Vísir - 18.09.1975, Side 17
Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975.
17
DAG | IKVÖLD | í DAG | |
^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆■'
* **
» /■ a r—n--------
Útvarpsleikrit kl. 20.25:
//
Tvö ó saltinu
/#
— eftir William
Gibson
Leikritiö „Tvö á saitinu” eftir
William Gibson veröur flutt i
kvöld.
Þjóðieikhúsiö sýndi þetta
leikrit á sviöi áriö 1961. Þá hafði
það slegið i gegn á Broadway
áriö 1958. Þaö var einnig meö
þessu ieikriti sem William Gib-
, son varö fyrst þekkt nafn i ieik-
ritahöfundaheiminum.
Einnig hefur annað leikrit
verið sýnt eftir hann i Þjóðleik-
húsinu, árið 1964, en það fjallaði
um ævi Hellen Keller. Kvik-
mynd var gerð eftir þvi leikriti.
Áður en Gibson varð þekktur
sem leikritahöfundur hafði hann
gefið út nokkrar bækur, en hann
fæddist árið 1914.
Leikurinn gerist í New York.
Hann fjallar um einmanaleik-
ann. Segir frá manni, sem býr i
skýjakljúf, byggðum úr stáli,
gleri og steypu. Þótt hann eigi
nóga peninga þá er ekki allt
fengið með þvi.
Leikendur eru aðeins tveir,
þau Hrönn Steingrimsdóttir og
Erlingur Gislason.
Þýðandi er Indriði G. Þor-
steinsson, leikstjóri Baldvin
Halldórsson. —HE.
Útvarp kl. 19.35:
//
TVEIRATALI
//
„Tveir á tali
viöræöuþætti
f.t':
n
' í þessum geir Sigurðsson, blaöa-
mun Val- maður á Tímanum ræða
Eirikur J. Eiriksson.
við Eirík J. Eiríksson
prest og þjóðgarðsvörð á
Þingvöllum.
Er ekki að efa að þetta viðtal
veröur hið skemmtilegasta, þvl
Valgeir hefur margra ára
reynslu i að rabba við fólk, sem
blaöamaður og sýnishorn blaöa-
viðtala kom út i fyrra hjá bóka-
útgáfunni Skuggsjá, þar sem
hann ræðir við ýmsa ágæta
menn. Bókin heitir ,,Ef liösinnt
ég gæti” og segir höfundur i for-
mála að hann hefði valið bókinni
þetta nafn, þvi að allir þeir
menn, sem hann ræöir við eiga
það sameiginlegt að hafa gert
samtið sinni margvislegt gagn.
Aö undanförnu hefur Valgeir
tekiö nokkur viðtöl, sem flutt
hafa verið i útvarpinu. M.a.
ræddi hann við Þorkel Björns-
son frá Hnefilsdal og séra Jó-
hannes Pálmason i Reykholti.
Þessi viðtöl vöktu verðskuldaöa
athygli.
Útvarpshlustendur mega þvi
búast við skemmtilegum sam-
ræðum i kvöld ef að likum lætur.
HE.
Útvarp kl. 20.00:
Erlingur Vigfússon
syngur einsong
— undirleikari er Ragnar Björnsson
Erlingur Vigfússon,
óperusöngvari, er okkur
islendingum góðkunnur
þótt hann starfi nú er-
lendis. Hann mun syngja
nokkur lög í útvarpið við
undirleik Ragnars
Björnssonar.
Þessi ágæti óperusöngvari
kom fyrst fram opinberlega
með Karlakór Fóstbræðra
kringum 1960.
Siðan fór hann i einkasöng-
tima til Demetz, sem nú er
söngkennari á Akureyri.
Erlingur kom fyrst fram á
sviði, er hann lék og söng i ,,My
fair lady” i Þjóðleikhúsinu
Einnig muna menn ef til vill eftir
honum þegar hann fór með
aðalkarlhlutverkið i „Zardas-
furstanum”.
Hann söng einnig einsöng við
hin ýmsu tækifæri þangað til
hann fór til frekara söngnáms
til Kölnar árið 1966. Þá hafði
reyndar verið á Italiu i átta
mánuði tveimur árum áður til
að læra söng.
I Köln fór Erlingur i
óperuskólann þar, jafnframt
sótti hann einkatima.
Fljótlega var hann fengin n til
að syngja við óperuna og komst
hann á þannig samning, að hann
fékk ýmis hlutverk en var jafn-
framt nemandi.
