Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Þriðjudagur 22. júli 1975. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. i Leið 10 frá Hlemmi. Miðvikudagur 23/7 Kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni. Kl. 20.00 Tröllafoss — Haukafjöll, Verð 600 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni. Alslemmur virðast alltaf frásagnarverðar — einkum, þegar annar aðilinn nær al- slemmu, hinn aðeins game- sögn. Hér er spil frá NM i Finnlandi 1971 og sagnir gengu þannig I unglingaflokki I leik Noregs og Sviþjóðar. 4 832 J D10632 ♦ K10875 ♦ ekkert A KD765 A G104 V 974 V KG85 ♦ 96 ♦ G2 * 963 * DG75 A A9 V A ♦ AD43 4 AK10842 Suður Norður Brenne Lerfald llauf ltigull 2lauf 2hjörtu 3ti'glar ðtiglar 5grönd 6lauf 7tiglar pass Það var létt að fá 13 slagi með þvi að fria laufin. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Suður Norður 2lauf 2tlglar 3lauf 3hjörtu 3grönd pass og suður fékk ni'u slagi — hvorki meira né minna. Það gaf 600, en var litið upp i 2140 á hinu borðinu. 17 impar til Nor- egs. m skák A Olympiuskákmótinu i Leipzig 1960 kom þessi staða upp 1 skák Plater, Póllandi og Cantedini, Italiu, sem hafði svart og átti leik. 16.----Rc3!! 17. Hxd8+ — Hxd8 18. Ddl — Hdl+ og hvit- ur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir j skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og | Kópavogur, simi 11100, Hafnar- 1 fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. i Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Ferðafélag íslands. Sumarleyfisferðir i júli: 24.-27. júli. Farið til Gæsavatna og með „snjókettinum ” um Vatnajökul. Fararstjóri: Þórar- inn Bjömsson. 26.-31. júli. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. Fararstjóri: Haraldur Matthias- son. 26.-31. júli. Ferð til Lakagiga, I Eldgjá og um Fjallabaksveg syöri. Fararstjóri: Jón A. Gissur- arson. Ferðafélag tsiands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er i Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Miðvikudaginn 23.7. | Skafta'fell 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Fimmtudaginn 24.7. | Lónsöræfi 8 dagar. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatna- ! jökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferð. Farseðlar á skrifstof- unni. Ennfremur kvöldferðir áí Látrabjarg 24. og 26. júli. — i Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. | Kvennadeild S.V.F. í Reykjavík ráðgerir að fara i 3ja daga ferða- lag til Hornafjarðar þann 29.—31. | júli, ef næg þátttaka fæst. j í KVÖLD | í DAG Útvarp kl. 23.00: „Women in Scondinavia": RÖÐIN KOMIN AÐ ÍSLANDI — Sigríður Thorlacíus stjórnaði gerð þóttarins Nú er röðin komin að íslandi að fjalla um stöðu kvenna hér á landi. Eins og kunnugt er hefur verið röð þátta i útvarpinu, sem fjalla um viðhorf til kvenrétt- indamála á Norður- löndum. Þættir þessir hafa allir verið fluttir á ensku. Hver þáttur hef- ur verið gerður af við- komandi landi. Sigriður Thorlacius stjórnar gerð islenzka þáttarins, sem auðvitað verður llka fluttur á ensku. Sigriður ræðir við margt fólk i þessum þætti, en meðal þeirra eru þau Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður, Vigdis Finnbogadóttir leikhús- stjóri, Sveinn Skorri Höskulds- son prófessor, Margrét Guðna- dóttir prófessor. Einnig verður rætt við hjónin Svölu og Gylfa Thorlacius, en eins og menn vita er Svala fréttamaður hjá sjón- varpinu, en eiginmaður hennar, Gylfi, er lögfræðingur. Einnig verður rætt við Andra Isaksson sálfræðing, Þórunni Ingólfsdótt- ur, Rannveigu Jónsdóttur kenn- ara og Winston Hannesson kennara. HE liIVARP • ÞRIÐJUDAGUR 22. júlí 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (19). 15.00 Miðdegistónieikar: ís- lenzk tónlist. a. „Island, farsælda frón” eftir Jón Leifs og „SO” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Halldór Haraldsson leikur á pianó. b. Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Jóhann Ó. Haraldsson. Stefán Agúst Kristjánsson og Pál Isólfsson. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson lekur á pianó. c. Konsertino fyrir tvö horn og strengja- sveit eftir Herbert H. Agústsson. Stefán Þ. Stephensen, höfundurinn og Sinfóniuhljómsveit Islands leika, Alfred Walter stjórn- ar. d. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Ninu Björk Arnadóttur. Elisabet Erlingsdóttir og hljóðfæraleikarar undir stjórn höfundar flytja. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Slðdegispopp. 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun JacobSon. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku sina eða leita upp- lýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. FRadelfla Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gisla- son. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur. Fjallagrasaferð á Hveravelli 25.- 27. júli n.k. Farið verður i störum bilum frá Heilsuhæli N.L.F.l. i Hveragerði föstudag kl. 16-17. Aætlunarferð frá Umferðarmið- stöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist á skriftofu N.L.F.t. milli kl. 14 og 17, simi 16371, og tgefur hún nánari upplýsingar. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Leikvallanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, yerð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu ieiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smiö Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- .dóttur, simi 15056. í kvöldI Guðmundsson les sögulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nokkrir þankar um elli- lifeyri. Jón Björnsson sál- fræðingur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.00 Ur erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Frá Tónlistarhátiðinni I Helsinki i fyrra. Folke Grasbeck leikur á pianó. a. ítalskan konsert i F-dúr eft- ir Bach. b. Rondo i D-dúr (K485) eftir Mozart. c. Sónötu nr. 9 i E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Beethoven. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (7). 22.35 Harmonikulög. Tore Löggren kvartettinn leikur. 23.00 „Women in Scandi- navia”, þriðji þáttur — ís- land. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norrænum út- varpsstöðvum, um stöðu kvenna á Norðurlöndum. Sigriður Thorlacius stjórn- aði gerð þriðja þáttar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.