68. Verður á Bilasölu Matthiasar. Uppl. I slma 93-1171. Tilboð óskasti Oldsmobile Cudd- less 1967, nýsprautaður með power bremsur og stýri og nýja sjálfskiptingu. Uppl. I slma 52355 eftir kl. 6 I dag. Til sýnis að Borgartúni 29. Cortina árg. ’63—’67 eða Mosk- vitch árg. ’66—’68 óskast til kaups. Aðeins bill I góðu ástandi kemur til greina. Uppl. I slma 26536. Til sölu Sunbeam 1250árg. ’72, llt- iðekinn og vel með farinn. Uppl. I kvöld og annað kvöld eftir kl. 19 i sima 86975. Til sölu Volkswagen 1200 árg. 1973, skipti möguleg. Uppl. I slma 30403 eftir kl. 6. Til sölu Renault R 41966, gangfær en óskoðaður, selst ódýrt. Uppl. i slma 28190 á daginn. Til sölu Buick Wildcatárg. 1964, selst með góðum lánum. Uppl. I sima 41374 frá 7—10 á kvöldin. Tilboð óskasti Renault R4, 1972, sem er skemmdur eftir ákeyrslu. Gangverk, 40.000 km, I góðu lagi. Er til sýnis við Renault umboðið, Suðurlandsbraut 20. Frekari upp- lýsingar gefur Guðbrandur Stein- þórsson I sima 84311 kl. 9—17 dag- lega. Til sölu VW vél.sæmileg. Skoda 1000 MB ’65 til niðurrifs, sæmileg vél. Moskvitch ’74 I skiptum fyrir station bll á svipuðum aldri. Slmi 25386. Til sölu Fiat 850 Special árg. ’71. Uppl. I slma 40301. Litið notaður Marshall magnari með 2boxum til sölu. Uppl. I sima 22222 milli kl. 6 og 9 I dag og á morgun. Til sölu Fiat 128rallyárg. ’74, ek- inn 36 þús. km, skoðaður ’75. Uppl. Islma 864711dag og I kvöld. Vél, girkassi og fleira til sölu I Saab ’65. Uppl. I slma 73829 eftir kl. 6. Til sölu Daf'65 með hálfa skoðun ’75, Citroen ’60 I.D., þarfnast við- gerðar. Ennfremur notað móta- timbur. Uppl. að Bræðra- borgarst. 37 eftir kl. 18. Vil kaupa Daf ’67 eða yngri, má vera með ónýta vél. Uppl. I slma 40588 eftir kl. 19. Til sölu VW 1962 til niðurrifs. Uppl. I slma 26764 á kvöldin. Tilboð óskast I Daf’67, skemmdan eftir veltu. Til sýnis i Vökuport- inu. Tilboð merkt „7130” sendis augl.deild VIsis. Til sölu ýmsir ódýrir varahlutir I Moskvitch ’68, svo sem þurrkur, startari, v/frambretti o.fl. Uppl. I sima 72021 eftir kl. 7 e.h. . Tilboð óskastí Cortinu ’65 ógang- færa. A sama staö er óskað eftir barnarimlarúmi. Uppl. I sima 51198. Moskvitch ’66til sölu, góð vél, ný- leg dekk, nýr geymir, á aðeins 5—10 þús..óskoðaður, einnig nýir afturdemparar I Skoda á aðeins 2500 kr. Uppl. I síma 35188. Til sölu Montera 50 árgerð ’74. Uppl. I síma 36125 eftir kl. 7 næstu daga. Tilboð óskasti Opel Rekord ’65 til niðurrifs og Opel Caravan ’64, skemmdan eftir árekstur. Uppl. I sima 83773 eftir kl. 19. Varahlutir. Ódýrir notaöir vara- hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir I aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast I Bila- partasölunni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Slmi 11397. Plymouth Belvedere’67 til sölu. 6 cyl. beinskiptur, powerstýri, út- varp. Verð 320 þ., 150 út og 40 þ. á mán.,eða 290á borðið. Góöur blll. Uppl. I slma 17949. Willys! Til sölu Willys árgerð 1968, ekinn 73 þús. km I heildina. Upphækkaður, 4 cyl. Uppl. I slma 28474. óska eftirað kaupa Ford V-8 vél með sjálfskiptingu.ekki eldri en árg. 1960. Bill til niðurrifs kemur til greina. Slmi 40226 eftir kl. 7. Til sölu Manárg. 