Nú er Erlingur fastráðinn viö
Kölnaróperuna og hefur veriö
það i nokkur ár og er hann i
miklum metum þar ytra.
Hefur Erlingi verið boöið að
koma fram sem gestasöngvari
viða um heim m.a. Afriku,
ttaliu, Englandi og viðar.
Erlingur kom snöggvast heim
i sumar og söng hann þá fyrir
landsbyggðina.
—IIE.
Erlingur Vigfússon, óperu-
söngvari, sem nú starfar við
Kölnaróperuna syngur í út-
varpssal i kvöld.
«•
4-
«■
4-
«■
♦
«■
4-
«■
«■
«-
4-
«•
4-
«■
«■
«■
«-
' «■
4-
«-
4-
«•
4-
«■
4-
«•
4-
«■
4-
«■
4-
«■
4-
«-
4-
. «-
4-
«■
4-
«■
4-
«■
4-
«■
4-
«■
4-
«■
4-
«-
4-
«■
4-
4-
«•
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4
*
W\
Tö
*
* *
spe
*.
s C .
m
&
3*
Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. september.
Hrúturinn 21. marz—20. april: Ogætilegt orö-
bragð I dag gæti komið þér i vandræði. Taktu
gagnrýni annarra með stillingu. Óvinur sem þú
átt gæti reynt aö ná sér niðri á þér I dag, svo
vertu á verði.
Nautið 21. april—21. mai: Fjárhagserfiöleikar
eru óhjákvæmilegir. Varaöu þig á þeim sem
ætla sér of langt i viöskiptum við þig. Réttu vini
hjálparhönd.
Tviburarnir22. mai—21. júni: Þú gætir komizt I
kast við yfirvöldin i dag. Þér hættir til aö vera of
sjálfstæður eða jafnvel ósvifinn. Vanræktu ekki
foreldra þina.
Krabbinn 22. júni—23. júli: Faröu þér ekki of
hratt I dag. Þú heyrir óvænta skoöun einhvers
sem þú leitar ráða hjá.
Ljónið24. júli—23. ágúst: Einhver gæti sagt þér
til syndanna i dag, en reyndu að láta það ekki á
þig fá. Reyndu að þroska meöfædda hæfileika
þina og láttu ekki bilbug á þér finna.
Meyjan24. ágúst—23. sept. Vertu reiðubúinn til
að láta undan i deilumáli. Félagi þinn gæti verið
I slæmu skapi. Þú skalt ekki skrifa undir samn-
inga I dag.
Vogin 24. sept,—23. okt. Vandræði á vinnustað
eða I skóla gætu komið fyrir I dag. Reyndu að
sigla milli skers og báru. Góður dagur til aö efla
tæknimenntun.
Drekinn 24. okt,—22. nóv. Reyndu aö vera ekki
svona eigingjarn og sý n du umhverfi þinu meiri
áhuga. Þú verður trúlega fyrir einhverjum
skaöa i dag eða þá að þú gerir slæm kaup. Forö-
astu rifrildi um peninga.
Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Athugaðu vel
öryggismál I dag, bæði heima og á vinnustað.
Gættu vel að þér i umferðinni. Festu öryggis-
beltin vel.
Steingeitin22. des,—20. jan. Þetta er ekki heppi-
legur dagur til feröalaga. Gerðu ekkert fram
yfir hið vanalega og hafðu fulla gát á hlutunum.
Keyptu þér sárabindi.
Vatnsberinn21. jan,—19. febr. Geröu enga bind-
andi fjármálasamninga I dag. Ekki spilla börn-
unum þlnum með eftirlæti, það gæti veriö nauð-
synlegt að gripa I taumana. Vertu samt i góðu
skapi.
Fiskarnir 20. febr.—20. marz. Reyndu að fara
gætilega bæði heima fyrir og á vinnustaö. Forð-
astu ónauðsynlegar fjölskylduerjur.
«• ¥-9-¥■#•¥•!?"¥ 9-¥-J?'¥J?+J?'VJ?-¥J?¥"ít¥-í?~¥-J?¥"!?-¥J?¥"!?¥-J?¥"!?V-J?'¥J?'¥J?+J? +
Viltu lóta þér
líða vel
allan sólarhringinn?
Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel.
Hjá okkur getur þú fengið springdynur í
stífleika sem hentar þér best.
Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna-
eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna
það hjá okkur.
VERTU VELKOMINN!
'MHMZ Spvingdýnur
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
Sportvöruverzlun
Óskar að ráða góðan starfsmann til starfa
við rekstur fyrirtækisins.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
Visi merkt „Skortvöruverzlun 1610”.