Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Mánudagur 28. júli 1975. TIL SOLU Sjónvarp,3 ára Schaub Lorenz, til sölu. Uppl. í sima 85744 eftir kl. 6. Nýlegur Hoover tauþurkari, burðarrúm, barnavagn og bil- stóll til sölu að Seljalandi 3, efri hæð til hægri, eftir kl. 8. Til ysölu barnarimlarúm með nýrri lódýnu og litið notaður bil- stóll. Simi 28750. Til söluhár barnastóll með borði á kr. 6.000-, barnabilstóll kr. 5.000 Sem nýtt. Simi 24896. Til sölu fallegt, alullar kamgarnsteppi 2,50x3.45 metr., ennfremur notað ullarteppi 5.83x4.21 metr. og dökkblátt burðarrúm. Uppl. i sima 38777. Sófaborð. Til sölu sófaborð sem nýtt palisander, rauðar og gráar steinflisar, stærð 65x125 cm. Verð 25 þús. Simi 14371. Til sölu: Borðstofuborð stórt, 6 stólar, 2 með örmum, strauvél, Baby Pollux, kerruvagn enskúr, barnabaðkar, barnastóll með borði og litið fiskabúr. Simi 42454. Til sölu brúðarkjóllog slör nr. 38, isskápur, simaborð og stóll. Uppl. i sima 84032. Til sölu: tsskápur, skrifborð, heimilisstrauvél, klakamolavél, panna, borð, stólar, sem þarfnast viðgerðar, frystikista, kartöflu- hýðari, stál-kaffikönnur sykur- og rjómakör o.fl. til veitinga og félagsheimila. Uppl. i sima 75690. Til sölu vel með farið bað- herbergissett, baðkar, handlaug og w.c.. Simi 83405. Hellur I stéttirog veggi, margar tegundir. Heimkeyrt. Súðarvogi, 4. Simi 83454. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. islmum 83229 og 51972. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i síma 41649. Húsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu I metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Er kaupandi að vel með fömu barnarimlarúmi — á sanngjörnu verði. — Hringið i sima 37625. Linguaphone á frönsku óskast. Einnig óskast stórt kvenreiðhjól, má þarfnast viðgerðar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 36116. VERZLUN Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saum- um, ef þess er óskað. Einnig reið- buxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fijót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Sýningarvélaleigan 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir sYides myndir. Simi 23479 (Ægir). Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavömr. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, Islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar geröir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Slmar 13320 og 14093. HJÓL-VAGNAR Mjög fallegt og vel með farið Suzuki 50, árg. ’74, til sölu. Uppl. i sima 84147. óska eftir að kaupa tviburavagn eða tviburakerruvagn. Uppl. i sima 72998 eftir kl. 7. Nýlegt tveggjamanna reiðhjól til sölu að Skipholti 44, efri hæð. Pedigree barnavagn, vel með farinn, tilsölu. Uppl. i slma 32017. Honda 350 XL til sölu.árg. 1974, ekin 8000 km. Uppl. i sima 28089. Til sölu Montesa 50 torfæruhjól. Uppl. i sima 36125 eftir kl. 8 næstu daga. . HÚSGÖGN Sófasett til sölu, þarfnast við- gerðar, verð 25.000.- Uppl. i sima 74663. Til sölu skenkur.borð, sex stólar úr tekki framleiðandi Helgi Einarsson. Verð kr. 75 þús, sem má skipta. Uppl. i sima 41959. Antikskápur til sölu, til sýnis á Laugateig 31, kjallara eftir kl. 15 i dag og næstu daga. Til sölu v/flutnings, hjónarúm með nýrri springdýnu, 2 náttborð ogsnyrtiborð. Uppl. i síma 33842-- 37660 f. kl. 14 I dag og næstu daga. Antik, tíu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. 'Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Kæliskápur til sölu(Crosley) hæð ca. 140 cm. Verð kr. 20.000. Simi 13242. Til sölu Danmax isskápur. Uppl i sima 71660. Kæliskápur til sölu vegna breyt- inga. Kelvinator stærri gerð i toppstandi. Sími 30228. Gamall stór Isskápur til sölu. Uppl. I sima 13639 kl. 10-12. BÍLAVIÐSKIPTI V . I Volkswagen og Skoda eldri gerð til sölu til niðurrifs. Góð vél i báð- um. Uppl. i sima 25386. Til sölu Chevrolet Nova ’65, vél góð, boddy gott, skipti á minni og yngri bil möguleg, verð 230 þús. Uppl. I sima 41569 eða á Sel- brekku 4, Kópavogi eftir kl. 7 i kvöld. Tilboö óskasti Fiat 1100 R árg. ’67 með biluðum girkassa, en ný upp- gerð vél. Til sýnis og sölu að Granaskjóli 18, Rvik, eftir kl. 7. Til söluVW ’63 til niðurrifs, auka- vél fylgir. Uppl. i sima 43451 eftir kl. 7. Til söluWilly’s Jeepster árg. 1967, upphækkaður með sportblæju og á nýjum dekkjum. Bifreiðin er með bilað afturdrif og framdrif- skaft. — Skipti á litlum fólksbil koma til greina. — Einnig óskast keypt hásing af samskonar bil, eða Cambur og pinion (39:8). Uppl. i sima 33744 og 38778. Willys! Óska að kaupa Willys ,,V-6” eða „V-8”. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 36580. Til sölu Cortina ’66 til niðurrifs. Uppl. i sima 52511. óska að kaupa notaða blæju á Willys. Simi 27987. Citroé'n DS I97l,ekinn 65 þús. km, til sölu. Dökkgrænn á lit, vel með farinn. Sími 41184. Mustang árg. ’70, fallegur bill, til sýnis og sölu á Bilasölu Alla Rúts. Framleiðum áklæði ásæti á allar tegundir bfla. Sendum i póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Slmi 25590. (Geymið auglýsinguna). Varahlutir. Ódýrir notaðir vara- hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. ódýrir öxlar, hent- ugir I aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bila- partasölunni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Ibúð, stór stofa, eldhús og bað i rishæð við Langholtsveg. