Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 16
 jQHnmt 220. tbl. — Miðvikudagur 28. september 1966 — 50. árg. Fjölmenni viS höfnina, þegar Baltikafarþegarnir lögðu af staS. (Tímamynd GE) Skipstjórinn, Majorev, kva'ð það sanna ánægju að fá tæki- færi til að sigla með íslend inga, því að venjulega siglir Baltika á fastri rútu milli Len- ingrad og London með viðkomu í Helsinki og Kaupmannahöfn. Lýsti hann síðan. skipinu, sem er 27 ára gamalt, á eftirfarandi hátt: Það er 136 m á lengd, 18.5 á breidd, skríður 21 hnút, 9000 tonn og, vélakostur þess er 12.800 hestöfl. Farrými er fyrir 425 farega, frá einsmanns- sexmanna klefa og auk þess 2 lúxuskáetur, en í annarri þeirra hefur Krústjoff dvalið. Tvær vínstúkur eru um borð, tveir veitingasalir og danssalur, þar sem hljómsveit leikur amerísk an jazz á hverju kvöldi. Farþeg um til dægrastyttingar eru kvik myndasýningar, bókasafn, spila kvöld, íþróttir o.fl. Lýsti Majorov síðan ferðaáætl uninni, sem er skemmtilega samin. Frá Reykjavík verður haldið til Oran í Alsir, þaðan til Alexandríu í Egyptalandi, svo Istanbul í Tyrklandi, Jalta Framhald á bls. 15. HZ—Reykjavík, þriðjudag. Skömmu eftir hádegið í dag lagði. 430 manna hópur af siað í 34 daga ferðalag með rússn- eska skemmtiferðaskipinu boðið að skoða í gær. Auk þeirra skoðuðu stjórnarmenn Karlakórs Reykjavíkur og Kjart an í Ferðaskrifstofunni Land- sýn skipið og spjallað var við BALTIKA LAGÐIÚR HÖFNIGÆR HVERT SKAL SJÚNVARPS- LOFTNETUNUM SNÚIÐ? 70 HOLDANAUTUM VERÐ- UR SLÁTRAÐ NÚ í HAUST SJ—Reykjavík, þriðjudag. Óhætt er að segja, að hern aðarástand ríkti hjá sjónvarps sölum og viðgerðarmönnum þessa dagana. Mjög margir eru nú fyrst að vakna upp við það að íslenzkt sjónvarp er orði.i staðreynd — eða verður það n. k. föstudag. Fólkið þyrpist til sjónvarpssalanna til að fá ráðleggingar og lciðbeiningar og panta viðgerðarmenn tii að breyta tækjunum og útbúnaði þeirra fyrir íslenzkt siónvarp. Sumum tækjum þarf ekki að breyta, en það þarf að kenna fólki að stilla inn á íslenzka sjónvarpið svo þarf að snúa loftnetinu fyrir íslenzka sjón varpið- Sjónvarpsnetin, sem stillt eru nú á Keflavík, snúa í vesturátt, en eiga að snúa í austurátt eða suðausturátt fyr ir íslenzka sjónvarpið. Ef net inu er snúið frá vestri til aust urs þá, fellur Keflavíkursjón- varpið út a. m. k. í flestum tílfellum. Sumir láta snúa neti sínu í eitt skipti fyrir öll 1 austurátt, en aðrir láta setja upp aukanet til-að geta notið sendinga beggja stöðvanna — meðan Keflavíkursjónvarpið sendir hingað. Þeir eru margir, sem láta snúa netinu í austur og liætta að hugsa um Keflavíkursjón- varpið, og segja, að þriggja tíma sjónvarpsdagskrá full- nægi þörfum þeirra. Fullvíst má telja, að það verði margir, sem ekki s.iá fyrstu útsendingu íslenzka sjón varpsins, þó að tækin séu fyr ir hendi, þar sem viðgerðar- mennirnir hafa margir hvergi nærri undan að breyta tækjum, sem nauðsynlegt er að breyta- Einn sjónvarpssali, sagði í sam tali við Tímann, að hans menn ynnu 12 tíma á dag, an alls ekki lengur enda þótt þörf væri fyrir að vinna allan sólarhring inn. Loftnetsuppsetningar ganga fyrir, og sagði sjónvarps salinn, að hann gæti selt tæki í dag og sett það í samband á morgun, ef veður er skaplegt. Stærstu sjónvarps salarnir voru búnir að reiikna út fyrir ári, að þeir yrðu að hafa nægar birgðir af sjón- vörpum um leið og íslenzka sjónvarpið tæki til starfa og hafa enn ekki þurft að segja Uppselt, því miður! Uppsetningin á neti fyrir ís lenzka sjónvarpið kostar eitt- hvað á annað þúsund krónur, og er þá allt innifalið. Verðið er dálítið misjafnt eftir aðstöðu hverju sinni. KJ-Reykjavík, þriðjudag. Við munum í - haust slátra 70 holdanautakálfum, og er það tölu vert meira en í fyrra, sagði