Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 3
MIÐYIKUDAGUR 28. september 1966 TIMINN Gamla konan hér á mynd- inni var tekin höndum í Ko- eningsberg árið 1943 af sovézk- um herflokki og send til Síber- íu, þar sem hún hefur dvalið Henri Laborde de Monpezat greifi, frægasti Frakki í Dan- mörku fyrr og síðar, er nýkom- inn til Kaupmannahafnar í heimsókn til sinnar heittelsk- uðu. Eftir að hin opinbera trú- lofunartilkynning kemur út hinn 5. október má búast við því að André de Monpezat greifi faðír unnustans og kona hans komi í heimsókn til Dan- merkur og verði gestir kóngs og drottningar. * Alsírsika lögreglan heíur ný lega komið upp um víðtæka þrælasölu milli Frakklands og Alsír. Fallegar franskar stúlk- ur voru seldar kvepdi nokkru í Alsír, Madame André að nafni, sem rak næturklúbb í bænum Annaba. Keypti hún stúlkurnar af frönskum glæpa- mönnum úr undirheimum Frakklands, á verðinu frá 41. 000 krónum upp í 234.000 krónur. Samkvæmt frásögn lög reglunnar var Madaman í sam- bandi við útlendinga í Anna- ba, og einnig hafði hún kom- ið sér í mjúkinn hjá yfirvöld- unum á staðnum og naut verndar þeirra. ★ Amerískur listaverkakaup- maður hefur krafið danska arki tektinn Ole Nygaard um 200. 000 danskar krónur vegna sölu á málverki eftir Frakkann Tou louse Lautrec. Lautrec pessi var uppi á dögum Van Goghs. krypplingur sem var frægur fyrir myndir sem málaði af nöktu kvenfólki. Lagði hann metnað sinn í að sofa hjá sem flestum konum. Ameríku maðurinn kev^H umrætt mál- verk af Dans ai. en nú held- ur hann þvi iram að myndin sé fölsuð og krefst því pening anna aftur. Daninn segir að enn sé ósannað að myndin si fölsuð, og hefur risið upo ms út af þessu. í 23 ár. Dr. Heckl biskup í Múnich fékk gömlu konuna látna lausa og kom henni í samband viÖ son sinn. Sjást þau hér á myndinni, eftir 23 ára aðskilnað. ★ Grímuklæddur maður með byssu flýði fyrir nokkrum dög- um sem fætur toguðu út úr húsi einu í Englandi. Ástæð an var tvær þvottakerlingar. FTöken Jean Mason 146 cm á hæð var skömmu eftir mið- ítalska kvikmyndagyðjan Claudia Cardinale getur búizt við hinu versta. þegar húu kemur heim til italíu eftir dvö' i Hollywood. Gaf hún þá frum nætti að skúra í fiskverzlun einni, þegar innbrotsþjófur birt ist skyndilega, miðar að henni byssunni og skip.ar henni inn í bakiherbergi nokkurt. En þá var hann svo óheppinn að hitta fyrir aðra þvottakerlingu. Var sú öll hin rólegasta, ýtti byssu glæpamannsins til hliðar, opu- aði bakdyrnar með sælusvip og skipaði honum að snáfa út. Sá þjófurinn sitt óvænna og tók til fótanna og hljóp allt iivað af tók ásamt kunningja sínum, sem staðið hafði á verði fyri’’ utan. ★ Sovézki listmálarinn Ilja Gia sunov' er nýkominn til Kaup- mannahafnar. Er hann komin þeirra erinda að gera málverk af forsætisráðherrafrú Dana Helle Virkner Krag, en þvi haftíi hann lofað þá er þau hjónin voru í opinberri heim- sókn í Sovétríkjunum. ★ 18 ára sjálenzkur piltur ját- aði á sig 53 glæpi fyrir rétti í Holbæk fyrir skömmu. Þar á meðal voru nokkur innbrot, bílþjófnaðir, faisanir o.fl. Lét sveinninn ungi ekki þar við sitja, heldur brauzt hann einn góðan veðurdag inn í íbúð móður sinnar, er hún var ekki heima, og stal öllum skartgrip- um gömlu konunnar og seidi ★ ítalska myndin „Giochi di notte“ var frumsýnd í Feneyj- um fyrir nokkru. Varð hálf- gerður