Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 28. september 1966 ras, en til haegri má (Tímamynd Kári) Einar Siggeirsson í garSi sínum. Fremst til vinstri á myndinni má sjá kolfaliiS kartöflug sjá hvar grasið stendur svo til óskemmt. GRÖSIN HAFA STAÐIÐ AF SÉR ÖLL FROSTIN KJ-Reykjavík, þriðjudag. Einar Siggeirsson heitir maður, sem í átta ár hefur unnið að margs konar kynbótatilraunum með kartöflur, og hefur hann nú 140 mismunandi afbrigði í venjuleg- um garði sínum í Borgarmýri við Vesturlandsveg. Garðurinn hans Einars er einn af mörgum þarna í mýrinni, og lætur ekki mikið yfir sér, en þarna er þó unnið hið merkilegasta tilraunastarf, án nokkurra styrkja eða aðstoðar hins opinbera. Það var ekki beint kartöfluupp tökuveður, er fréttamaður TÍiM ANS fór með Einari í dag að líta á garðinn, og þá aðallega kart öflugrösin, sem staðið hafa af sér öll frostin í haust, og aðeins eru farin að láta á sjá vegna haust rigninga og roks. Einn reitur í garðinum ber greinilega af hvað snertlr kartöflu grasið, og segir Einar, okkur, að þar hafi verið settar niður kyn- bættar kartöflur. Fyrst voru það kartöflur frá Perú, og amerískar Myndin var tekin í Arnarhólsrétt í Helgafellssveit á Snæfellsnesi og á myndinni er Gunnar GuSbjartsson á Hjarðarfelli að huga að fé í réttinni, en hann hefur lengi verið skilamaður í réttinni fyrir sv.eit sína. GRiA REKUR ÆFINGAMIÐ- STÖÐ FYRIR LEIKARAIVETUR Meirihlutasamvinna sjálf- stæðis«Óháðra í Hafnarfirði GB-Reykjavík, þriðjudag. Leikfélagið Gríma hefur ákveð- ið að reka í vetur æfingamið- stöð fyrir leikara og fólk, sem út- skrifazt hefur úr leiklistarskólum og byrjar þessi starfsemi félags- ins í október. Var tekin ákvörðun um þetta á aðalfundi Grímu, serri haldinn var sl. sunnudag. í æfingamiðstöð- inni verður veitt kennsla í ballet (plastik)^ látbragðsleik og skylm- ingum. Á fundinum var rætt um húsnæðisvandamál Grímu, sem hefur undanfarin ár haft samastað í Tjarnarbæ, en það hús mun á næstunni verða rifið til að rýma fyrir nýjum byggingum á lóðinni vestan við Tjörnina. En hefur ekki verið tekin ákvörðun um leiksýningar í vetur, en sennilega haldinn um það framhaldsaðal- VITNI VANTAR HZ-Reykjavík, mánudag. Aðfaranótt sunnudagsins tók einhver bílstjóri þrjá síð- hærða pilta á aldrinum 15— 17 ára upp í bílinn til sín skammt frá Hlégarði í Mosfellssveit. Þessi bílstjóri er beðinn að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna í Reykjavík við fyrsta tækifæri. kartöflur sem voru látnar æxiast saman, og síðan afbrigðið, sem kom út af þeim og Bin T tegund- in, sem þekkt er hér á landi. Kyn blöndunin fer þannig fram, að þeg ar kartöflugrösin hafa náð að blómgast, eru frjókornin borin á milli blómanna. Fer þetta fram í Fremhaid á bls. 15. ASÍ-kosningar Verkalýðsfélag Hveragerð is kaus á sunnudag fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing og voru kosnir þeir Sigurður Árnason og Sigurður Heigason. Varamenn voru kosnir Jón Guðmundsson og Stefán Valdimarsson. Verkalýðsfélag Vopnafjarðar kaus í síðustu viku fulltrúa á Al- þýðusambandsþing. Aðalfulltrú- ar voru kosnir þeir Davíð Vigfús- son og Sigurjón Jónsson, en vara fulltr. þeir Pétur Nikulásson, og Gísli Jónsson, Birkihlíð. Um sl. helgi, laugardag og sunnudag, fór fram kosning á Al- þýðusambandsþing í Bílstjóra- félagi Akureyrar. Fram komu tveir listar. — Fulltrúar Bílstjóra félagsins á Alþýðusambandsþingi, verða þeir Baldur Svanlaugsson og Páll Magnússon. Fulltrúar Hlífar í Hafnar- firði, á Alþýðusambandsþinginu verða eftirtaldir menn: Aðalfulltrúar: Herm. Guðmunds son, Gunnar S. Guðmundsson, Hall grímur Pétursson Sigvaldi Andrés son og Reynir Guðmundsson. Vara menn: Leifur