Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 14. september 1966 TIMINN 15 Borgin í kvöld Sýningar BOGASALUR — Málverkasýnlng Ágústs Petersen. Opið k]. 14—22. UNU'HÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmanns opin kl. 9 — 18. MOKKAKAFFI — Ljósmyndasýning Jón Einarsson. Opið kl. 9— 23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Matur framreidd- ur I Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7 HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á nverju kvöldi HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarntr f kvöldj Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAIFÉ — Matur framreidd- ur milli kl. 6—8. MITAVEITA Framhald af bls. 1. varahlutum. Ber því allt að sama brunni í þessu efni, og mikil útþensla og skortur á nauðsynlegu viðhaldi. í dag hófst blaðið handa um að hringja í hitaveituna, til að spyrjast fyrir um bilunina, en illa gekk að ná sambandi. Eftir langa mæðu náðist í mann í nætur- og helgidaga- símanum og tjáði hann Tím- anum að kvartanir hefðu tek- ið að streyma inn tveim klst. áður, klukkan að ganga fimm. Vissi hann að einhver dæla hafði bilað en hann hefði ekki getað hringt til þess að afla sér frekari upplýsinga um bil- unina vegna stöðugra hring- inga! Nokkru síðar er Tíminn ætl- aði að hafa frekari og nánari fregnir af biluninni, var sím- inn hjá hitaveitunni alltaf á tali. Varð það úr, að blaðamað ur Tímans fór í dælustöðina í Drápuhlíð 14. Þar var hon- um tjáð, að hitavatnsleysið staf aði af seinkun við að gera upp dælu við borholu við Suður- landsbraut og myndi hún ekki komast í lag fyrr en seinni hluta kvöldsins. Stór hluti borg arinnar varð hitavatnslaus, Skólavörðuholtið Landakot og. nágrenni o.fl. hverfi. Við þessa bilun minnkaði mikið í hita- vatnsgeymunum á Öskjuhlíð, þar sem dælan við Suðurlands- braut var óvirk. Tíminn vissi til þess, að fólk upp til hópa fór í kunningjahús, kvikmynda hús, eða aðra staði þar sem nægan hita var að fá. Sfml 22140 Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Terhnicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leik in af mikilli snilld, enda tal in einstök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍO Eiginkona læknisins Endursýnd kl. 7 og 9 Taza Hörkuspennandi litmynd Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. BORTEN FARINN Framhald af bls. 16. * Við brottförina var Borten af hent frá ríkisstjórninni afsteypa af myndastyttu Ásmundar Sveins sonar, Dýrkun, en áður höfðu þau hjónin fengið m.a. skinn hjá Gefj un á Akureyri, auk nokkurra minjagripa frá íslandi. Borten var alveg sérstaklega heppinn með veður hér á landi, meðan á heimsókninni stóð, og gerði það sitt til þess að þessi fyrsta opinbera heimsókij .hans sem forstæisráðherra, heppnað- ist með miklum ágætum. Siml 11384 „Fantomas" Maðurinn með 100 andlitin. Hörkuspennandi og mjög v?ð- burðarík ný frönsk kvikmynd I litum og scinemascope. Aðalhlutverk. Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd kl. 5 GAMLA BÍÓ Sírnl 114 75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke íslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SJÓNVARP Framhald af bls. 1. ur, að á þinginu hafi komið til tals, að formenn leikarasambanda hinna Norðurlandanna stemmi, stigu við því, að íslenzka sjón- varpið fái til flutnings efni og upp tökur frá leikhúsum Norðurland- anna þar til áðurgreind samninga gerð hefur farið fram. Tíminn innti Brynjólf Jóhannesson, for seta þingsins eftir sannleiksgildi þessa orðróms, en hann varðist allra frétta að svo stöddu, og sagði að innan skamms væru væntanleg ar fréttir frá leikaraþinginu. Auglýsið í TÍMANUM STUTTAR FRÉTTIR Framhald af bls. 16. Engin söltunarsíld í hálfan mánuð. HH-Raufarhöfn, þriðjudag. Engin söltunarsíld hefur bor- izt hingað frá því 1. septem- ber, og þrær verksmiðjunnar eru nú tómar. Aðkomufólkið er nú flest farið og hafa sum- ar söltunarstöðvarnar látið flytja starfslið sitt til annarra staða, þangað sem síldin berst. Um helmingur af mjölbirgð- unum hafa verið lestaðar um borð í skip, en aftur á móti hefur ekki verið lestað neitt af lýsi. Lýsisverðið er svo óhag- stætt nú, að allar horfur eru á að ekki verði reynt að selja lýsið fyrr en eftir áramót. Verð ið á mjöli er aftur á móti frem- ur hagstætt. Við fréttum af því í dag að Margrét SI hefði siglt hér fram hjá á leið til Siglufjarðar með söltunarsíld. GEIMFAR Framhald af bls. 1. efriðleikum og Gordon nú. Þyngd arleysið virðist þannig verka mjög illa á geimfarana og framkvæmd minnstu verkefna kosta meiri áreynslu en hinir þrautþjálfuðu menn þola. Stjórnendur tilraunarinnar létu þess getið í kvöld, að litlar líkur væru til að Gordon gerði enn eina tilraun síðar, en á morgun er ætl unin að hann standi með höfuð og herðar út um lokið á geimhylk inu og haldi þeirri stöðu í 140 