1970 með fram- drifi og aftanívagni. Ca. 15 tonna burðarþol. Selst I einu lagi eða vagn og bifreiö sér. Uppl. I sima 92-2740 frá 8—5 og eftir kl. 5 I slma 92-1951. Til sölu vél.sturtur, fram- og aft- urhásing með fjöðrum, glrkassi og gírskaft árg. 1961 og ýmsir varahlutir IVW eldri gerð. Uppl. I sima 92-2740 frá kl. 8—5 eftir kl. 5 I sima 92-1951. Cortina árg. I970óskast til kaups. Staðgreiðsla. A sama stað góð toppgrind til sölu. Slmi 35617 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélar til sölu! Buick V-8 364 cubik og Chrysler V-8 354 cubik, einnig dekk 900x20 cm, nokkur stykki. Uppl. I slma 92-6591. Tilsölu Sunbeam 1500árgerð 1972 1 góðu lagi. Uppl. I sima 34753 eftir kl. 17. 6 manna bilL Óska eftir að kaupa 6 manna bíl með 2—300 þús. kr. útborgun. Uppl. I slma 43179. Til sölu VW 1300árg. ’70. A sama stað óskast framstuðari og grill á Taunus 17M árg. ’67. Uppl. i slma 51207 eftir kl. 6. Cortina ’64, vel með farin, keyrð 70.000km til sölu. Sími 81455. Her- bergi með sér snyrtingu til leigu á sama stað. Toyota jeppi árg. 1966 til sölu á Lindargötu 29. Slmi 15127. Óska eftir að kaupabil á 100 til 150 þús. Staðgreiðsla. Allar tegundir koma til greina. Uppl. I slma 27983 eftir kl. 6 næstu daga. Fiat 128 ’73til sölu, nýtt útvarp og 4nagladekk fylgja. Skipti á ódýr- ari bil möguleg. Uppl. I sima 82064. Til sölu M Benz 220 Dárg. 1971. Fallegur bíll. Uppl. I slma 92-2734. Einnig Land-rover dlsil árg. 1975 ekinn 2 þús. km. Wagoneer 8 cyl. óskast. Slmi 50878. Vil kaupa góðan bli með jöfnum mánaðargreiðslum 70—100 þús. Fasteignatryggt. Uppl. 1 sima 38555 og 12802. Willys ’66 m/Mayershúsi til sölu. Bíllinn er I sérflokki, m.a. power bremsur, splittað afturdrif og framdrifslokur úr ryðfriu stáli, ný dekk. Uppl. hjá Bilasölu Egils Vilhjálmssonar. Óska eftir að kaupa VW.Fiat eða eitthvað álíka árg. ’68—’73, má þarfnast viðgerðar. Slmi 82199 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Citroen (braggi) til sölu árg. ’711 fullkomnu lagi. Uppl. I síma 32254 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Rússajeppiárg. 1965 með dísilvél. Tilboð óskast. Uppl. I slma 20796. Til sölu Saab 96árg. 1973. Uppl. i sima 16919 eftir kl. 7 e.h. Nýlegur Ford girkassi til sölu. Uppl. i sima 22513 eftir kl. 7. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað I bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarlskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Slmi 25590. (Geymið auglýsinguna). Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Ibúðaieigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI í Til leigu góð Sherbergja íbúð á 2. hæö I Fossvogi. Laus nú þegar. Leigutími 1 ár. Fyrirframgreiðsla Eeskileg. Þeir sem áhúga hafa leggi inn nöfn, slmanúmer og fjöl skyldustærð hjá augld. Visis fyrir kl. 4 . fimmtudaginn 24. júli, merkt „7197”. Abyggileg og góö stúlka getur fengið gott herbergi (sér inn- gangur) og fæði, fritt, gegn aðstoð við heimilisstörf. Helgar friar. Frekari uppl. i sima 81667. Til leigu 3ja herbergja jarðhæð. Tilgreinið fjölskyldustærð og at- vinnu I tilboði og sendið auglýs- ingadeild Visis fyrir 25/7 merkt „7094”. Til leigu 3ja herbergja Ibúð ná- lægt gamla miðbænum frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild VIs- is fyrir föstudagskvöld merkt „7108”. Til leigu fyrir einstakling tvö herbergi nálægt Landsspitalan- um. Góðir skápar, suðursvalir, bað. Algjör reglusemi skilyrði. Tilboð merkt „Reglusemi 7161” sendist VIsi fyri'r 29. júli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.