Páll Sveinsson í Gunnarsholti, er TÍM INN hafði tal af honum í dag, og innti liann frétta af búskapnum þar syðra. Slátrunin hefst eftir um- það bil mánuð, eða í kringum mánaða- mótin október — nóvember, og verður að venju slátrað á Iíellu, en kjötjð hefur verið selt í Slát- urfélags Suðurlands. Holda-1 nautakálfarnir eru 110 — 112, svo að nokkuð mun bætast við stofninn á næsta ári, en hann telur nú 430 gripi. Holdanautakálf arnir sem allaðir eru til slátrun- ar, ganga nú á hánni hér í tún- inu, og í fóðurkáli, auk þess, sem þeir fá hafra, og allt er þetta gert til þess, að kjötið verði sem allra bezt. Við seldum í fyrra 21 grip til búsins á Bessastöðum, en auk þess höfum við selt tarfa að Laugardælum í Árnessýslu og Hvanneyri í Borgarfirði. — Þá erum við með tvö þús- 82 í bændaför tiS EngEands KJ-Reykjavík, þriðjudag. Búnaðarfélag fslands efnir til hópferðar á Smithfield landbúnað arsýninguna, sem haldin verður í Earl's Court sýningarhöllinni í London í desember n.k. Þátttak- endur í ferðinni verða 82 og er þegar fullskipað í hana, og marg ir á biðlista. Farið verður héðan í leiguflug vél Loftleiða 4. desember og kom ið aftur 12. desember. Eru þátt takendurnir úr öllum sýslum lands ins, mestmegnis ungir bændur og 18 þeirra verða með konur sínar í ferðinni. Auk þess, sem Smith- field sýningin verður skoðuð, en hún er talin afar vönduð og fjöl- breytt, og mikið sótt t.d. frá hip um Norðurlöndunum, þá verð- ur farið í heimsókn til þess fyrir Nýsmíðuft loftskeytastöð vi5 Isafjðrð einnig endurvarpsstöð sjónvarpsins tækis, sem selur alla mjólk fyrir brezka bændur, fóðurvöruíyrir- tækisins BOCN, til aðal- stöðva Massey-Ferguson í Coven try, en fyrrgreind fyrirtæki öli 6 bjóða hópnum til sín. Auk þess HZ-Reykjavík, þriðjudaS. Fyrir skömmu var lokið smíði nýrrar loftskeytastöðvar í Arnar- nesi við mynni Skutulsfjarð- ar. Einnig voru reist þrjú möst ur, eitt 30 m hátt sendimastur og ívö minni móttökumöstur. Ekki « enn lokið að leggja rafmagn í stöðina en vonir standa til, að því verki verði lokið fljótlega. og mun þá stöðin taka til starfa. Húsið er um 100 rúmmetrar, og er því skipt í herbergi. í vélasal eru viðtæki og sendar, m.a. aðai sendirinn, sem er 500 watta, spennistöð er í öðru herbergi og í því þriðja er varaaflstöð, se‘m gengur fyrir olíu. Einnig er að- staða til þess að setja upp sjón- varpsútbúnað og hefur verið rætt um að setja upp móttöku- og sendi möstur við stöðina, fyrir ísafjarð arkaupstað, þegar fram í sækir. Framhaid a bls. 15 mun. verða farið i heimsókn tii ýmissa framleiðenda landbúnað artækja, en umboðið hér á landi hefur milligöngu með þær heim- sóknir. Fararstjórar verða 3 eða 4 ráðu nautar Búnaðarfélagsins. und lömb hér á túninu, og er það til að fá fylfngu í kjötið, en það virðist vera allútbreiddur missfeiln ingur, að lömbin safni tómri fltu við að ganga á túnunum á haust- in. Enn leitað að týndum pilti FB—Reykjavík, þriðjudag. í morgun fóru menn héðan úr Reykjavík vestur að félags heimilinu Birkimel á Barða- strönd til þess að leita enn einu sinni að Sigúrðu Theódórs syni, 19 ára pilti, sem hvarf þar seint í júlímánuði í sumar. Leit armenn töldu sig hafa ástæðu til þess að leita betur í ná- grenni Birkimels, en leitin mun ekki hafa borið árangur. Fóru þeir þaðan aftur síðdegis í dag. 437 hval- ir veiddust HZ—Reykjavik, þriðjudag. — Hvalveiðibátarnir hætta veiðum í dag, sagði Loftur Bjarnason, forstjóri Hvals h.f., er Tíminn hringdi í hann. Þrír bátar eru enn á miðunum út af Vestfjörðum og koma inn í kvöld, hvort sem þeir fá eitthvað eða ekki., Veiðzt hafa 437 hvalir í sumar, og er það lakari útkoma en í fyrra, þá veidd ust 432 hvalir á nokkuð skemmri tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.