Vísir

Date
  • previous monthSeptember 1975next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 05.09.1975, Page 7

Vísir - 05.09.1975, Page 7
Vísir. Föstudagur 5. september 1975. 7 Hvað lœra 6 óra bðrn í skóla? — rœtt við Nínu Magnúsdóttur og Guðrúnu Halldórsdóttur kennara í Austurbœjarskóla Manstu eftir fyrsta skóladeg- inum þinum? Allt i einu var maöur orðinn merkilegur. Meö skólatösku á bakinu, nýjan penna eða blýánt og áreiöanlega með nýja bók I þessári stórmerkilegu tösku. Sjálfsagt tilheyrðu lika nýir skólaskór eða peysa og spenningurinn — eða kviðinn — gleymist aldrei. Það hefur margt breytzt siðan þá. Allt skólakerfið hefur breytzt, kennsluhættir eru öðru visi en þá tiðkaðist og jafnvel 1+1 virðast ekki gilda lengur. En hvað gildir þá? Við hér á Innslðu fórum að velta þvi fyrir okkur hvað það er sem biður þeirra barna sem nú hefja fyrsta vetur sinn i skóla, aðeins 6 ára gömul. Við sáum fljótt, að við höfðum ekki hugmynd um það. Það er áreiðanlega eins farið um flesta aðra. Jafnvel þeir foreldrar sem nú senda börnin sin i skóla I fyrsta sinn gera sér ekki grein fyrir þvi. Mörgum finnst sem nú sé alvara lifsins hafin, leikur að baki og nú eigi eingöngu að læra. En hvenær skyldi maður- inn annars læra meira en ein- mitt sin fyrstu æviár? ÍIIMIM1 I SÍÐAIM I Umsjón: Edda Andrésdóttir annars geta þau haft slæm áhrif siðar meir.” „En það er mjög gaman að vera með þessum börnum Þau eru oftast opin og ófeimin við að tjá sig.” Forskólinn er ekki skyldu- nám. Flestir, eða um 98% not- færa sér þó þennan fyrsta vetur „Það er gaman að vera með 6 ára krökkunum. Oftast eru þeir opnir og ófeimnir við að tjá sig.” — Nina Magnúsdóttir (t.v.) og Guðrún Halldórsdóttir, kennarar I Austurbæjarskóla. Ljósm: JIM. i skóla. Það hefur lika komið I ljós, að þau börn, sem sækja forskólann, eru miklu betur undir 7 ára bekkinn búin. Fyrsta veturinn er skólinn 12 tima. á viku. Kennslustundir á dag eru tvær til þrjár. „Þrjár stundir eru hámark,” sagði Nina, „og ég veit ekki hvort þau myndu endast öllu lengur.” Engar friminútur eru á milli en efnið sem tekið er fyrir þenn- an tima þeim mun fjölbreyti- legra. „Fyrir jól fer tlminn að mestu i foræfingar. Þá er um að ræða 64 æfingar sem börnin fá, Til að byrja með eru þær ósköp léttar en þyngjast svo smátt og smátt. 1 gegnum þessar æfingar kynn- umst við börnunum mjög vel. Æfingarnar ganga út á að þjálfa þau i hreyfingum svo sem að fara með skæri og annað slikt. Þau læra að hlusta og fylgjast með og fleira mætti nefna.” Asamt foræfingunum er svo söngur, ýmiss konar leikir, föndur og fleira til þess að lífga upp á. Föndur er alltaf einu sinni i viku og svo að sjálfsögðu fyrir jólin. Fyrir áramót er byrjað að kenna börnunum að þekkja stafina og reikningskennsla er hafin. Lestrarkennslan er allt öðru visi en áður fyrr og það sama er að segja um reikning- inn. Þegar þeim er t.d. kenndur stafurinn A er teiknaður einhver hlutur sem likist stafnum, svo sem askja. Þá er einnig sögð „hljóðsaga” þar sem stafurinn kemur fyrir eins oft og mögu- legt er. Dæmi: Anna á af- mæli....” Smátt og smátt fara börnin svo að skrifa. Til að byrja með skrifa þaumeð litum. Grænn lit- ur er fyrir samhljóða en rauður