Vísir - 05.09.1975, Side 15
Vfsir. Föstudagur 5. september 1975.
15
MatráOskona óskast
! sveit til haustsins. Getur fengið
ódýrt herbergi i Reykjavik að af-
loknu verki. Uppl. i sima 23095
fyrir hádegi.
Jarðýtustjóri óskast,
þarf að vera vanur. Uppl. i sima
30877.
Afgreiðslustúlka óskast.
Veitingahúsið, Laugavegi 28B.
ATVINNA ÓSKAST
Vantar vinnu.
24 ára mann vantar atvinnu á
kvöldin strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i síma 84891 eftir kl.
7 siðdegis.
27 ára stúika
óskar eftir vinnu, hefur unnið i
verzlun. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 72061.
Röskur og
reglusamur piltur óskar eftir
vinnu. Er vanur útkeyrslu, inn-
heimtu og fl. Uppl. i sima 84142.
Dugleg kona
óskar eftir vinnu, hálfsdagsvinna
kemur til greina. Uppl. i sima
21143 eftir kl. 7 á kvöldin.
TAPAÐ - FUNDIÐ
(Jr týndist
i Kópavogi. Hringið i sima 40756.
Fundarlaun.
SAFNARINN
Nýkominn
frimerkjaverðlistinn ISLENZK
FRÍMERKI 1976. Akrifendur að
fyrstadagsumslögum þurfa að
greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir-
fram. Kaupum isl. frimerki og
mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6, simi 11814.
Kaupum isienzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
EINKAMÁL
Tveir I ábyrgðastöðu.
Tvö léttlynd og myndarleg karl-
menni, liðlega tvitug, I ábyrgða-
stöðum I þjóðfélaginu óska eftir
nánum tengslum við tvær upplits-
djarfar stúlkur á aldursskeiðinu
16—33 ára. Tilboð leggist inn á
augld. Visis merkt „Syfjulegar
784” ásamt uppl. um aldur, nafn,
heimilisfang og simanúmer.
(Helzt mynd). Ollum tilboðum
verður svarað bréflega eða sim-
leiðis eftir ósk. Skilist fyrir 15.
þ.m. Fullum trúnaði heitið.
BARNAGÆZLA
Kona eða stúlka
óskast til að gæta 3ja ára drengs
u.þ.b. 2 helgar i mánuði meðan
móðirin vinnur úti. Uppl. i sima
13798 eftir kl. 7 siðdegis.
Kona eða stúlka
sem næst Háteigsvegi óskast til
að gæta 6 ára telpu hálfan daginn.
Uppl. i sima 34930 milli kl. 17 og
19.
Óska eftir konu
i nágrenni Langholtsvegar til að
gæta 2ja drengja 6 og 8 ára, dag-
lega. Uppl. i sima 30639 eftir kl. 7
á kvöldin.
Fullorðinn maður
eða unglingur óskast til að lita til
með þremur drengjum hluta úr
degi i Breiðholti III. Uppl. alla
helgina i sima 71891 og virka daga
eftir klukkan 6 á kvöldin.
Stúika eða kona
óskast á heimili i Hliðunum til
barnagæzlu frá kl. 9—1, mánud.
til föstud. Uppl. i sima 20199 eftir
kl. 4 á daginn.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir laxamaðkar
til sölu. Simi 35799.
Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i
' Hvassaleiti 27, simi 33948 og
Njörvasundi 17. simi 35995.
Nýtindir ánamaðkar
Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og
silung til sölu. Upplýsingar i
Hvassaleiti 27, simi 33948 og
Njörvasundi 17 simi 35995.
BÍLALEIGA
Bilaieigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar og
Volkswagen 1300. Akbraut, simi
82347.
Akið sjáif.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1300. 5—6
nemendur geta byrjað strax. Ath.
breytt heimilisfang. Sigurður
Gislason Vesturbergi 8. Simi
75224.
ökukennsla—æfingartimar.
Get bætt við nokkrum nemendum
strax. Kenni á Datsun 200 L ’74.
Þórhallur Halldórsson. Simi
30448.
ökukennsla—Æfingatimar:
Kenni á Volkswagen, árgerð ’74.
Þorlákur Guðgeirsson, simar
35180 og 83344.
Ökukennsla — Æfingatimar Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica sportbill. Sig-
urður Þormar ökukennari. Simar
40769, og 34566
Ökukennsla — æfingatímar.
i Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ford Cortina ’74.
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Sími 66442.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir og alls
konar húsnæði. Gerum tilboð ef
óskað er. Simi 14887.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn. Hörður
Victorsson, sim 85236.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngumog fl.Gólfteppahreinsun,
iVanir menn og vönduð vinna.
'Uppl. i sima 33049. Haukur.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
Tökum að okkur
merkingar og málun á bilastæð-
um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki.
Föst tilboð ef óskað er.
Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavík.
UTVARPSVIRICIA
MEIStARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeindstæki
Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315.
Einkaritaraskólinn
þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — I a)
verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d)
vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g)
meðferð tollskjala h) islenzku. Tvö tólf vikna námskeið 22.
sept.-12. des. og 12. jan.-2. aprll. Nemendur velja sjálfir
greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.)
Mlmir, Brautarholti 4.
* M '?as*íar— Baðker — WC.
WI Hreinsum upp gamalt og gerum
Wsem nýtt með bestu efnum og
þjónustu sem völ er á.
Sótthreinsum, lykteyðum.
Hreinlætisþjónustan,
Laugavegi 22. Simi 27490.
Sprunguviðgerðir, sími 10382, auglýsa:
Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með
Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn.
Gerum einnig tilboð, ef óskað er.
Leitið upplýsinga I sima 10382.
Kjartan Halldórsson.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverf isgötu 44 simi 116 60
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Slmi 42932.
Múrhúðun i litum.
Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á
múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt
innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu-
sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi
— lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar
múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um
tilboð. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Slmar 84780 og 32792.
BRAUN KM 32 hrærivélin
með 400 watta mótor, 2 skálum,
þeytara og hnoðara. Verð kr.
31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð
varahlutaþjónusta.
BRAUN-UMBOÐIÐ Ægisg. 7, simi
sölumanns 1-87-85.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Verkfæraleigan hiti
Rauðahjalla 3, Kópavogi.
Simi 40409.
Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar-
sprautur'.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum
niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÖNSSONAR
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
SmTöum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla,
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745 og
20752 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
Sjónvarpsviögerðir i
heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Siónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
|óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónva,rpsm iðstöðin s/f
I ÞOTsgötu l5, ■§frrihL^S8av
Grafþór
simar 82258 og 85130.
Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri
og smærri verk.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Slmonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Hafnarfjörður
Hljómplötuverzlunin
Vindmylian sf.
Strandgötu 37,
Hafnarfirði.
Vanti þig hljómplötur,
hreinsivökva(tæki), kasett-
ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn-
ingstæki (ótrúlega hagstætt
verð) þá litið við i Vindmyll-
una. Ath. Nýjar plötur viku-
lega.
Er stiflað i
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Er stiflað?
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
ÚTVARPSVIRKJA
MEJSTARI
Er bilað?
Gerum við flestar tegundir.
10% afsláttur til öryrkja og aldraðra.
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Simar: 11740 — 23043.
Verkstæðið Skúlagötu 26.
Hjónarúm—Sprin gdýnur
Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruöum höfða
göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram
leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn
ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1
t (■> / , Helluhrauni 20,
p . / , Heiiunraum :
dpnngaynur