Tíminn - 09.09.1966, Qupperneq 9

Tíminn - 09.09.1966, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 9. september 1966 TÍMINN 9 Eggert Briem Thorlacius Stefán Jónsson Jón ÞórSarson Eysteinn Jónsson eru nú prentuð í henni en bæði þessi dagblöð reka sína eigin setningaprentsmiðjur. En setningaprentsmiðja Tímans í Edduhúsinu, og einnig ritstjórn arskrifstofur Tímans. Mun því staifslið innan veggja Eddu- hússins oftast um 90 menn“. Til viðbótar þessu stutta yfir liti óskaði blaðið eftir, að fram kvæmdastjórinn svaraði nokkr um spurningium. — Var prentsmiðjan á sínum tima stofnsett í nokkrum sér- stökum tilgangi? — Er prentsmiðjan hóf starf semi sína var vöntun á prent- þjónustu til ýmissar útgáfu starfsemi. Nokkur óvissa rikti t.d. um áframhaldandi starf- semi prentsmiðjunnar Acta, en i þeirri prentsmiðju var Timinn prentaður og einnig Samvinn- an. Meðal annars af þessum sök um höfðu Framsóknarmenn og samvinnumenn forustu í mál- inu. >ess má og geta, að á árun um 1934 til 1939 var mikill al- mennur áhugi á að auka iðnað í landinu, sem þá var mjög lít- ill fyrir. Atvinnuástæður í land inu og viðskiptaerfiðleikar út á við höfðu og sín áhrif í þessu efni. — Hverju spáir þú um fram tíð Prentsmiðjunnar Eddu h. f., sem nú mun ein af stæstn prentsmiðjunum í landinu? — Prentsmiðjan hefur þegar náð þeim aldri og fengið þá reynslu, að vöxtur hennar á rétt á sér. Verkefnin framund- an eru mörg. Bæta þarf úr þeim húsnæðisskorti, sem prentsmiðjan býr nú við. Þótt vélakostur prentsmiðjunnar sé nú í allgóðu ástandi, þarf bæði að auka hann og bæta, enda fara kröfur á hendur prentiðn- inni vaxandi og nýjar og endur- bættar vélar koma á markaðinn, en þær eru flestar mjög dýrar. Prentsmiðjan Edda hefur starfað óslitið í 30 ár, og all- an þann tíma hefur Tíminn ekki aðeins átt nána samleið með henni, heldur lengi verið að nokkru fósturbarn hennar. Þegar Prentsmiðjan Edda var Erlend samkeppni við ii.nlenda prentframleiðslu fer og nú mjög vaxandi, en bæði fjár- magnsskortur og vinnuafls- skortur veldur erfiðleikum i þeirri samkeppni. — Hvað vilt þú segja almennt um stöðu prentiðnarinnar i landinu, eins og nú hagar til? — í nágrannalöndum okkar virðist stefnan í þá átt, að stærri prentsmiðjurnar stækka eða jafnvel sameinast en hin ar minni hverfa af sjónarsvið- inu. Ég hygg, að hér á landi sé nú of mikið af svo kölluðum stofnuð og keypti og tók við eignum og mörgum verkefnum prentsmiðjunnar Acta, sem þá hafði hætt störfum, var prent un Tímans eitt stærsta verk- efnið, sem fluttist þar á milli. Síðan prentaði Edda Tímann holuprentsmiðjum, það er smá- um prentsmiðjum með einhæf- an, lítinn og lélegan vélakost, og geta því aðeins veitt tak- markaða og einhæfa þjónustu. Menn virðast sumir ekki gerá sér ljóst, að sá tími heyrir íor- tíðinni til, að stofna iðnfyrir- tæki í formi eins konar heimil isiðnaðar. Áður fyrr hafð slík byrjun í prentiðn og fleiri iðn- greinum vaxtarmöguleika hér. en nú virðast slíkar tilraunir tæpast skapa framtíð, og munu þær yfirleitt til tjóns fyrir við komandi iðngrein í heild. Ef prentiðninni tekst að draga úr fulla tvo áratugi og gerir enn að nokkru, þótt Tíminn hafi nú sjálfstæða prentsmiðjudeild. En Edda hefur ekki aðeins prentað Tímann, heldur einnig allt fram á þennan dag leigt honum húsnæði fyrir megin- slíkri öíugþróun, verðui að vona, að prentiðnin í landinu haldi velli, þótt erlend sam- keppni vaxi. — Hvað fleira viltu taka fram. — Ég vil fyrir hönd stjórnar prentsmiðjunnar færa starfsliði prentsmiðjunnar þakkir og árr aðaróskir á þessum afmælisdegi prentsmiðjunnar. Þessu sama bað formaður prentsmíðju- stjórnarinnar mig að skila til starfsfólksins, en hann er nú fjarverandi, dvelur erlenais í bili. hluta starfseminnar í Edduhús inu. Útgáfa dagblaðs er með þeim hætti, að hún krefst sérstakr ar tillitssemi og alls konar auka álags af prentsmiðju og starfs fólki hennar, óreglulegs vinnu tíma og margvíslegrar sérþjón ustu, sem oft verður að leysa af hendi í skyndi og fyrirvara laust. Fjárhagur Tímans hefur og jafnan verið naumur, og hef ur það stundum hlotið að bitna á Eddu. Þakkir og kveðjur frá Tímanum Hjá forystumönnum og starfs mönnum Eddu hefur ætíð kom ið fram einlægur vilji og viðleitni til þess að leysa vanda Timans hverju sinni og veita honum góða þjónustu. Samstarf þessara sambýlinga í Edduhúsinu hefur ætíð verið hið bezta, svo að ánægjulegt er að líta yfir þennan langa feril. En útgáfustjórn, rit- stjórn og annað starfsfólk Tím ans hlýtur á þessu 30 ára af- mæli Eddu-prentsmiðju að færa henni, forstöðumönnum hennar og starfsfólki Öllu beztu þakkir fyrir allan stuðn ing og ómetanleg störf á liðn um árum og óska henni fram tíðarheilla í von um að sam starf Tímans og Eddu megi verða jafnfarsælt og áður með an báðum þykir samleiðin við hæfi. Nokkrir af prenturum í einum af vélasðlum prentsmiSiunnar. Tallð frá vinstri Björn Gunnarsson, Baldur Aspar, Sigurdér Sigurdórsson, Útgáfustjórn og ristjórn Björgvin Daníelsson og Ólafur Karlsson, verkstjóri. Tímans. rJ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.