Kristleifsson, Hörð- ur Sigursteinsson, Halldór Helga- son, Guðlaugur Bjarnason og Jón Kristjánsson. Verkalýðsfélagið Báran á Eyr- arbakka kaus^ Andrés Jónsson, fulltrúa á ASÍ-þingið. Varamaður var kjörinn Kjartan Guðjónsson. SÞ—Hafnarfirði, þriðjudag. Á bæjarstjómarfundi í Hatnar firði í kvöld lýstu fulltrúar Sjálf stæðisflokksins og Óháðra borgara því yfir að flokkarnir hefðu siun þykkt að mynda bæjarstjórnar- meirihluta, fyrst og fremst um kjör á Kristni Ó. Guðmundssyni, hrl. seni bæjarstjóra til fjögurra ára .Við atkvæðagreiðslu greiddu fulltrúar fyrrnefndra flokka at- kvæði með bæjarstjóranum, en Alþýðufl.mennimir og Alþb.maður inn skiluðu auðu. Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti samstöðuna um kjör á bæjarstjór anum með þeim skilyrðum, að flestum þeim málum, sem Sjálf stæðisflokkurinn og Alþ.flokkur- inn samþykktu á síðasta kjð i bili, skyldi haldið til streitu, m. a. að halda byggingu íþróttahúss ins áfram, byggja við Sólvang, reisa iðnstkóla o. fl. Þá fól málefnasamningurinn í sér, að gatnagerðargiöld af ný- byggingum skyldu stórhækkuð til samræmis við nærliggjandi byggð arlög og einnig var samþykkt að minnka tap Bæjarútgerðar Hafnar fjarðar, en ekki var neitt r.ánar Fraímhald á bls. 15. VERKEFNI NÚLIFANOI KYN- SLÖÐAR AÐ SAMEINA EVRÖPU Aðils, Khöfn, þriðjudag. Ráðgjafaþing Evrópuráðsins í Strassbourg kom saman til fund- ar í gær og munu fundir þings ins standa í fimm daga að þessu sinni. í sendinefnd íslands á þing- inu eru alþingismennirir Þor valdur Garðar Kristjánsson, Her mann Jónasson og Friðjón Skarp héðinsson. Nefndinni til aðstoðar er Ólafur Egilsson, fulltrúi í utan ríkisráðuneytinu. Meðal dagskrárliða eru almenn ar umræður um stjórnmála- og efnahagsþróun í Evrópu. í dag flutti Jens Ottó Krag, forsætisráð herra Dana, ræðu á þinginu, og Framhald á bls. J5. Freymóður sýnir í Málaraglugganum FB-Reykjavík, þriðjudag. þegar komið fyrir í Sparisjóðn um. Þessa dagana eru þrjú mál- Hin málverkin tvö, sem verk eftir Freymóð Jóhann- sýnd eru í Málaragluggan- esson listmálara sýnd í glugga um eru til sölu. Dettifossmál- Málarans í Bankastræti. Mál verkið kostar 25 þúsund krón- verkin eru Frá Vestmannaeyja- Ur en málverkið úr Norður- höfn, Dettifoss og Útsýni yfir firði 30 þúsund. Um það er Norðfjörð á Ströndum. Frey- það að segja, að árið 1919 för móður sagði í stuttu viðtali við Freymóður norður á Strandir blaðið í dag, að á síðastliðn- og gekk þar á fjall, sem fair um vetri hefði Sparisjóður Vest eða engir munu hafa gengið mannaeyja farið þess á leit við á og gerði nokkrar skissur af sig, að mála málverk af höfn- útsýninu, en vann myndina síð inni í Vestmannaeyjum. Skyldi ar. málverkið vera 2x3 m að stærð Ekki sagðist Freymóður hafa og var þvj ætlaður ákveðinn á prjónunum sýningu nú á staður í afgreiðslusal spari- næstunni, en hann hefði náð í sjóðsins. Freymóður fór síðan frumdrög af málverkum i strax í vor til Vestmannaeyja Vestmannaeyjum og nokkr- og safnaði þar skissum og vann um stöðum öðrum í sumar og þar í nokkurn tíma, en kom svo ekki væri ólíklegt, að hann aftur til Reykjavíkur og vann efndi jafnvel til sýningar ein- að því sem hann hafði safnað hvðrn tíma á næsta ári. Myrid- að sér og hefur nú lokið við in er af tveimur málverkun- málverkið. Það verður sent til um í glugganum. Eyja um mánaðamótin og þá (Tímamynd GE.) fúndur síðar. Gríma setti tvö leik rit á síðasta leikári, „Fando og Lis“ eftir Arrabal og „Amalíu“ eft ir Odd Björnsson á svið. Kosin var ný stjórn Grímu og skipa hana Brynja Benediktsdótt- ir formaður Þórhildur Þorleifs- dóttir, Jón Júlíusson, Jóhsnna Norðfjörð og Oddur Björnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.