Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 11
MIÐVJKUDAGUR 28. september 1966 TfMlNN J1 Gengisskrámng Nr. 72. — 22. september 1966 Sterlingspund 119,88 120,18 Bandar doUar 42,95 43.CP Ranadadollar 39,92 4-J.08 Danskar krónur 621,65 623,26 Norskar Krónur 600.64 602.1» Sænskar krónur 831,30 83.1.45 Finnsk mörk 1,335.30 1.33» 7/ Fr. frankar 871,70 £73,94 Belg frankar 86.10 86.32 Svissn. frankar 992,95 995 50 GylUni 1.186,44 139,50 Tékkn fcr. 596.40 598 01 V.-pýzk mörk 1.076,44 1.079,21 Llrur 6.88 6,90 Austurr seh. 166,46 160.8» Pesetar 71,60 71.80 Reikningskrónur — Vörusklptalönd 99,86 100,ls Retknlngspund — Vörusklptalönd 120,25 120.55 FERDIN TIL VALPARAISO eftir nicholas freeling !>>»>>»>>X^>>>>X^>>X^>»X«^>>>>>;>>>>:>>>''4'>>^>>>>”^”^‘4"4"4"4“4“4”4”4"4"4”4'’4”4“4”4”4“4"4“4"4”4”4”4'’4'‘4“4a5* Orðsending Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stóð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim nm 22. síma 32060. Stgurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni, Álfheimum 48, simi 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarkort Geðvemdarféiags íslands em seld í Markaðnum Hatn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar i Veltusundi. Minningarspjöld félagsheúniHs sjóðs Hjúkrunarfélags íslands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: For stöðukonum landsspítalans, Klepp spítalans, Sjúkrahús Hvítabandsins Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. í Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáus dóttur Herjólfsgötu 10. Minningarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á éftirtðlduro stöðum: t Reykja vfk, á skrifstofu Ttmans Bankastrætl 7, Bllasölu Guðmundar Bergþóm götu 3, Verzlunlnni Perlon Dunhaga 18 A Selfossl. Bókabúð K.A., Kaup félaginu Höfn. og pósthúsinu I Hveragerði. Útíbúl R A VerzlunlnnJ Reykjafoss og pósthúslnu. t Þorláks höfn hjá Útibúl R. A Frá Styrktarfélagl Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélags Van geftnna fást á skrifstofunni Lauga vegi 11 sími 15941 og i verzluninni Hlín Skólavörðustíg 18 simi 12779 Minningarkort Krabbameinsfélags fslands, fást á eftirtöldum stöðum: í öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum í Reykjavík nema Iðunn ar Apóteki, Kópavogi Hafnarfirði og Keflavík. Afgr. Timans í Banka- stræti 7 og skrifstofu krabbameins félaganna, Suðurgötu 22. Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreídd hjá Agústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35. sími 11813, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Háaleitisbr. 47. Guðrúnu Karls dóttur, Stigahl 4. Guðrúnu >or steínsdóttur, Stangarholti 32, Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur i Bókabúðinni Hliðar á Miklubraut 68- Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftírtöldum aðilum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. Valhöll h. f. Laugavegi 25 María Ólafsdóttir, Dvergastelni, Reyðarfirði. •ff Minningarspjöld N.L.F.I. eru af greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. 