Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.09.1966, Blaðsíða 16
mm ■ ■■ ■ >.- - - ,y 208. tbl. — Miðvikudagur 14. september 1966 — 50. árg. 3 miRTÆK! VERÐA KT-Reykjavík, þriðjudag. I stæði Guðmundar Maguússonar, f nótt varð milljónatjón er Stillholti 23 á Akranesi. Slökkvi- eldur kom upp á trésmíðaverk-1 liði staðarins tókst að koma I veg Myndin er tekin í fyrrinótt af eldsvoSanum á Akranesi. Eyjabátar hættir humar- veiSum SJ-Reykjavík, þriðjudagur. Vestmannaeyjabátar hættu humarveiðum í byrjun þessa mánaðar og má segja að dauft sé yfir veiðum og atvinnulífi í Eyjum um þessar mundir. Lít ið hefur verið um það að bátar sigldu utan með afla en þó eru nokkrir farnir að huga að veið um fyrir erlendan markað. Síld hefur ekki veiðzt að undan- förnu, en trollbátar hafa sumir aflað dável. Skemmdarvargarnir ófundnir HZ-Reykjavík, þriðjudag. Rannsóknarlögreglunni hef- ur lítið orðið ágengt í að finna óþokka þá, sem síðast- liðna laugardagsnótt skemmdu dekk fyrir tugi þúsunda króna. Kona, sem búsett er á Flóka- götunni, hefur gefið sig fram við lögregluna og telur sig hafa séð umrædda aðila, en lýsingin var ófullnægjandi. Kinks komu ekki KJ-Reykjavík, þriðjudag. Brezka bítlahljómsveitin The Kinks sem koma átti til ís- lands á mánudagskvöldið, for- fallaðist á síðustu stundu vegna veikinda tveggja hljómsveitar- meðlimanna — að því er sagt er. Áttu „hetjurnar" að koma með Loftleiðaflugvél til Kefla- víkurflugvallar, en birtust ekki í flugvélardyrunum, íslenzkum ungmennum sem keypt höfðu sér miða á hljómleika hljóm- sveitarinnar á 250 krónur stykk ið, til mikilla vonbrigða. Er Tíminn spurðist fyrir um það í Hljóðfærahúsinu, þar sem miðár að hljómleikunum höfðu VeM8 seildir, hvórt únglingarn1 ir fengju ekki epdurgreitt, var því svarað að hljómleikunum yrði aðeins frestað, og mættu ungmennin eiga von á „hetj- um“ sínum áður en langt um liði, eftir því sem sá er svar- aði í símann sagði. Hann sagð- ist hins vegar ekki vita hve- nær af þessu yrði, og vildi ekki benda á einn eða neinn sem gæti gefið svör við hljóm- leikahaldinu. Handknattleiks- deild Vals hefði verið skrifuð fyrir hljómleikunum, en hins vegar hefði enginn frá þeim komið til að sjá um miðasöl- una, og það væri einkamál, hver sæi um komu Kinks hing að. Framihald á bls. 15. fyrir miklar skemmdir a sjál'u verkstæðinn, en á lager bygginsra- vöruverzlunar og í plastverksmiðju fyrirtækisins urðu gcysilegar skemmdir. Við laKer- og verk- smiðjuhúsið stóð trésm'ðja Ounn- ars Davíðssonar og urðu skemmd- ir á henni af völdum eldsins. Tíminn hafði í dag samband við Guðmund Magnússon, forstjóra fyr irtækisins. Sagðist hann hafa ver- ið vakinn um 3 leytið í nott og verið skýrt frá, að eldur hefði komið upp á verkstæði hans. Sagði Guðmundur, að slökkviliðið hefði þegar komið á staðinn og hefði það gengið vasklega fram í slökkvistarfinu og bjargað því, sem bjargað varð. Guðmundur sagði, að eldurinn hefði verið í tveimur burstabyggingum, þar sem í voru lager byggingavöruverzl unarinnar og plastverksmiðjan Framhald á bls i* GÍSLI ÁRNI EFSTUR MEÐ 6054 LESTIR SJ-Reykjavík, þriðjudag. Síldveiðiskipið Gísli Árni hefur fengið mestan afla einstakra skipa það sem af er sumri, 6.054 lestir — miðað við laugardagskvöldið 10. september. í öðru sæti er Jón Kjartansson SU með 5.581 lestir og í þriðja sæti Jón Garðar GK með 5.362 lestir. Að vanda eru upplýsingar um talsvert magn síldar ókomnar til Fiskifélagsins og er því aflamagn margra báta á skýrslunni lægra en vera skyldi. Kunnugt er um 174 skip, sem hafa fengið einhvem afla, þar af 165 skip með 100 lestir og meira. Hér á eftir fer skrá yfir skip, sem hafa fengið 4000 lestir og meira, en skýrslan verð ur síðar birt í heild hér í biaðinu. Snæfell EA 4.839 Ásbjörn RE 4.576, Þórður Jónasson 4.498, Ólaf ur Magnússon EA 4.488, Sigurður Bjarnason EA 4.448, Barði NK 4.440, Dagfari ÞH 4.427, Óskar Halldórsson RE 4.360, Hannes Haf stein EA 4.332, Lómur GK, 4.202 Hafrún ÍS 4.180, Seley SU 4.136 Bjartur NK 4.118. Eins og fram hefur komið i fréttum, er nýlokið vlð smíði 37 metra langrar brúar yfir Jökulgilskvisl á fjalla- baksleið nyrðrl, en eins og kunnugt er, hefur kvíolln oft orðið mönnum tatsverður farartálmi. Meðfylgjandi mynd var tekin af nýju brúnnl fyrlr nokkrum dögum og sýnir hún, hve miklð mannvirki brúin er. Eins og sjá má á eftir að fylla að brúnni báðum megin áður en hún verður tekin f notkur. (Tímamynd — BJ.i Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út á eftirtöldum stöðum: Sðriaskjól — Nesvegur — Kleppsvegur — Lind- argata — Snorrabraut — Bollagata — Gunnars- bratit — Suðurlandsbraut — Stórholt — Meðalholt — FeDsmúli — Laugavegur. Talið við afgreiðsluna. BORTEN-HJÚNIN FORUIGÆR KJ-Reykjavík, þriðjudag. Norski forsætisráðherranc-, Rer Borten, frú og fylgdarlið fóru í morgun með Flugfélagsvél til Fær eyja en ráðgert hafði verið að koma þar við á leiðinni hingað. Af því gat þó ekki orðið, vegna slæmra veðurskilyrða í Færeyj- um þá. Fremhald á bls. 15. NÝJA BRÚIN Á JÖKULGILSKVÍSL ER FULLGERÐ Bankastræti 7, sími 1-23-23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.