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi 7532” sendist augld. VIsis fyrir föstudag 1. ágúst. Rúmgott herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. i sima 73712 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu i Hliðahverfi (inni i ibúð), leigist stúlku. Tilboð sendist fyrir miðvikudagskvöld merkt „Her- bergi 7603”. Til leigu 110 ferm. iðnaðarhús- næði á 4. hæð nálægt miðbæ. Til- boð, er greini starfrækslu sendist augld. Visis fyrir 2. ágúst merkt „7600.” t boði er frltthúsnæði (2 herb. og eldh. ás. hita) gegn þvi að hugsa um eldri konu, Tilb. sé skilað á afgr. Visis fyrir miðvikudags- kvöld 30. þ.m. merkt: „REGLUSEMI 7523” tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráöendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Eins eöa tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getiö þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. Itúsráöendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ilúsasmiður sem vinnur utanbæj- ar.óskar eftir herbergi i Reykja- vik, með sér snyrtingu. Uppl. i sima 16238 og 73728. Ung hjón, læknanemi og hjúkrunarkona með 1 barn óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt i vesturborginni. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Vinsamlegast hringiö i sima 17371. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir góðu herbergi meö baði eða litilli einstaklingsibúð. Simi 36518. Sjúkraliði óskar eftir 1-2 herb. ibúð til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 66157 i kvöld og næstu kvöld. Ungt barnlaust par óskar eftir eins til þriggja herb. ibúð, góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 30699. Þrjá unga pilta utan af landi vantar 2-3 herbergja ibúð fyrir timabiliö 1. sept. til byrjun mai. Uppl. i sima 92-2375. Reglusemi. tbúð óskast til leigu strax i Hveragerði eða á Selfossi. Uppl. i sima 99-3755. Erum á götunni. Kona á miðjumaldri óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Simi 25924. Hjón, sjúkraliði og slmsmiður óska eftir litilli ibúð strax. Reglu- söm, skilvisar sanngjarnar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 85418 og 41306. Aigjörlega reglusamt, rólegt og bamlaust par óskar eftir að taka litla Ibúð á leigu. Þarf ekki að losna strax. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. I sima 20456. 24ára gamallpiltur utan af landi óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i slma 36377. ATVINNA I BOÐI Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast eftir ádegi til sundurtalningar, innpökkunar m. fl. Uppl. i Fönn, Langholtsvegi 113, þriðjudag milli kl. 4 og 6. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftirvinnu á kvöldin. Ræsting o.fl. kemur til greina. Uppl. i sima 41527. Tvitug stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu til áramóta. Vön skrifstofustörfum. Uppl. i sima 10252. Tvitug stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu til áramóta. Vön skrifstofustörfum. Uppl. i sima 10252 eftir kl. 6. SAFNARINN Umslög fyrir nýja frimerkið útgefið 1. ágúst. Kaupið meðan úrvalið fæst. Seyðisfjörður-Tórs- havn:Fyrsta ferð „MV.SMYRIL”, nokkur umslög til sölu. Kaupum gullpen. 1974. Frimerkjahúsið. Lækjarg. 6A, Simi 11814. Kaupum Islenzkfrlmerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Gulleyrnalokkur tapaðist fimmtudaginn 24. þ.m. sennilega á Laugavegi eða nágrenni. Heiðarlegur finnandi hringi i sima 20356 og sima 22725. Fundarlaun. EINKAMÁL Reglusamur maður á góðum aldri.sem er i fastri atvinnu og á ibúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára með náin kynni I huga. Mörg áhugamál. Tilboð sendist Visi með algjörri þagmælsku merkt „Trúnaður 7515.” BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta þriggja ára drengs allan daginn frá miðj- um ágúst. Helzt sem næst mið- bænum i Kópavogi. Uppl. i sima 43714. Barngóð 12-13 ára gömul stúlka óskast til að gæta telpu á þriðja ári. Æskilegast, að hún búi sem næst Norðurmýri. Uppl. i sima 23677 eftir kl. 3 i dag og næstu daga. KENNSLA Kennsla. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilinhraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Anamaðkar til sölu. Simi 33385. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Læriö þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. ökukennsla — Æfingatimai Kenni akstur eg meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. 1974. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, ásamt litmynd i ökusklrteinið. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. ókukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJÓNUSTA Tek að mér aðslá með orfi og ljá. Simi 30269. Húseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. V.önduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Bókhaldsþjónustan. Tökum að okkur bókhald, endurskoðun og skattakærur. Uppl. i sima 50914. Bókhald — Skattkærur. Get bætt við mig einum til tveim aðilum i bókhald og reikningsuppgjör. Endurskoða framtöl og álagningu þessa gjaldárs. Gretar Birgir bókari, simi 26161. EGGERT KRISTJANSSON & CO HF.. SUNDAGORÐUM 4, SÍMI 85300

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.