59 um, sem þetta væri hin síðasta kveðja frá því lífi, er hann nú hafði snúið baki við. Eigi að síð ur fann hann enn óljóst, til innri óróa. Hann var ekki ennþá kom- inn nógu langt frá landi. Hann hafði ekki með öllu slitið þræðina, sem bundu hann. Hann leit á úrið — næstum fimm. Hann undraðist — hann hafði verið úti í sjö tíma. Nú vildi hann láta það ganga nokkr ar sjómílur. Það var nógur tími til að leggja til drifs undir myrk ur. Hafði storminn lægt eitthvað? Máske var það bara eins lags stormur. Venjulega voru þeir þrír. Hann gekk framá til að setja upp fokkuna. Olivía lét illa, og hin miklu högg og veltur, juku, mjög á löngun hans til að slíta sig lausan frá þeim heimi, þar sem starað var á hann njósnaraugum. Hann beitti henni nær vindáttinni, og hún tók viðbragð. Það voru sannarlega engin hrörnunarmerki, á henni. Undir framseglunum ein um fór hún vel með sig, það var eins og maður sæti á hesti. Hann laut höfði, hugumglaður og hug- umhraustur hið innra um leið og sjóskvetturnar gengu yfir hann. Vindinn hafði máske lægt lítið eitt, en sjórinn var enn meiri nú. Hann kúgaði Olivíu bauð henni meira en nauðsynlegt var, heimt aði fullihikið af henni. En hann heimtaði ekki minna af sjálfum sér. Nú gat hann ekki snúið við. Hann gat aldrei farið í of mikla fjarlægð frá því landi, þar sem allir voru fjandsamlegir, þar sem allir brostu tii hans háðslega, þeg ar hann bauð góðan daginn, og þar sem enginn skildi hann. Fyrst mundi hann verða full- komlega ánægður, þegar han væri kominn út á mitt Atlants- haf, langar leiðir frá hinum blóð fátæku, útslitnu manneskjum mett uðum svita og óhreinku, burt frá ágjörnum konum og mönnum, eins og Fred, sem hugsaði um peninga, með reikningsvélinni. Allt i lagi, hann hafði slegið hann nið ur. En hann fann ekki hið minnsta samvizkubit, — ekki ennþá. Skipstjórinn á varðbátnum sem klukkan fimm þennan eftirmiðdag var á leið til Toulon, frá San- ary, var maður, sem hafði tileink- að sér til fullnustu, þau vinnu- brögð er hentuðu starfi hans. Hann duldi persónulegar tilfinningar sín ar bak við harða hlutlausa skel. Hann var mjög reyndur sjóðliðs- foringi, en máske orðinn aðeins of gamall til starfsins, sem hann leysti þó enn af hendi, svo, að fullkomið mátti teljast. Þegar hann tók grunsamlega báta á hafi út, gaf hann þeim jafnan skýlausa að- vörun og lagði að þeim með hraði áður en nokkurt ráðrúm gæfist til að kasta bannvöru fyrir borð hvað þá heldur að stinga af. Hann tók aldrei neina áhættu hann hafði vélbyssu í sigtum. Hann hafði mörgum sinnum feng- LIPIIR BILIINN FYRIRÍSLAND FALLIGUR SCOIT 800 SGOUT 800 SCOIIT 800 Tekíð á móti tilkynningum i daabókina kl. 10 — 12 Arnúla 3 — Sfml 38900. ÖRUGGUR á vegleysum TRAUSTUR ferðafélagi ið á sig skothríð, og einu sinni handsprengju á dekkið. Hann hafði fengið uppeldi sitt á hinum gullnu dögum smyglsins þess smygsl, sem blómstraði í Tanger og spönsku Marokko fyrstu árin eftir síðasta stríð, en þá var hægt að selja allt fyrir gott verð í Frakklandi. En hörku sína sótti hann í tíma vopnasmyglsins til uppreisnarmanna í Algier. Það var viðureign sem olli honum von- brigðum. Það hafði gert hann nokkuð graman í geði að hann ennþá var aðeins með lítinn brimvarinn toll- bát. Kímnin var ekki hans sterka hlið. En enginn lék það eftir hon- um að nema hljóð frá fjarlægum mótorbát að næturlagi, að taka rétt an vínkil til að komast í veg fyrir bát, eða leggja að með hraði, sem, ef nokkur mistök yrðu, mundi valda því að tvö skip brotnuðu í spón. í siglingafræði, sem athug- andi bak við sjónaukann, að ráða rúnir sjókorts, eða sem sérfræð- lngur í að ákveða siglingahraða ókunnugs báts, átti hann fáa sína líka, skjótur, öruggur, hættulegur. Hann var hins vegar ekki jafn- sterkur í því að skilja meðbræð- ur sína og systur. Hann var ný- lega skilinn frá konu sinni. Hann hafði gert sér helzt til títt um lausláta stelpu í La Seyne. Þetta hvort tveggja hafði ekki mýkt skap hans, né tekið broddinn af hans tungu. Varðbáturinn var hraðgengur, grannur 90 feta bátur, máske að- eins mjórri og dýpri en tundur- skeytabátur. En hann var ekki öllu gangminni, og lét mikið betur að stjórn. Hann réði yfir kraft mikl- um tundurskeytum og þung vél- byssa var um borð. Hann hafði radar og afstöðumælir, og gat haft samband við skip, strandstöðv ar og fiugvélar gegnum radiosíma ganghraði hans og slagkraftur, leikni skipstjórans og stkjórru — fyrst—skap, gerði hann ægilegan í augum allra smyglbáta í 50 mílna umhverfi Toulon. Það var ekki sérlega erfitt að hafa upp á Raymond. Staðvindur- inn, og hinn úfni sjór, hafði að vísu sett móður á radarskerminn. En það var enn næg dagsbirta, skyggni ágætt og þyrlan hafði gef- ið skilmerkilega staðarákvörðun. Klukkan 7 birtust svo hin rauð- brúnu segl, augum allrar skips- hafnarinnar, eins og viskýglas fyr ir augliti drykkjumannsins. Raymond tók ekkert eftir far- kostinum, sem nálgaðist hann, nú á hálfri ferð. Hann var bundinn við hafið. Annað slagið formælti hann því og talaði hátt. Hinn sprettinn söng hann glaðlega, um leið og sjógusa skvettist framan í hann. Stundum gnísti hann tönn- um, og skaut fram neðri vörinni, þegar hann sló af fyrir brotsjó, og Olivia lyfti sér að framan og yfir, eins og veðhlaupahestur í hindrunarhlaupi. Hann hafði öðlazt eðlishvöt stjórn andans, vissi upp á hár hvað hann átti að leggja á stýrið til þess að halda stefnunni. Og þeg- ar hann allt í einu var kallaður upp í hátalarann, varð honum inn- anbrjósts, svipað og Octavian, er hann sá Ochs í fyrsta sinn. Hver er þessi mannskepna, glamrandi ,og gróf, með dónalega brandara og fráleitan uppruna? | Ekki eitt augnablik hafði hon- um dottið iögregla í htig. Síðustu klukkustundirnar hafði hann heldur ekkert munað eftir Fred og Natalie. Þetta hefðu, án efa. Dúnsængur Æðardúnsængur Gæsadúnssængur Vöggusængur Fiður-Hálfdúnn Sængu rver-Kodda r Dúnhelt léreft, enskt Drengja jakkaföt Matrosföt Drengjabuxur Drengjaskyrtur kr. 75.00 Þýzk rúmteppi Kaupum Æðardún Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570 I ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 28- september Fastir liðir eins og venjiilega. 18.00 Lög á nikkuna Harmon ikuhljómsveitir leika. 1845 Til kynningar. 19.20 Veður- fregnir 19. _____ 30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn 20.05 Efst á baugi Bjönt Jó- hannsson og Björgvin Guð- mundsson tala um erlend mál efni. 20.35 Svfta fyrir 'iðlu. lág fiðlu og strengjasveit eftir Kurt Atterberg 20.50 Tannrétt ingar. Þórður Eydal Magnússon 21.00 Lög unea fólksins Bergur Guðnason kynnir 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.15 Kvöld sagan: „Kynlegur þiofur" eft ir George Wauch sögulok (12> 22.35 Á sumarkvöldi. Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög 23.25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. sept. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp. 13.00 Á frívaktínr.i 15.00 Miðdegisútva’-n 18.30 'iíA degisútvarp 18.00 Lög úr kvikmynd________________ um og söngleikjum. 18.45 kynningar 19.20 Veðurfreg: 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt r Árni Böðvarsson flytur þátti 20.05 Nauðsyn endurhæfing Oddur Ólafsson yfirlæknir Reykjalundi flytur erindi. 30 Sinfóniuhljómsveit fslai heldur tóijleika i Háskó'ab 21.10 Ungt fólk i útvarpi. 50 Kórsöngur 22.00 Fréttir veðurfregnir. 22.15 Kvöldsat „Grunurinn" eftir Fredr Diirrenmatt Þýðandi: IJni Eiriksdóttir. Lesari: Jóhí Pálsson léikari (1) 2235 Di þáttur ólafur Stephensen ks ir 23.05 Dagskrárlok. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.