Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 19
Visir. Mánudagur 28. júli 1975. 19 HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn, Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúðá 9000 kr. (miðaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Porstur meó V'V fréttimar ^ m M mILi mm Saab 99 ’72 Fiat 127 ’75 (3ja dyra) Volvo 164 '70 Chevrolet Vega ’73 Mazda 818 ’73 Carina '74 Toyota Mark II 2000 ’73 Datsun 180 B ’73 Morris Marina ’74 Mini ’74 Citroen GS ’72 Escort ’73 1300 XL Fiat 125 ’73—’74 VW 1300 ’72 Cortina ’71—’74 Chevroiet ’70 (Statieu). Pontiac Lemans ’70 Opið fré kl. 6-9 é kvöMiit llougardaga kl. 104ek. Hvertisgo't b bim* KEFLAVIK -KEFLAVÍK Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK er flutt að Hafnargötu 26. Sími 3466. VISIR Vísir vísar á viðskiptin Smurbrauðstofan rljálsgötu 49 —,Simi 15105 BILAVARAHLUTIR m\ Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m.a: Chevrolet Nova Willys station VW rúgbrauð Opel rekord Saab VW variant '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Til leigu traktorsgrafa — jarðýta i alls konar jarð- vinnu. Ctvegum fyllingarefni. ÝTIR s.f.s 73II« DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR j vinnuvélar og vörubifreiðir. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VELVANGUR HF. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Visir auglýsingar Hverfisgötu 44 sfmi 11660 í 1 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, ( vöskum, wc-rörum og baðkerum, t nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. n að okkur merkingar ó akbrautum og bflastœðum. 3 setjum við upp öll umferðarmerki. ðis og tfmavinna, einnig fast tilboð ef óskað er. UMFERÐARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavlk. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. RADIOBORG HF. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530. og Dyngjuvegar. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla o.fl. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. cMU HUSIÐ (Næsid ús við SjonvarDíd ) Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. í ferðalagið Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend timarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. Springdýnur Framiei5um nýjar springdýnur. Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniö hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla.Leitið uppl. i s-10382. Kjartan Halldórsson JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Timavinna — ákvæðis- vinna. 'ÐORKA SF. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. tNý traktorsgrafa >*TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og 36983. Fjölverk hf. -nHITUNF ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVIRKJA psfeiadslæki MElSlARi Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. VJi Húsbyggjendur, gerið góð kaup Rutland ileggskitti, verð kr. 500.00 pr. 4 litrar. Málarabúðin, Vesturgötu 21. Simi 21600. Ahaldaleigan er flutt Opið: mánud. til föstud. 8—22. laugard. 8—19. sunnud. 10—19. Simi 13728. A/E ÍVEGÚTT TJHRHfíRBQL. V-+-A| TJARNFiR 5 T!Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.