Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 16
16 Vfsir. Mánudagur 11. ágúst 1975 Sumarleyfisferðir: 12.-17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Breiðbakur. 14.-17. ágúst Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 s. 11798 og 19533. ÚTIVISTARFERÐIR 1. Þeistareykir-Náttfaravikur 13. ágúst. 10 dagar. Flogið til Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gertgið um ná- grennið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist i húsum. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 2. Ingjaidssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón :I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist Lækjargötu 6 Simi 14606. ÝMISUEGT Hallgrimsprestakall Séra Karl Sigurbjörnsson verður fjarverandi i sumarleyfi ágúst- mánuð og mun séra Ragnar Fjal- ar Lárusson þjóna I hans stað á meðan. Hefur hann viðtalstima að Auðarstræti 19 alia virka daga nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Simi 16337. Viðkomustaðir bókabflanna Árbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánudag. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðhoít Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 1.30-3.00 Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00 Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 3.00-4.00 BRIDGC I leik Bretlands og Sviþjóðar á EM i Brighton spilaði Irwing Rose 6 tígla á spil suðurs og vestur spilaði út laufadrottn- ingu. A ÁKG932 y 5 ♦ Á753 4 43 ♦ D74 A 10865 V D10842 y K97 ♦ enginn + DG92 ♦ DG1095 4, K8 A enginn V ÁG63 ♦ K10864 ♦ A762 Rose tók fyrsta slag á laufaás og spilaði trompi á ás blinds. Legan slæma kom i ljós. Þá tók hann tvo hæstu i spaða og kastaði tveimur laufum heima. Trompaði 3ja spaðann og drottning vesturs kom. Þá hjartaás og hjarta trompað i blindum — og Rose kastaöi siðasta laufi sinu á spaðagosa. Lauf blinds var trompað heima og hjarta i i blindum. Þá var frispaða frá blindum spilað og austur trompaði með tigulgosa. Rose kastaði tap- slag sinum I hjarta og fékk svo tvo siöustu slagina á K-10 I tigli. Unnið spil — en á hinu borðinu tapaði suður 6 tiglum eftir að hafa trompað hjarta I blindum áður en hann tók á tigulás. Þar fór þýðingarmikið tempó og Bretland vann 16 impa á spilinu. Suðaustan gola eða kaldi, skýjað. Hiti 11-15 stig. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Leonora er alltaf jafn hrifin af James og oiður eftir þvi að hann biðji um hönd nennar. Hann er beðinn um að flytja son ensks verzlunareiganda frá Afrlku til Englands. James siglir til Englands en skilur Baines eftir til að kanna möguleika á þvi að setja upp verzlun þarna I Afrlku. Þegar til Eng- lands kemur hittir sonur verzlunareig- andans Elisabeth og verður ástfanginn af henni. Býður hann henni með sér til London. 15.----0-0! 16. Bg2 — Bxd2-F 17. Hxd2 — e3! 18. hxg4 — exd2-F 19. Kxd2 — Dxg4 20. Dxg4 — Bxg4 21. Hh4 — Hxf4! 22. f3 —h5 23. Ke3 — g5 24. Hhl — He8+ og hvitur gafst upp eftir 25. Kf2 — Bxf3 Hjá Baines gengur allt á afturfótunum. Hann verður þó i fyrsta sinn skipstjóri á gufuskipi, þarna I Afriku. Róbert lizt ekkert á þetta Vestur-Afriku fyrirtæki og leggst gegn þvi. Karoline heldur aö James sé að flýja hana með þvi að stofna fyrirtæki i Vestur Afriku, þar eð hún hafnaði bónorði hans. Baines kemur til Englands og lætur illa af Afriku dvöl sinni og telur alla vankanta á þvi að hægt sé fyrir James að stofna verzlunarfyrirtæki I Afrlku. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. — HE Tvær af höfuðpersónum leiksins, fröken Leonora og herra Onedin. Sjónvarp kl. 20.35. ONEDIN: HEFUR HUG Á AÐ STOFNA VERZL- UNARFYRIRTÆKI í VESTUR-AFRÍKU Að þessu sinni er James Onedin staddur i Vestur-Afríku, ásamt Baincs. A skákmótinu i Tallinn 1957 kom þessi staða upp i skák Kluger, Ungverjalandi, og Suetin, Eistiandi, sem hafði svart og átti leik. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkraþifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. j í KVÖLD Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30. föstud. kl. 5.45-7.00. Holt-Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30 föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00 Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00 Skerjafjörður —■ Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30 Verzl. Hjarðarhaga 47mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30. „Eldur í Heimaey" Vilhjálmur Knudsen kvik- myndagerðarmaður hefur nú i mánuð sýnt myndirnar „Eldur I Heimaey”og „Þjóðhátið á Þing- völlum” i vinnustofu föður sins, Ósvalds heitins Knudsen, i Hellu- sundi 6A, Reykjavik, við góða að- sókn, kl. 9 á hverju kvöldi. Sérstakar sýningar eru fyrir erlenda ferðamenn kl. 3 á daginn. Eru þá sýndar með ensku tali kvikmyndirnar „Eldur I Heima- ey”, „Sveitin milli sanda”, og „Heyrið vella á heiðum hveri”. Sýningum átti að ljúka 9. ágúst, en Vilhjálmur hefur nú ákveöið að halda sýningum áfram út þennan mánuð. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. 1\íínningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, 'simi 34527, Stefán Bjarnason, Ha^ðar- garði 54, simi 37392'/Magnús Þój-arinsson, Álfheimum 48,.simr. 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands SKÁK PiAB LÆKNAR Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 8.-14. ágúst er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7,.nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG | I DAG | í KVÖLD |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.