Tíminn - 07.10.1966, Síða 7
FÖSTUDAGUR 7. október 1966
TÍMINN
íbúð óskast
Ung hjón meS 2 börn vantar 2—3ja herbergja í-
búð strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Upplýsingar í síma 41491.
Bændur — getum afgreitt Alfa Matic-mjaltakerfið
meS, stuttum fyrirvara.
Sérþjálfaðir menn annast uppsetningu og viðgerð
arþjónustu.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
Sveinspróf á húsasmíði
Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga und-
ir sveinspróf á þessu hausti sendi umsókn fyrir
12. október til formanns prófnefndar Gissurar
Símonarsonar, Bólstaðahlíð 34 ásamt eftirtöldum
gögnum:
L Námssamningum.
2. Burtfararprófi frá Iðnskóla.
3. Yfirlýsing frá meistara um að námstíma sé
lokið.
4. Fæðingarvottorði-
5. Próftökugjaldi.
Próf hefjast sunnudaginn 16. október n. k. kl.
13,30 í Iðnskólanum í Reýkjavík.
Prófnefndin,
Rafmagnshltakútar
Höfum venjulega fyrirliggjandi rafmagnshitakúta
50—200 lítra, með eða án elementa.
Blikksmiðjan Grettir
BRAUTARHOLTI 24.
TROMMUSETT
. . PREMIER-trommusett, lítið notað, til sölu. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 20-3-96 eftir kl. 7 á
kvöldin.
jon Grétar Sigurðsson
néraðsdómslögmaður
Austurstræti 6,
simi 18783.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Sfaukin sala
BRIDGESTOriíE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi f akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi
GÓÐ þjómu<;ta —
Verzlur* oo viðoerðlr.
Simi 17-9-84
Gúmmíbardinn hJ,
Brautarholti 8.
hCsbyggjendus
TRÉSmIÐJAN.
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar.
BILft 06
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Sími 23136
1
7
ÍSLENZKA - AMERÍSKA FÉLAGIÐ
v #
MINNIR Á DAG LEIFS HEPNA
SUNNUDAGINN 9. OKTÓBER
Kl. 2 e.h. verður ATHÖFN VIÐ LEIFSSTYTTUNA.
Utanríkisráðherra, Emil Jónsson, og sendiherra
Bandaríkjanna, James K. Penfield, flytja ávörp.
Lögreglukórinn syngur og Lúðrasveit leikur.
ÁRSHÁTÍÐ FÉLAGSINS verður að Hótel Borg um
kvöldið og hefst kl. 19.
éí Hjörvarður H. *Árnason flytur ræðu.
§í Magnús' Jónsson, óperusöngvari, syngur.
■ i Hljómsveit Guðjóns Pálsonar, söngvari A1 Bish-
op, leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumiðar fást í skrifstofu Íslenzk-ameríska
félagsins, Austurstræti 17, 4. hæð, sími 23490 og
Hansabúðinni, Laugavegi 69, sími 11616.
Borð og matarpantanir á Hótel Borg, sími 11440.
(Samkvæmisklæðnaður).
Ungur vélstjóri
óskar eftir, vinnu í landi. Hefur reynslu í loftræst-
ingateikningum, almennri vélstjóravinnu til sjós,
kælikerfauppsetningu og sölumennsku. Talar
þýzku og ensku. Tilboð sendist Mbl. merkt „4456“.
KYR TIL SOLU
Nokkrar mjög góðar kýr til sölu, að Kjartansstöð-
um í Flóa. Sími um Selfoss.
Stúlka
ekki yngri en 18 ára, getur fengið atvinnu við af-
greiðslustörf í bókaverzlun í miðbænum. Málakunn
átta ekki nauðsynleg- Umsóknir sendist í pósthólf .
502, Reykjavík, sem fyrst.
Passamyndir
f Teknar i dag — Tilbúnar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndastofa Péturs Thomsens
Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl..
7 sími 24410.
GÆSIR
’ til sölu um 20 ársgamlar og tveggja ára, af gæsa-
stofni Smálands-gæs frá kynbótabúi í Noregi. — |
Verða aðeins seldar til lífs. Upplýsingar hjá Bjarna
Péturssyni, Kópavogsbuinu, Kópavogi, sími 41503. j