Tíminn - 14.09.1966, Side 14

Tíminn - 14.09.1966, Side 14
I 14 TÍMINN MIÐVJKUDAGUR 14. september 1966 Dúnsængur og æðardúnn og vöggusængur, gæsa- dúnn, hálfdúnn, fiöur, enskt dúnhelt léreft. fiSurhelf léreft, koddar, sængurver, lök. Drengjajakkaföt, stakir drengjajakkar, drengja- huxur, drengjaskyrtur fyrir hálfvirði, kr. 75 allar stærðir. Pattons ullargarnið ný- komið, litaúrval, 4 gróf-, leikar, litekta, hleypur ekki. Þýzk rúmteppi yfir hjóna- rúm, dragron. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570. Skúli J. Pálmason- héraðsdómslöqmaður Sölvhólsgötu 4. Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 oq 2333S V/álshreínaernino ■rulofunar RINGIR ÁMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Simi 16979 HtlSBYIiGJENDUR Smfðum svefnherbergis- og eidhúsinnréttingar. SlMI 32-2-52. BARN ALEIKT ÆKl ÍÞRÖTTAT.EKl Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar. Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim fjaer og nær, sem sýndu mér samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginkonu minnar Guðrúnar Johnson Einarsson I Benjamín F. Einarsson. Konan mín, dóttir og systir okkar, María Gísladóttir andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, 12. september. Jarðarförin ákveðin síðar. Skúli Þórðarson, Gísli Einarsson, Anna Gísladóttir, Snorri Gíslason. Þökkum öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristínar E. Sigurðardóttur frá Hrísum í Fróðárhreppl Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. '<nm Útför eiginmanns míns, Hendriks Ottóssonar fréttamanns, fer fram fimmtudaglnn 15. þ. m. kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Athöfn inni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstendanda, ' Henný Ottósson. 28. iðnþinginu lokið 28. Iðnþingi íslendinga lauk sl. laugardag. Iðnþingið gerðir ýmsar ályktanir um hagsmunamál iðnað armanna. Ma. skoraði þingið á við skiptamálaráðherra að hlutast til um að verðlagsákvæði á útseldji vinnu iðnfyrirtækja væru afnumin þar sem fyrirsjáanlega væri rekst ursstöðvun hjá mörgum fyrirtækj um í þjónustuiðngreinum t.d. vél smiðjum. Flutningsejaður álykt- unarinnar var Ingvar Jóhannsson Ytri-Njarðvík. Þá gerði Iðnþingið ályktun um um innflutning og tollamál og lagði áherzlu á, að tollar af vélum iðnaðarins séu lækkaðir enn frek ar til þess að samkeppnisaðstaða iðnfyrirtækja verði tryggð, þegar tollar á fullunnum vörum eru lækk aðir, ennfremur að tollar af hrá efnum verði felldir niður og loks að iðnfyrirtækjum verði gefinn hæfilegur tími til að laga sig að breyttum aðstæðum áður en toll ar eru lækkaðir. Iðnþingið samþykkti einnig að mæla með því að skrúðgarð- yrkja verði löggilt sem iðngrein Iðnþingið samþykkti að sæma þá Kristin Vigfússon, húsasmíða EIMREIÐIN Framhald af bls. 2. ir Guðmund G. Hagalín, Harald Herdal, Ingólf Kristjánsson, Ævar R. Kvaran, Guttorm J. Guttorms son, Stefán Jónsson, dr. Stefán Einarsson og Loft Guðmundsson. Aftast í ritinu er Ritsjá, greinar um nýleg ritverk. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. I PÚSSNINGAR- SANDUR | VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar geröir af pússníngasandi nelm- fluttan oa blásinr* 'nn Þurrkaðar vikurplötur OQ einanqrunarplast Sandsalan vi3 Elliðavog st Elliðavogi 115 simi 30120 Björn Sveimhi'írnsson. hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskritstota SölvhólsgöK 4 Sambandshúsinu 3 hæð Simar 12343 og «338 -------------------------r meistara á Selfossi og Anton Sig urðsson, húsasmíðameistara í Reykjavík, heiðursmerkjum iðn aðarmanna úr silfri. Vigfús Sigurðsson, húsasmíða meistari í Hafnarfirði var endur kjörinn forseti Landssambandsins til næstu 3ja ára. Ennfremur vom endurkjörnir í stjórn Landssamb. til 3ja ára þeir Tómas Vigfússon húsasmíðameistari í Reykjavík, og Þorbergur Friðriksson, málara Prófessor dr. Richard Beck og frú Margrét Beck hafa afhent Há skóla íslands ágæta og