Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN / í DAG MinVIKUDAGUR 14. september 1966 DENNI DÆMALAUSI — Hvað? Segirðu upp? Núna þegar þú ert ekki ncma hálfn aður með hausinn? í dag er miðvikudagur 14. september — Kross- messa Hfiilsugaezla •ff SlysavarSstofan HeilsuverndarstöS inni er opin allan sólarhringinn cími 21230, aðeins móttaka slasaðra Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230 NeySarvaktin: Siml 11510, opíð hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar ■ simsvara lækna- félags Reykjavfkur 1 síma 18888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur A»ótel< eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til ld. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14. Næturvarzla 1 Stórholti 1 er opin frá mánudegi tii föstudags kl. 21. á kvöldin til 9 á morgnana»Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 15. 9. annast Bjarni Snæbjörns son Kirkjuvegi 5, sími 50745 og 50245 Næturvörzlu í Keflavík 14. 9. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Flugáaetlanir Pan American þota er væntanleg frá N kl. 06.20 í fyrramálið. Fer til Glasg og Kaupmannahafnar kl. 07.00. Vænt anleg frá Kmh og Glasg. kl. 18,20 annað kvöld. Fer til NY kl. 19.00. Flugfélag íslands h. f Sólfaxi fer til Kmih kl. 10.00 í dag Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir) Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðá.r króks Siglingar Skipadeild SÍS: Jökulfell, Litlafell og Helgafell eru í Rvík. Arnarfell er í Dublin. Fer þaðan til Cork og Avonmouth. Dísar fell er væntanlegt til Hull í dag. 1 er þaðan til Great Yarmouth og Stettin Hamrafell fór um Panamaskurð í gær áleið til Baton Rouge. Stapa fell er væntanlegt til Rvíkur i dag. Mælifell er í Rotterdam. Hafskip h. f Langá er á Hjalteyri. Laxá er á Akur eyri. Rangá fór væntanlega frá Hull 18. til Norðfjarðar. Selá er í Rouan Dux fór frá Stettin 11. þ. m tii Rvíkur. Brittann lestar í Kmh 15. þ. m. Bettann er I Kotka. Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Gdansk 12. til Rvikur. Brúarfoss fer frá NY 16. til Kcflavíkur og Reykjavíkur. Detti foss hefur væntanlega farið frá Pietersari 12. til Yxpila, Turku, Leningrad og Ventspils, Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 10. til London, Ant verpen og Hull, Goðaíoss fer frá Rotterdam í dag 13. 9. til Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 13. 9 til Kmh. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 9. t.il Klai peta og Kotka. Mánafoss kom til Reykjavíkur í morgun 13. 9. frá Þoríákshöfn. Reykjafoss kom til R- víkur 9. frá Antverpen. Selfoss fór frá Reykjavík til Gloucester Cam bridge og NY. Skógafoss er i Aal borg. Tungufoss fer frá Rvík kl. 17. 00 í dag 13.' til Keflavíkur, Askja ness Þingeyrar og ísafjarðar Askja fer frá Reyðarfirði í dag 13. 9. iil Rotterdam og Hamborgar. Rannö fer frá Ólafsvjk í dag 13. til Stykkis hólms, Keflavíkur, Vestmannaeyja og Finnlands. Christian Holm fór frá Leith 12. til Rvjkur. Christjan Sartori fór frá Kmh 12. til Gauta bongar, Skien, Kristiansand og Rvíkur. Marius Nielsen fer frá NY 16. til Reykiavíkur 4fe KIDDI — Þetfa ætti að koma öllu í uppnáml Þegar Tommi lokar fyrir reykinn í reyk háfnum, fyllist eldhúsið af reyk. Fljótur vinur, gríptu byssu! — Hún sefur ennþá, ef það eðlilegi? — Eg á 12 konur, svo að ég tel mig Á meðan þeysir Dreki í gegnum skóginn. — Varla, hún er júdómeistari, svo að kunna fara vel að þeim. Baðið hana og — Það getur varla verið að Díana sé okkur fannst betra að láta hana sofa. Þegar klæðið, svo skal ég tala við hana. hjá Hali prins. hún vaknar tryllist hún áreiðanlega Fclagsiíf Kvenfélag Lauganessóknar minnir á saumafundinn f kvöld kl. 8,30. Stjórnin. Géngisskráning Nr. 68. — 12. september 1966 Sterlingspund 119,74 120,04 Bandar dollar 42,95 43,C6 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 621,05 622,65 Norskar fcrónur 600,64 602,18 Sænskar krónur 831,30 833,45 Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72 Fr. frankar 873,48 875,72 Belg. frankar 86.10 86.32 Svissn. frahkar 991,50 994,05 Gylllni 1,188,30 1.191,35 Tékkn. kr. 596,40 59800 V.-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 Lirur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,46 185,88 Pesetar 71,60 71.80 Reikningskrónur ■ Vörusklptaiönd 99,86 190,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Söfn og sýningar Árbæjarsafn lokað. Hópferðir lil. kynnist í síma 18000 fyrst um sin. Mlniasafn Reyk|av|kurborgar. Oplð daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 — 4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti ?4 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.00. .STeBBí sTæLGæ ol'tiv bjjrgi bragBsan I fle <TfW / 177.—•- .—, ^ a. _ \NU, 0 5 HVfíe> I HfíA/AJ VFQ/& HFr SK //ÚS- KfíUL 73FR<?/~ÓF?IJ 79 MÚSKARL VÓ EK, SAKIK' At> MANN VÓ MúSKARl MALL<ZCr?t>fín? 4/^A/^-BT?ÓK/7R',Mve'R- VÓ MÚÍWR/. VÓ HÚsKA^l. M Ai-L<i ER*{3 - ú 3Sr~rO L iÍ3 J-/S/K/D/ 3 U P/TA - SHÍOCÓKUÍKI tFff) fepRCti-Ófiíu/. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.