mínútur. Þrátt fyrir ýmsar tilraunir tókst Gordon aldrei að losna við móð- una á útsýnisglugganum og standa vísindaménn enn ráðalausir gagn vart þessu vandamáli, sem mun tekið til rækilegrar athugunar að lokinni þessari geimferð, að því er fréttir frá Kennedyhöfða herma. NÝJAR BÆKUR Framhald af bls. 7. samt haldið áfram í vaxandi mæli af tugþúsundum vísindastofnana um allan heim. í stað hinna fornu vágesta hafa gerbreyttir þjóðfé- lagshættir rutt brautina fyrir nýj- um ógnvöldum, sem vísindin eiga í þrotlausu höggi við. Má þar til nefna sjúkdóma í hjarta og æða- kerfi, ýmsar tegundir gigtar, krabbamein, sykursýki o.fl. Um öll þessi efni er fjallað í Hreysti og sjúkdómum. Þar er saga læknisfræðinngar rakin í skilmerkilegum dráttum, en einn- ig skýrt frá nýjustu uppgöivun- um læknavísindanna. Mun það sannmæli, sem þýðandinn segir í formála, að bókin veiti „víða yfir- sýn yfir geysifjölþætt efni, og höfundarnir hafa einstakt lag á að gera efnið lostætt og forvitni- legt.“ í hvorri þessara bóka um sig eru ekki færri en 110 myndasiður, þar af 70 í litum. (Iltll<» Slmi 18936 Diamond Head íslenzkur texti Ástríðuþrungin amerísk stór- mynd í litum og Cinema Scope byggð á samnefndri metsöiubúk Carlton Heston, Yvette Mimieux George Chakiris Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Slmar 18150 oq 32075 Spennandi frönslt niósnamynd um einhvern mesta niósnara aidarinnar Mata nari. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti MiSasala frá kl. 4. MINNING Framhald af bls. 12 einhvers konar erfiðleika og sorg- ir. Guðbjörg var þar ekki undan- þegin, enda fer varla hjá því að jafn tilfinningarík kona og hún var finni til í þessum heimi, sem virðist svo gjarnan vera í deigl- unni, en hún mun hafa skilið það, að ef lífinu væri ekki þannig hátt- að, vissi enginn hvað er að sækja á brattann. Svo sem heimsfrægt skáld segir í í vísubroti þessu: „Ef tæpt er fyrir fótinn og fátt um vina hótin, þá sjá þinn mátt. í sorg þú átt þig sjálfan, það er bótin. Því fjær sem heims er hyllin er hjarta guðs þér nær.“ Manngerð hennar var sú að „hræðast ekki fjallið" heldur sækja á brattann. Traust hennar á tilverunni var í samræmi við það að „þora að sjá hvað hinumeg- inbýr.“ í aftanskini liðinnar ævi kveð ég Guðbjörgu hinztu kveðju, með kærri þökk. Álsaug Gunnlaugsdóttir. ELDSVOÐI Framhald af bls 16 Skagaplast, sem einnig er eign Guðmundar. Sagði hann. ið mik ið hefði brunnið af timbri, harð- viði og spón, en auk þess tvær trésmíðavélar. í plastverksmiði unni hefðu ailar vélar brunnið Væri óhætt að segja, að cjonið Slm> i I54R Grikkinn Zorba (Zorba the Greek' Grísk-amerísk stórmynd sem vaklð befur neimsathygb og hlotið prenn nelðursverðlaun Anthony Quinn Alan Bates Irena Papas Lila Kedrova Islenzkui texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. skipti nokkrum milljónum, en trú- lega væri flest tryggt. Guðmundur sagðist búast við að bruninn hefði einhver áhrif á starf semi fyrirtækisins. Trésmiðjan myndi trúlega stöðvast í vikutíma, en timburverzlunin ætti að geta haldið áfram, þrátt fyrir að nokkr- ar vörur vantaði. Plástgerðin yrði hins vegar stöðvuð í rúman mán- uð, meðan verið væri að byggja hana að nýju. Sagðist Guðmundur hafa fengið menn í lið með sér til að byggja allt upp aftur. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. verður hann háður í Dan- mörku. Einnig er staðið í samningum við Englendinga um tandsleik næsta sum ar, en ennþá hefur Itann ekki verið ákveðinn. Takist samningar, verður leiknr- inn háður hér heima. Á VÍÐAVANGI H'ramhalri -ij his ,J komulagi bættar allar verð- hækkanir með kaupgjaidsvísi tölu. Þjóð veit hins vegar, að það eru aðeins 61% verðhækk ananna, sem látin eru koma inn i kaupgjaldsvísitöluna. Þ.TÓÐLEIKHÖSID Ó þetta er indælt strid Sýning laugardag kl. 20. | Aðgöngumiðasalan opin fró kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Slm 41985 Islenzkui rexti Banco i Bangkok Víðfræg og inilldarve) gerð, ný frönsb sakamálamvnd » .lames Bond-stll Myndin sem ei i Utum nlaut gullverðlaun S kvlkmyndaliátfð tnn) i Cannes Kerwln Matbews Kobert Bosseln. Sýnd kt. 5 og 9 Bönnuð börnum. Slm 50249 Hetjurnar frá Þela- mörk Heimsfræg brezk litmynd er fjallar um hetjudáðir norska frelsisvina í síðasta stríði. Kirk Douglas Sýnd kl. 9. Börn Grants skipstjóra Walt Disney kvíkmynd i Utum Hayley Mills Sýnd kl. 7. Slm «118« Sautján 18. sýningarvika. sýnd kl. 7 og 9 T ónabíó Slirr J1182 Islenzkur textl Hjónaband á ítalskan máta (Marriage ltalian Style) Víðfræg og inilldarvel gerð, ný Itölsk stórmyno ' Utum, gerð af sniUingnurr Vlttorio De Sica Aðalhlutverk Sophía Luren Marcello Mastroianni. Sýnd kl 5, 7 og 9 BOLHOLTi 6, (Hús Belgjagerðarinnarl Jón Grétar Sigurðsson néraðsdómslögmaður. Austurstrætl 6, sími 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.