mikilsvirta bókagjöf nærri 300 bindi. Mikill hluti þessara rita eru enskar þýð ingar á mörgum kunnum skáld- lerkum og leikritum norrrænna höf unda og þar á meðal íslenzkra höfunda. Þá er allmargt af skáld verkum kunnra bandarískra og brezkra höfunda. Enn eru allmörg 15. júlí var fram- leiðslaSH 3000 tonn um minni en í fyrra SJ-Reykjavík, miðvikudag. í síðasta tölublaði FROSTS, er Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, gefur út, er skýrt frá, því að heild arframleiðsla hraðfrystihúsanna á tímabilinu 1. jan. — 15. júlí hafi í ár verið um 3000 tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Ástæðan er fyrst og fremst vegna minni framleiðslu á karfa- og ýsu flökum. Afskipanir á framleiðslu 1966 hafa ekki gengið jafnvel og á sama tíma í fyrra. Af framleiðslu 1966 var hinn 15. júlí sl. búið að flytja út 52.8%, en á sama tíma í fyrra var útflutningurinn 65.9%. Heildarframleiðslan á fyrr- greindu tímabili í ár og í fyrra: 1966 (tonn) 1965 (tonn) Þorskur 13.578,5 13.919,4 Ýsa 2.758,9 4.444,5 Karfi 2.027,1 3.218,7 Steinbítur 1.709,6 1.535,5 Ufsi 1.719,5 1.377,9 Langa 555,0 424,2 Flatfiskur, flök 103,5 78,7 Flatfiskur, heilfr. 1.437,9 1.051,9 Humar og rækja 264,8 267,6 Skata, skötu- selur og háfur 44,7 23,8 Þorskhrogn 1.112,0 1.595,4 Ýsuhrogn 2,8 41,4 Ufsa- og lönguhrogn 26,7 165,4 Samtals 25.351,0 28.144,4 meistari, Keflavik. Aðrir í stjórn Landssambands iðnaðarmanna, eru þeir Ingólfur Finnbogason, húsasmíðam. Reykjavík, Jón E. Agústsson, málarameistari, Reykja vik, Signrður Kristinsson, málara meistari, Hafnarfirði, og Þórír Jónsson, framkv.stj. Reykjavík. f varastjórn eru þeir Ingvar Jó- hannsson, Ytri-Njarðvík, Valtýr Snæbjörnsson, Vestmannaeyj. og Gísli Ólafsson, Reykjavík. rit á sviði almennrar sagnfræði, menningarsögu og stjórnmálasögu síðari tíma. Þá varða nokkur rit Vínlandsfund norrænna manna. Há skólabókasafn á fyrir nær engar þessara bóka, og er Háskólanum mikill fengur að þessari bókagjöf, sem gefin er af vinarhug og rækt arsemi í garð Háskólans. IAN SMITH Framhald af bls. 1. hönd Zambia verður fjármála- ráðherra landsins Arthur Wina. A ráðstefnunni í gærkvöld var rætt uppkast að sameiginlegri yfir lýsingu, en samkomulag náðist ekki. Brezka stjórnin er ekki fáan leg til að láta að vilja margra Afríkulanda, að Ian Smith verði sviptur völdum, en þess í stað hef ur Wilson reynt þá málamiðlun, að Rhodesía verði beitt auknum viðskiptahömlum. Þá hefur Wilson lagt til, að nefnd verði kjörin til að semja tillögur um lausn Rhodesíudeil unnar og þær yrðu síðan lagðar fyrir fulltrúa svartra manna og hvítra í landinu.1 Mörg Afríku ríki krefjast skýlausrar yfiriýs ingar brezku stjórnarinnar um, að hún muni ekki viðurkenna stjórn Rhodesíu sem stjórn sjálfsstæðs ríkis fyrr en landið hefur fengið stjórn kjörna af meirihluta lands manna. NORDAL Framhald af bls. 1. Á framhlið er vangamynd af Sig urði Nordal, nafn hans og ártölir 1886 og 1966. Á bakhlið er band hnútur, sem gerður er. með nokk urri hliðsjón af forníslenzku skrautverki, en umhverfis er þessi vísuhelmingur úr HávamálUm: Brandur af brandi brennur unz brunninn er, funi kveikist af funa. , Peningurinn er 6 sm í þvermál. Af honum voru gerð 275 eintök úr bronzi og eitt úr gulli. Ennfremur kvað félagið að láta gera ítarlega skrá um öll prentuð ritverk Sigurðar Nordals. Skrána tóku saman Halldór J. Jónsson cand. mag. og Svavar Sig mundsson, cand. mag. Hún er gef in úr í sérstöku riti ,sem hefst á heillaóskum til Sigurðar og nöfn um þeirra manna og stofnana, sem að þeim standa (Tabula gratula toria). Eru það einkum félagar i Félagi íslenzkra fræða, nemendur Sigurðar Nordals, samstarfs- menn hans og nokkrir vinir, inn lendir og erlendir. Bókin er fylgi rit minnnspeningsins til áskrif- endanna. en auk þess verður rta skráin gefin út sérprentuð. (Frétt frá Félagi ísl. fræða.) Bókagjöf til Háskóla íslands

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.