fyrir sérhljóða. Siðar skrifa börnin svo með blýanti. „Nú þegar kennsla við lestur er svona breytt, kemur það ekki niður á börnunum ef þau læra eitt heima og annað I skólan- um?” „Ekki ef þau eru þegar orðin læs þegar þau byrja I skólanum. Hins vegar er það slæmt ef við erum að kenna þeim með okkar aðferð en foreldrarnir með ann- arri. Annars eru nokkur dæmi um það, að foreldrar komi til okkar til þess að forvitnast um kennsluhætti. Þeir vilja þá lika Loksins fá þau skólatösku og arka rigmontin mefi hana þó ekki sé meira iokifi en innritun I skólana.. oft notfæra sér þá til þess að hjálpa börnunum heima.” „Hvernig er samvinnu for- eldra og kennara háttað?” „Við erum með fasta viðtals- tima einu sinni I viku. Þá geta foreldrarnir haft samband við okkur eða við við þá. 1 fyrra buðum við einnig foreldrunum að sjá vinnu barnanna eftir vet- urinn. Það er mjög nauðsynlegt að góö samvinna sé á milli kennara og foreldra allt skóla- stigið út i gegn.” „Eru 6 ára börn of ung til þess að fara i skóla?” „Nei, það teljum við ekki. Forskólinn er miðaður við það að undirbúa börnin fyrir skóla- gönguna.” „En hefur það ekki verið stökk að fara úr forskóla upp i 7 ára bekk?” „Það var það. Hins vegar er verið að breyta þessu núna. Það á að bæta myndið inn I 7 og 8 ára bekki til þess að námsefnið sé likara og það hafa þegar ver- ið gerðar tilraunir með þetta t.d. i Langholtsskóla I fyrra.” „Er það algengt að 6 ára börn komi læs i skólann?” „Nei. Hjá okkur eru það svona fimm eða sex af fimmtiu börnum sem koma alveg læs. Hins vegar er þetta áreiðanlega breytilegt I skólum.” Þær Guðrún og Nina hafa sagt frá kennslunni eins og hún geng- ur fyrir sig i Austurbæjarskól- anum. Kennslan i forskólanum er áreiðanlega i flestum atrið- um eins I öðrum skólum, þó að einhverju sé öðru visi farið. En hvað um það, vonandi veit ein- hver meira um nám þessara yngstu nemenda i þjóðfélag- inu.... —EA Til þess að leiða sannleikann fram i dagsljósið spjölluðum við við tvo kennara úr Austurbæj- arskólanum, Guðrúnu Halldórs- dóttur og Ninu Magnúsdóttur. Báðar taka við 6 ára börnum innan fárra daga, Nina 14. skipti og Guðrún I 3. skipti. „Fyrsta daginn i skólanum höfum við þannig að börnin byrja á þvi að koma inn I kennslustofuna. Þau velja sér sæti og sérstaka skúffu. Seinna teikna þau sjálfsmynd sem þau lima á skúffuna. Þau fá lika að velja sér snaga fyrir yfirhafn- irnar og loks gefum við þeim tækifæri til þess að kynnast stof- unni og skólanum með þvi að fara með þau I ferð um skólann. Við sýnum þeim þá kennara- stofuna og fleira.” „Oftast gengur þetta vel fyrsta daginn,” halda þær Guð- rún og Nlna áfram. „Þó kemur það fyrir að við þurfum að taka við grátandi börnum sem vilja helzt ekki skilja við foreldr- ana.” Er það ekki mikil ábyrgð að taka við börnum sem eru að hefja skólagöngu?” „Þaö álita flestir. Að minnsta kosti verða fyrstu kynnin af skólanum að vera mjög jákvæð Það þykir mjög nauðsynlegt aö fyrstu kynni barnanna af skólanum séu jákvæö,

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue: 201. Tölublað (05.09.1975)
https://timarit.is/issue/239214

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

201. Tölublað (05.09.1975)

Actions: