Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. september 1966 TÍMINN 11 Llstasafn Islands er oplð priðju daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga tJ l 30 tb 4 Þjóðmlnjasafnið, opið daglega trá kl 13.30 - 16. Arbæjarsafn er opið kl 2.30 — 6.30 daglega Lokað manudaga LISTASAFN RÍKISINS - Safnlð opið frá kl 16—22 BORGARBÓKASA'FN RVÍKUR: \ðal safnið ÞingholLsstræti 29 A Sinu 12308 Otlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga. nema laugardaga RJ 13__16.. Lesstofan opln ki. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl 9—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alia virka daga nema laugardaga. kl 17—19. mánudaga er opið fyrir ful) orðna ti) kl 21 ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 OP- ið alla virka daga. nema laugardaga. kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sím) 36814. fullorðinsdeild opin mánu daga miðvikudaga og föstudaga 8L 16—21 þriðiudaga og fimmtudaga kl 16—19 Barnadeildi opln alla virka daga nema laugardaga kl 16—19 •Jf Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept, til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. — Opið alla virka daga fra kl 13 — 19 nema laugardaga frá 13 — 15 (1 júní 1. okt. lokað á laugar dögum). Bokasafn Selfjarnarness er opið mánudaga kl 17.15 — 19.00 og 20 —22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu — Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög um, fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4.30—6, fyrir full orðna kl. 8.15—10. — Barnadeild ir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. F. h. Bókasafn Kópavogs. Jón úr Vör Orðsending Ráðleggingarstöðin er til aelmilis að Lindargötu 9 2 bæð Viðtatstlmi prestt er á priðjudögum og föstu dögum fcl ð—6 Viðtalstimi læknis er á miðvlkudögum kL 4—5. Sjátfsbjörg Félag Fatlaðra. Minningarkort um Eirík Stelngrínis son vélstlóra frá Fossi tást 4 eftir töldum stöðum símstöðinni Kirkju- bæjarklaustri. simstöðinru Flögu, Parísarbúðinni i Austurstræö og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgötu 22a Reykjavik. yir Mlnningarspjöld Orlofsnefndar húsmæðra fást á eftirtöldum scöð um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. tlaiia Þórarins, Vesturgötu 17 Verzl. Rósa Aðalstræti 17 Verzl. Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl. Búri, Hjallavtsi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Asgarði 22—24. Sólöeima búðinni, Sólheimum 33. Hjá Herdisi Asgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (158461 Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólvelgu Jóhannsdóttur, Bó) staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn bogadóttur, Ljósheimum 4 (33i72) Kristínu Sigurðardóttur, Bjdrkar- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardott ur, Austurstræti 11 (1^869). — Gjöl um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást í Búkabúð Braga BrjTijóiísspn ar, Reykjavík. FERÐIN VALPAR EFTIR NICHOLAS FREELING i & i>:>:>>>:>:>:>:>:>:>>>:>>:>:>:>>>>>:>>>>::*:>:>>:>>>>:>:>''>:>>:>>:>:>>:>:>:>>>:>:>:>:>>>>"*::>”*”*:>:>::>”*:>:>:>>>>:>:> 49 Tekið á móti tilkynninpum i daobókina kl. 10 12 Herra Proctor púaði, lagði frá sér glasið, og stóð rösk- lega á fætur — aha, maður er ennþá grannur og unglegur, svo er Yoga fyrir að þakka — og gekk hægt eftir þilfarinu. — Hafið þér rekizt á Jo, Maur ice? spurði hann, aðeins til að vera viss í sinni sök. — Já, herra. Hann var hér fyrir klukkustund en fór strax aftur. Tók með sér handtösku. Ætlaði hann ekki með yður í spolavít- ið í kvöld? — Það var nú ekki endanlega ákveðið. Hann gekk niður stigann, og sá nú að hann þyrfti ekki á sínum lykli að halda, því að lykill Jos dinglaði í skránni. Hum-m og meira humm og lítil slagæð í gagnauganu boðaði óþægindi fyrir sérhvern um borð á snekkjunni. Maður ætti ekki að drekka annað en Evian í heila viku — blóðþrýsting urinn. Káetan var galtóm. Öll föt in, sem maður hafði gefið Jo —! ekki svo að skilja, að hann hefði nokkru sinni litið út í þeim eins og siðmenntaður maður, — en maður naut hins skrautlega og ruddalega. Bindi, skór, virkilega vandað- ir, skyrtuhnappar, kveikjari úr krystal — maður gat talið sam an í huganum ekki svo fáar, en dýrar gjafir furðulegp margar og dýrar. Skyndilega komst herra Proctor í algert uppnám. Jo var stungin af. Og bifreiðin. Hún hafði ekki verið nein gjöf- — ne-h — nei, áreiðanlega ekki. Maður mundi sín orð ennþá. — Hér er iykill að litlum bíl. vinur minn. Skoðaðu hann sem þína eign, á eðan þú býrð hjá oss. Þú munt hafa ánægju af honum. — Maurice, ég geng í land. Ef ég verð ekki kominn fyrir hálf sjö, skáltu bera fram drykkinn á afturdekkinu. En ég verð örugg lega kominn fyrir miðdegisverðinn — Ágætt, herra. Tuttugu mínútum seinna gekk hr. Proctor, beinn og unglegur, fjaðurmögnuðum skrefum mn á lögreglustöðina í Cannes. — Ég vil gjarnan tala við fuli- trúann, hér er nafnspjaldið mitt. Gerið svo vel að segja honum að ég bíði. Ég ætlaði að hringja, en til þess gafst ekki tími. Þér getið sagt honum, að það sé áriðandi og geti verið um hegningarvert athæfi að ræða. Fulltrúinn athugaði kortið án sérlegrar hrifningar. — Er það ekki sá gamli frá hvítu skemmtisnekkjunni neðar í höfninni? — Jú, það er hann. — Nú, ágætt. Láttu hann koma inn. — Þetta er hneykslanleg móðg un sagði hr. Proctor, fimm mínútum seinna, ekki sérlega hrif inn af skörungsskap fulltrúans. — Ég óska að reisa lögmæta ákæru og ég mun skora á ameríska sendi herrann að kæra til Parísar og til amtmannsins, svo framar lega, að málinu verði ekki sinnt. Fulltrúihn lagði gleraugun frá ;sér, og kveikti í sígarettu. — Ég verð að vekja eftirtekt yðar á því, hr. Proctor, a‘ð þér hafið enn eigi komið með sönn- un yðar fyrir. því, að þessi ungi maður hafi nokkru stolið Það er um gjafir að ræða, humm? og bifreiðin yðar var þá víst einnig gjöf? — Alls ekki. Aðeins notkun um stundar sakir. — Á hvers nafn var bifreiðin skráð? — Mitt, auðvitað. — Ágætt. En notkun um stund Austurférðir Til Guilfoss og Gevsis alla daga ti) 15 okt Til LaugaT vatns alla daga ti) 15 oki Til Reykjavíkur á hveriu kvöldi. Síðustu ferðir til Reykja víkur úr Suðurlandskjör dæmi frá Selfossvegamót um kl 8 50 ti) 9 Vestur Hellisheiði kl 9.20 e.h. Bifreiðastöð íslands simi 22 300 Ólafur Ketilsson. arsakir. Undir það getur fallið til dæmis ferð til Parísar. Bif- reið stendur sjaldan á sama stað dag eftir dag, eða hvað? Hvern ig ætlið þér að sanna, það að ungi maðurinn ætli sér að ræna yður? Og þá eftir hvað langa fjarvist? Máske kemur hann til baka í kvöld. — Hann hefur tekið allar eig- ur sínar með sér. Það bendir aug ljóslega til þess, að hann hafi ekki í huga^að snúa til baka. — Ágætt sagði fulltrúinn, sem naut þess að espa hann lítið eitt. — En við höfum enn eigi nokk urn lögfræðilegan grundvöll il að byggja ákæru á fyrir þjófnað. Þér fenguð honum sjálfur bíllykilinn. Þér söguð að hann gæti skoðað bílinn sem sína eign innan munnlegra_ og nokkuð óljósra takmarka. Ég get ekki séð að við höfum nokkurn grund- völl fyrir handtöku. Einu mörkin sem máske væri hægt að setja, eru að mínu viti alveg Iandfræði- leg. Svo framarlega að hann reyndi að fara yfir frönsku landa mærin, mætti það ef