Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 22.07.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Þriðjudagur 22. júll 1975. 11 LAUGARASBIO Mafíuforinginn Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Breezy WILLIAM HOLDEN KAY LENZ M«ZV in A UNIVERSAL/MALPASO CO PROOUCTION TECHNICOLOR® Stjórnað af hinum vaxandi leik- stjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hnattsigiing Dúfunnar Undurfögur og skemmtileg kvik- mynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs umhverfis jörðina á 23 feta segl skútu. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ÍSLENZKUR TEXTI. STJÖRNUBÍÓ Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleðikonu slðari alda. Leikstjóri: Christian Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Allt um kynlifið Ný bandarisk gamanmynd. Hug- myndin að gerð þessarar kvik- myndar var metsölubók dr. David Ruben: „Allt sem þú hefur viljað vita um kynlif en ekki þor- að að spyrja um”. Aðalhlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Köttur og mús Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn AUSTURBÆJARBÍO O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin I myndinni er samin og leikin af Alan Price. ^frcttimar vism ilp Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskuröur fyrir vangreiddri fyrirframgreiöslu þinggjalda I975varuppkveðinnidag, þriðjudaginn 15. júlí 1975. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan' þess tima. Keflavik, 15. júll 1975 Bæjarfógetinn I Keflavlk og Grindavik Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. LAUSSTAÐA Staða 2 lögreglumanna i lögregluliði Vest- mannaeyja er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst til yfirlögregluþjóns, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum, 17. júli 1975. við fyrstu kynni. Flugur falla fyrir honum, unnvörpum, allt sumarið. Handhægur staukur, sem stilla má hvar sem er, þegar flugurnar angra. Biðjið um Shell flugnastaukinn. Fæst á afgreiðslustöðvum okkar um allt land. Shelltox Nauðungaruppboð annað og slðasta á v/s Orion RE-44, þingl. eign Köfunar- stöövarinnar h.f., fer fram við eða á skipinu I Reykjavik- urhöfn, fimmtudag 24. júli 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Olíufélagið Skeljungur hf Shell Vinnuskúr óskast Viljum kaupa rúmgóðan vinnuskúr. Breiðholt hf. Simi 83661. 020

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.