Vísir - 08.09.1975, Síða 18

Vísir - 08.09.1975, Síða 18
18 Vísir. Mánudagur 8. september 1975. TIL SÖLU Til sölu sem nýtt Sony CF 500 kasettu og Utvarpstæki, Dual 1214 plötuspilari. Uppl. i sima 35463. Athugið. Til sölu 100 w. Vox bassamagnari með boxi, Fender bassi, Top Twenty og Gibson rafmangsgitar, Nordmende stereofónn, selst ódýrt. Uppl. i sima 31053. Rafmagnsorgel. Gott rafmagnsorgel til sölu, á sanngjörnu verði. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 41069 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu. Stuttbylgjuútvarpstæki Sony TR 1300 og segulbandstæki Uher 400 Report-L. Uppl. i sima 84193. Til sölu miðstöövarofnar (stálpanil) Philips eldhúsvifta, klæðaskápur, sláttuvél. Uppl. i sima 83905. Ný Passap. Ónotuð Passap prjónavél til sölu. Einnig svefnbekkur m/rúmfata- geymslu og Hoover ryksuga. Uppl. i sima 12804. Til sölu um 40 ferm. gólfteppi og nýviögert Utvarpstæki. Uppl. i sima 30892. Til sölu er barnavagga með dýnu, hár barnastóll, barnabilstóll, sófa- borö og Hoover-bónvél. Uppl. i sima 23936. Tveir páfagaukar og bUr til sölu. Uppl. i sima 31176. Rafmagnsgitar og 50 w box til sölu. Upplýsingar i sima 40646 i dag og næstu daga. Til sölu vel með farið sófaborö, glerskáp- ur i Pira-system og bilastóll,. hvort tveggja sem nýtt. Simi 84992. A.E.G. — Páfagaukur. Nýtt A.E.G. helluborð til sölu, góður afsláttur, einnig páfagauk- ur og bUr. Uppl. I sima 73535. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. ÁgUst Skarphéðinsson. Simi 34292. Til sölu trérennibekkur. Uppl. I sima 93-1389 og 93-1080. Mótatimbur til sölu. Uppl. I sima 86689. ÓSKAST KIYPT Óska eftir að fá keypt 1. tölublað Sjávar- frétta 1973 og 2. tölublað 1974, greiði þrefalt verð blaðsins. Simi 51695 kl. 5-7. Góðar stereogræjur, óskast keyptar, plötúspilari, tveir hátalarar og magnari. Uppl. i sima 84142 eöa 86793. Snurvoö. Viljum kaupa notaða snurvoð. Vinsamlegast hafið samband i sima 93-8632 eða 8661. Litiö pianó óskast keypt. Uppl. i sfma 41436.. VERZLUN Ilöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verö, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Ný Match box leikföng s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy dUkka sjóræningi, brUðukerrur, brUðuvagnar, brUðuhattar, Brio- brUöuhUs, Barbie dUkkur, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hUs- gögn. D.V. P. dUkkur og föt, nýir svissneskir raðkUbbar. Póstsend- um. LeikfangahUsiö. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minUtu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). HJÓL-VAGNAR Honda XL-350 til sölu. Uppl. i sima 38027. Til sölu Swallow kerruvagn á kr. 14.000.- einnig kerrupoki. Óska eftir að kaupa skermkerru sem hægt er að leggja saman. Uppl. i sima 41883. Til sölu D.B.S. Colden Fias, 5 gira kapp- aksturshjól sem nýtt. Uppl. næstu daga I sima 51981. Sem nýtt. Bamavagn og bað til sölu. Simi 81254. Barnavagn til sölu, einnig barnaróla. Uppl. i sima 34614 eftir kl. 7. Til sölu vel með farinn Brio barnavagn Ur flauelí (litur beige). Verð kr. 18 þUs.Uppl.i sima 31047 eftir kl. 19. Nýlegt D.B.S. karlmannsreiðhjól til sölu, einnig tröppu eldhUsstóll (króm) og djUpur stóll á þrifæti að Hverfis- götu 57 A. HÚSGÖGN Svefnbekkur Til sölu svefnbekkur með rUm- fatageymslu. Verð kr. 7000. Uppl. I sima 41113 eftir kl. 7. Svefnsófasett. Til sölu vel með farið svefnsófa- sett. Uppl. I sima 72564. Svefnherbergishúsgögn (Gl. Kompaniið) ljósakróna, vegglampar, smiðajárn, Askov vefurmeð öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 14124. Nýtt borðstofuborð og skenkur Ur tekki til sölu, selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. kl. 5-9 I kvöld i sima 33009. Fimm ára sófasett til sölu. 4ra sæta og 2ja sæta sófar og einn stóll, rautt plussáklæði. Uppl. I slma 84070. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verö aðeins frá kr. 28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. HUsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum Urval af hjónarUmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Krystiskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 72839. Ný Electrolux eldavél, vifta, uppþvottavél og kæliskápur (koparbrúnt) til sölu. Til greina kæmu skipti á nýlegum vel með förnum smábil. Uppl. i sima 41558 eftir kl. 17.30. Óska eftir að kaupa frystikistu 300 til 350 litra. Upplýsingar i sima 38848. BÍLAVIÐSKIPTI Nýiegur, góður jeppi (gjarnan Bronco) óskast i skipt- um fyrir m jög góðan og sparneyt- inn Peugot 304 station árg. ’74. Uppl. I sima 26129 eftir kl. 16. Guilfallegur og vel með farinn Mini ’74 til sölu, ekinn 15 þús. km. Uppl. i sima 28475 eftir kl. 7. V.W '64. Til sölu á mjög lágu verði gang- fær V.W ’64 til niðurrifs. Góð dekk að framan og gangfær mótor. Uppl. i sima 85789 eftir kl. 18. Vil kaupa Opel ’64-’65, Saab 96 ’65-’66, eða VW ’67-’68 eða aðrar teg. sambærilegar. Bifreið- in þarf að vera skoðuð ’75 Uppl. i sima 41883 eftir kl. 8 næstu kvöld. Toyota Corolla ’73 til sýnis og sölu á Bilasölu Guð- mundar. Vel með farinn bill. Ford Cortina árg. 1970 til sölu. Uppl. i sima 53325 eftir kl. 8. Gullfallegur og vel með farinn Mini ’74 til sölu, ekinn 15.000 km. Uppl. i sima 28475 (eftir kl. 7, mánudag.) Volga fólksbifreið árg. ’71—’72, mjög góður bill til sölu. Simi 30126. Bilaval auglýsir: Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur, ef þið ætlið að selja eöa kaupa. Bilaval, Lauga- vegi 90—92. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6 e.h. Simi 19092 og 19168. Bifreiðaeigendur. „ Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. . HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu, 4ra herb. ibúð i Hliðunum i góðu ástandi. Gluggatjöld geta fylgt. Tilboð með sem gleggstum uppl. sendist afgr. blaðsins merkt „Útsýni 938”. Herbergi til leigu, fyrir einhleypa reglusama stúlku. Uppl. I sima 37163 eftir kl. 7. 2ja herbergja Ibúð við Asparfell til leigu. Skilyrði góð umgengni og skilvisi. Tilboð sendist augld. Visis er greini frá fyrirframgreiðslu og fjölskyldu- stærð fyrir fimmtudag merkt „956”. Herbergi I Hlíðunum til leigu. Reglusemi skilyrði. Greinagott tilboð óskast sent blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „969”. Til leigu sérhæö, 110 ferm, I austurbæ Kópavogs. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með greinargóðum upplýsingum sendist blaðinu merkt „1, október 937”. Skólafólk/Nemendur. Til leigu i vetur eins og tveggja manna herbergi meö húsgögnum. Fyrirspurnum svarað I sima 20986. GistihUsið, Brautarholti 22. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja IbUðar- eða atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. íbúðaleigumiðstöðin kallar: HUsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einstæð móöir óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax. Helzt I Heimum, Vogum eða þar i grennd. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 82192. Læknanemi (stúlka) óskar eftir 2-3 herb. ibUÖ. Reglu- semi og skilvis greiðsla. Upp- lýsingar I sima 32098 eftir kl. 6. Herbergi óskast. 37 ára skósmið vantar herbergi, sem fyrst. Uppl. i Lækjargötu 6 i sima 20937 til kl. 6 e.h. og 12039 eftir kl. 6 siðdegis. Stúika óskar eftir herbergi á leigu i Hafnar- firði. Simi 52883. Fyrirfra m greiðsla. 2ja-3ja herbergja ihúð óskast sem fyrst, helst I Vesturbænum, eða á Teigunum. 