uppsteytur við kvik- myndahúsið þar sem myndin var sýnd eftir frumsýningu cg varð lögreglan að hafa sig alla við til að halda uppi lögum legu yfirlýsingu l viðtali við blaðamann nokkurn þar, að ítalskir karlmenn væru alger lega búnir að vera sem elsk- endur þegar þeir væru komnir og reglu. Sænska leikkonan Ingrid Thulin, sem fræg er orð in úr Bergmans myndunum, lék aðalhlutverkið í myndinni. Þykir kvikmyndin helzt til ósið leg, en þó ljúka gagnrýnendur lofsorði á listræna gerð mynd- arinnar í heild. yfir fertugsaldurinn. Hér sést hún fá sé steypibað eftir at- riði í myndinni, „Don't makc waves“ en mótleikari hennar í þeirri mynd er Tony Curtis. 3 Á VÍÐAVANGI / Bakhliðin á velmegun- inni Vísir segir í forystugrein í gær: „Velmegun landsmanna er orðin svo mikil, að meira þeklt ist aðeins i örfáum löndum á jörðinni. Bakhliðin á þcssari velgengni er verðbólgan" Það munu vera staðhæfingar í nýútkominni hagskýrslu Efna hagsstofnunarinnar um það, nð hagvöxtur hafi aðeins verið meiri í örfáum löndum en á íslandi síðustu ár, sem hér er verið að túlka. Það er hins veg ar ekki hið sama og að mciri velmegun þekkist aðeins í örtá um löndum á jörðinni. Auðvelt mun að nefna tvo eða þrjá tugi þeirra landa. Þetta skiptir þó ekki mestu máli f þessum tilfærðu setning um Vísis, heldur hin athyglis- verðu orð um bakhliðina á vcl gengninni — verðbólguna. Þau sýna, að þeir talsmenn ríkis- stjórnarinnar, sem aðgætnastir eru, gera sér vel Ijóst, hve óvar legt er að básúna met íslands í velmegun mjög hátt. Bak- hliðin skiptir líka nokkru máli. Velgengni án traustrar bakhlið ar er eins og skrautleg revíu tjöld á leiksviði, glæsileg álit- um en til einskis hæf nema að horfa á þau, meðan á sýningu stendur, af því að bakhliðin er haldlaus og óhrjáleg. Verðbólgan lélegur hornstelnn Þannig er í raun og veru með marSvíslegustu verðmæti lífsins. Gildi þeirra fer ekki eft ir skrauti framhliðarinnar, lield ur traustleika og vöndun bak- hliðarinnar. Það er jafnvel oft meira vert, að hún sé vel gerð. Þannig er það einnig með íslenzka velmegun. Hún væri vafalftið betri og meiri, þótt forhliðin væri ekki alveg eins gyllt og töluhá, ef bakh'ðin væri gerð úr betra efni en verð- bógu, og uppistöður hennar úr traustari viðum en óðadýrtíð. Verðbólgan er líka Iélegur horn steinn. Ríkisstjórnin veit þetta líka og skilur. Hún veit, að vel- megunin mun reynast revíu tjöld ein, ef ekki tekst að gora hornsteina og máttarviði, sem raunar v.antar alveg í hinn há- reista sal. Hún hefur nú setið í sæti byggingameistara þjóð arinnar í sjö ár. En vinnubrögð hennar hafa verið alger and- stæða heilræðisins um, að traust ir skuli hornsteinar hárra sala. Hún byrjaði á því að reisa fram hliðina á sandi verðbólguniisr og segist síðan hafa málað hana fallega. Fjarlægjum slysa- valdinn Nú hrópar hún t'l þjóðarinn ar og segir að fólkið verði að koma til hjálpar og setja grunn inn og hornsteinana undir hús ið og reisa máttarviði þess, þvf að annars muni það hrynja. Auðvitað verða allir að víkjast vel undir björgunarstarfið og bjarga því, sem bjargað verð ur, en það leysir ekki slysavald inn af ábyrgðinni, og hér sem í mörgum öðrum efnum er það ekki lftilvægasta björgunarverk ið að fjarlægja slysavaldinn, sem hefur leikið sér að eldi verðbólgunnar í stjórnarraðlnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.