Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 28. júli 1975. Ég get byrjað strax, ef ég get fengið fri i eftirmiðdaginn! Minningarkort? Líknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, slmi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði. Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Gallinn við Gisla er sá, að hann skrifar allt of laust! Minni'ngarkort Styrktars jóðsj ^vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i! t Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- i firði: Happdrætti DÁS. Áðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-: .mannafélag Reykjavikur. Lindargötu 9, simi 11915. : Hrafnista^DAS Laugarási, simi^ 38440. Guðni Þórðarson gullsm.' Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- jbúðin Grandagarði, simi 16814. VerzhiBin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tórríá'g'Srgvafdason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópaýogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11,‘Hafnar- ^firði, simi 50248. spjöldl Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarhoíti 32,"simi • 22051, Gróu Guðjórrsdóttur. Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. ,‘Miklubraut 68. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- .dóttur, simi 15056. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 í sima 36814. FARANDBÓKASöFN.'Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. 17 ■>☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★42 4- 4- 4- i5- 4- i5- 4- si- 4- i5- 4- s!- 4- ö- 4- s5- 4- !5- 4- :5- 4- s!- 4- 15- 4- 15- 4- 15- 4- «- 4- >5- 4- «- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- ■*. 35- 4- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4 35- 4- 35- 4- «- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 3?- 4- 35- 4- 35- 4- 35- 4- 25- 4- 35- 4- 25- 4- 25- 4- 25- 4- 25- 4- Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. júlf. m m w NL í V SÍÉ. u Hrúturinn, 21. marz—20. april. Stórkostleg áætlun, sem þú hefur á prjónunum, rekst á ýms- ar vegatálmanir i dag. Gefstu ekki upp, haltu áfram að reyna. Vertu bara ekki of bjartsýn(n). Nautið, 21. april—21. mai. Þú hittir óvænt ein- hvern gamlan vin og þið rifjið upp gamlar minningar. Þú getur létt talsvert á persónuleg- um takmörkunum þinum. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Ráðagerðir ann- arra eru svolitið blekkjandi i dag. Áætlanir til að bæta viðskiptin þarfnast betri útskýringar. Krabbinn,22. júni—23. júli. Vertu heiðarleg(ur) á öllumsviðum i dag, það er mjög mikilvægt. Þú hefur meðvind i öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Fylgdu vel eftir öllum málum I dag. Þú skalt ekki búast við, að þú sleppir ósærður úr heitum umræðum, sem þú lendir i nú i dag. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Haltu þig innan réttra takmarka i dag. Hafðu samband við skattasérfræðing út af sköttunum þinum. Taktu ekki þátt i veðmálum. Vogin,24. sept.—23. okt. Gættu þin að vera ekki á móti öllu, sem sagt er við þig I dag, og reyndu að vera ekki svona ósamvinnuþýð(ur). Heimsæktu vin þinn. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Vandamál annarra valda þérmikluhugarangri. Þú verður iaðstöðu til að verða vini þínum til mikillar hjálpar i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv—21. des. Reyndu að hegða þér mjög vel þessa dagana og gæta þi'n á þvi að gera enga vitleysu. Taktu lifinu með ró og farðu vel með heilsuna. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það eru ýmist dökkar eða bjartar hliðar á málunum i dag og ekkert þar á milli. Bjóddu vini þinum heim i kvöld. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Þú þarft að tak- ast á hendur smáferðalag I dag vegna starfs þins. Þú átt á hættu að verða fyrir töfum á leið þinni. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Gerðu ráðstafanir til að auka við tekjur þinar. Það er mjög liklegt, að þú getir látið áhugamál þitt gefa af sér ein- hverjar tekjur. -K ■X ★ -ú ★ -s ★ -s ★ 42 -K 42 + -K <t -K 42 ★ ★ -K 42 * -ú ★ -ú ★ ■n -k -ú -► 42 -k ■K 42 + -52 -K -52 ★ -52 -k -52 -K -52 -K 42 -K -52 -K -52 -52 4t -52 -k -52 -K -K 4t -K -52 -K -52 -K -52 -K -52 -K -52 -52 ■K -52 -K -52 -K -52 * -52 -K -52 -K 42 -K -52 -K 42 + 42 -K 42 -K 42 -K 42 -K 42 -K 42 -K 42 u □AG | Q KVÖLD | □ □AG | Q KVÖLD | □ □AG \ Útvarp kl. 17,30: „Maður lifandi", barnasaga handa fullorðnum — endurminningar Gests Þorgrimssonar Barnasaga handa full- orönum. Hvaö er nú það? Gestur Þorgrímsson tjáði blaðinu að sagan „Maður lifandi" væru endurminningar sínar að nokkru leyti/ eins og hann orðaði það. Þetta væru minningar um mannlífið i Laugarnesinu áður en það byggðist. En Gestur átti þá heima á sveitabæ, sem hét Laugarnes og var kennt við Reykjavík. Upphaflega voru þessar endurminningar gefnar út árið 1960. Minningar þessar eru frá árunum 1930, þegar Gestur var tiu eða ellefu ára gamall. í fyrsta lestrinum byrjar Gestur að gera grein fyrir stað- háttum og sjálfum sér. Hann hefði fengið strák i heimsókn utan af landi og er að sýna hon- um, hve mikill kall hann væri. Lenda þá strákarnir i ýmsum ævintýrum. Barnasaga handa fullorðnum. Skýringin á þessari paradoxiu er að sögn Gests, að endur- minningarnar eru um börn en samt er bókin fyrir fullorðna. Hún er sjálfssatira. Ednurminningarnar verða sagðar i sex lestrum og sonur höfundar, Þorgrimur Gestsson, sér um upplesturinn. — HE. — Viljiðþér segjs mér á stundinni, hvað þér hafið gert við manninn minn! ÚTVARP • MÁNUDAGUR 28. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les sögulok (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Juli- an Bream leikur á gitar Svitu nr. 2 i c-moll eftir Bach. Julius Baker og hljómsveit Vinaróperunnar leika Konsert i C-dúr fyrir pikkolóflautu, strengi og fylgirödd eftir Vivaldi, Felix Prohaska stjórnar. Hartford sinfóniuhljóm- sveitin leikur Ballettsvitur nr. 1 og 2 eftir Gluck, Fritz Mahler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan : „Maður lifandi”, barnasaga handa fullorðn- um eftir Gest Þorgrimsson. Þorgrimur Gestsson byrjar lesturinn. 18.00'Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi ,J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrimsson fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 útfærsla landhelginnar og hugsanlegir undanþágu- samningar. Arni Gunnars- son fréttamaður stjórnar umræðuþætti i útvnrpssal. 21.30 Útvarpssagan: „fijóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfegnir. Búnaðar- þáttur. Ólafur Guðmunds- son deildarstjóri segir frá starfi bútæknideildar á Hvanneyri. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.C0 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.