1-1 1/2 árs fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. á daginn isima 28700, eftir kl. 5 simi 17008. Neyðarkall. Ég er einstæð móðir sem er á göt- unni og vantar tilfinnanlega ibúð strax, gegn öruggri mánaðar- greiðslu. HUshjálp eða barna- gæzla kemur til greina. Uppl. i sima 18480 kl. 8-4 e.h. Miöaldra maður óskar eftir herbergi I austur- eða vesturbæ, má vera litið. Uppl. i slma 16631. Herbergi og eldhús óskastfyrir reglusama konu, sem næst gamla bænum. Uppl. i sima 85179 eftir kl. 7. 2ja-herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 81759. Reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi með að- gangi að eldhúsi á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 22531 eftir kl. 8. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð I austur- bænum. 3 fullorðnir I heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14263 frá kl. 5—9 e.h. 18 ára stúika utan af landi með verzlunarpróf óskar eftir herbergi eða litilli IbUð með eða án húsgagna. Barna- gæzla eitt til tvö kvöld I viku gæti komið til greina. Uppl. I sima 14444 og eftir kl. 19 I sima 86992. Herbergi óskast fyrir pilt sem er að koma utan af landi, helzt forstofuherbergi I gamla bænum. Uppl. I sima 21658 milli kl. 3 og 8 á daginn. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja IbUð. Reglu- semi og góö umgengni. HUshjálp kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 34870. Einhleypan mann vantar litla ibUÖ strax. Uppl. á kvöldin I sima 28745. Menn vanir múrverki. Menn óskast strax til að holufylla og sandsparsla nokkur ný hús. Sigurður Pálsson byggingameist- ari. Simar 34472 og 38414. ATVINNA ÓSKAST 23ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helzt skrifstofuvinnu. Hef reynslu. Uppl. i sima 41695. Heimavinna óskast fyrir unga konu eða konur. Uppl. I sima 42396. Stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn, vön af- greiöslu, margt fleira kemur til greina. Uppl. isima 75088eftir kl. 7. Ungur bankastarfsmaður óskar eftir kvöldvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i sima 84891 eftir kl. 7. SAFNARINN Nýkominn frimerkjaverðlistinn ÍSLENZK FRIMERKI 1976. Akrifendur að fyrstadagsumslögum þurfa að greiða næstu Utgáfu 18.9. fyrir- fram. Kaupum isl. frímerki og mynt. FrimerkjahUsið, Lækjar- götu 6, simi 11814. Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vöröustig 21 A. Simi 21170. Öska eftir að fá keypt 1. tölublað Sjávar- frétta 1973 og 2. tölublað 1974. Greiði þrefalt verð blaðsins. Simi 51695 kl. 5-7. TAPAÐ - FUNDID Gullarmbandsúr (kvenúr) teg. Camy, ferkanntað með Digitalsskifu (stundir og min. i tölustöfum) tapaðist föstud. 29.8. Skilvis finnandi hringi I sima 75161 eða 20580 FUNDARLAUN. TILKYNNINGAR ___________k__‘ Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 15184 frá kl. 4. Spákona. Hringið i sima 2289 Keflavik frá mánudegi til föstudags. BARNAGÆZLA Flugfreyju vantar stúlku i vetur til að passa eitt barn. Uppl. á Silfurteig 5 kjallara, eftir kl. 7. Tökum að okkur bamagæzlu. Höfum leyfi. Uppl. i sima 73266 og 75436. Kona óskast til að gæta 10 mán. gamals barns, fyrri hluta dags i vetur, helst i BUstaðahverfi eða Fossvogs- hverfi. Uppl. i sima 35246. FYRIR VEIÐIMENN ^ Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17: simi 35995. Veiðimenn. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir I sima 37915, Geymið auglýsinguna. BÍLALEIGA Bílaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. ökukennsla— Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. ökukennsla—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. KENNSLA Kcnnsia. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. HREINGIRNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.