til vill skoð ast sem rangan skilning á orð- uni yðar. — Að taka allan farangur sinn og yfirgefa skipið án þess að segja eitt orð, það talar sínu máli. Happdrætti hernámsastdstæðinga Þeir hernámsandstæðingar, sem fengið hafa miða í happdrætti hernámsandstæðinga, eru beðnir að gera Skil sem allra fyrst. Dregið 5. október. Skrif- stofan í Mjóstræti 3, 2. hæð, tekur á móti skilum, sími 2-47-01. Samtök hernámsandstasðinga 'b0hpiju. trOlofunarhringar F*iót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm Þorstemsson, gullsmiður Bankastræti 12. — Það má vel vera. En aðelns eitt, ef ég má. Svo framarlega sem þér stundið áfram að gefa ungum mönnum dýrar gjafir, munuð þér áreiðanlega verða fyrir einhverju svipuðu og þessu framvegis. Tal- aði ég nógu greinilega? Ágætt, hr. Proctor, við skulum gera allt, sem við getum. Ef strákurinn hefur að eins farið smátúr út á land . . . Ég mun setja vörð við landamær- in. Svo verð ég að biðja yður að hafa mig afsakaðan. Frelsi, frelsi er yndislegt. sagði Korsíkumaðurinn. Þau óku n hinn krókótta fjallveg. Þau voru komin framhjá Nizza og voru I námunda við Eze. — Eftir klukku stund erum við í Menton. Máske eitt glas. Hvað segir þú um það? Og svo, þegar við komum yfir landamærin, skal ég sýna þér hina glæsilegu ftalíu. Ekki fleiri skap raunir. Hinn háværi Vincent, hin óþolandi hræsni. Ef ég hugsa til þess fæ ég vont bragð í munn inn. Engin skemmtisnekkja né cocktail samkvæmi geta komið í stað frelsis þess er við nú finn um. Ég hef ekkert tekið med mér, nema það. sem mér var gefið og vertu svo sæl, Ameríka, hetj- anna land. Það eru ekki svo fáar heimskulegar sögur, um hetj ur, sem ég hef orðið að hlusta á. Ég hef unnið fyrir öllu, sem ég het fengið. það eitt er víst. Bíddu bara, þangað til ég sýni þér Porto fino. Hvað lífið getur verið ynd islegt. Patricia kyssti hönd hans, sem hvíldi á stýrinu. í Saint Tropez virtu lögreglu- mennirnir fyrir sér fram og aftur þau sönnunargögn, er fyrir lágu. Laglega gert En auðvitað byrj endur. Hvaða atvinnumaður mundi gera sér svona mikið ómak mdak; ■f -4 , *v* Trúlotunar- hringar afgreíddir samdægurs. Sendum om illt land H A L L D Ó R Skolavörðustig 2. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur <4. september Fastir liðir pins og venjulega 18.00 Lög á nikkuna. 18 tb i’il kynningar 19.21 Ve6urfr»>gnir. 19.30 Fréttir 20.00 Sigurð ur Nordal áttræður a Avarp b UpDlestur úr verkur Sigurðar 21.20 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir 22 00 Fréttir og veður fregnir 22.15 Kvöldsagans „Kynlegur pjófur“ Krlsrmn Reyr les '4 ) 22.35 A sumar- kvöldi Guðm Guðmundsson kynnir ýmis lög. 23.25 Dagskrar lok. Fimmtudagur 15. septemher 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Haueg isúfvarp 13.00 Á frivaktinni Ey dís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjó menn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis útvarp. 18.00 Lög úr söngleíkj um. 18.45 rilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 FréHir. z0. 00 Daglegt mál. Árnf Böðvars son flytur báttinn. 20.05 „l.æri sveinn galdramannsins," tou- verk eftir Dukas. 20-15 Lngt fólk i útvarpi. Baldur Guðlaugs son sér um bátr með blönduðti efni 21.00 Dngversk þlóð-'ög. 21.20 Hver er brvnnsta pörf ig. lands? Sæmiinriur G. Jóhanncs son ritstióri á Akurevri flvtnr erindi. 21.45 Samleikut á selló og píanó: Walter 'loakim og John Newmark leika 'v* we:k. 22.00 Fréttir <>g veðurfreyrsir. 22.15 KvöMsaean' ..Kvn'eviir bjófur“ KHctinn Revr les (5) 22.35 Diassþáttiir. Ól. Stephen- sen kynnir. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.