Vísir - 19.09.1975, Síða 4

Vísir - 19.09.1975, Síða 4
4 Visir. Föstudagur 19. september 1975. FÓLKSBtLADEKK - VÖRUBÍLADEKK — TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925. " - Happdrætti Háskóla íslands Aðalskrifstofa happdrættisins, óskar að ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaða- mótum. Vélritunarkunnátta áskilin. Allar upplýsingar veitir Anna Árnadóttir, fulltrúi, i sima 1-43-65 kl. 10-12 daglega. Umsóknarfrestur til 25. september. Happdrætti Háskóla íslands. I VEUUMISLENZKT Cd> fSLENZKAN IÐNAÐ | ÞAKRENNUR J. B.PÉTURSS0N SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 HÚSNÆDI í BOÐI I KENNSLA I HREINCERNINGAR I TAPAD — FUNDID Hyert ætlarðu aðhringja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. HUSNÆDI OSKAST OKUKENNSLA I BARNACÆZLA í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN I Symbionesiski frelsisherinn (SLA) samanstóð af nokkrum róttækum háskólastúdentum og svo refsiföngum á flótta undan lögunum. Enginn virti þennan lýö viðlits, fyrr en hann vakti á sér heimsathygli i febrúar i fyrra með þvi að ræna sonardóttur blaöakóngsins William Randolph Hearst. Lögreglan hélt, að þeir hefðu verið um 25 talsins i SLA. — „Þeir ætluðu sér að fara i strið við kerf- ið,” sagði John Lothrop, lögreglu- foringi I Oakland, um þennan mislita hóp. III byrjun 111 var strax fyrsta ganga þessa fámenna hóps, sem hafði sjö höfða cobra-eitursnák að flokks- merki. Þeir byrjuðu á þvi að skjóta til bana blakkan yfirkenn- ara i skóla i Oakland i nóvember 1973. Marcus Foster hét sá. — Ætlunin var að vinna sér lýðhylli með þvi verki. t bréfi, sem þeir sendu dagblaði i San Francisco, lýstu þeir viginu á hendur sér. En næsta fáir gáfu þeim nokkurn gaum. t skitugum bælum sinum innan um kakkalakkana i niðurniddum hreysum fátækrahverfanna Þessi uröu endalok SLA. Höfuöpaurarnir uröu logunum aö bráö. forniuháskóla i Berkeley og bjó með unnusta sinum, Steven Weed, i ibúð i Berkeley. Marilyn Baker, blaðamaður i San Francisco, sem verið hefur drýgstur fréttamanna við -frá- sagnir af Hearst-ráninu, álitur, að fram til þess hafi SLA verið samtiningur lausingjalýðs og ar orðsendingar félagsskaparins botnuðu þær með: „Dauða yfir fasistaskordýrið, sem mergsýgur lifið úr fólkinu.” Predikarnir I tvo mánuði fékk SLA gott hljóð til þess að prédika fyrir Symbionesíski frelsisherinn styttu þeir sér stundir með að gera áætlanir um að ræna vell- riku fólki og krefjast lausnar- gjalds fyrir það. Af þvi skyldu þeir verða fjáðir og frægir. Frœgðarverkið A listanum var Patricia Hearst, sem þá var stúdent við Kali- Þessa mynd lét Patty taka af sér viö niu höföa eitursnákstákn SLA og sendi foreldrum sinum, þegar hún ákvaö aö ganga i liö meö ræningjum sinum. óskipulagður. En ránið á Hearst, sem vakti athygli um heim allan, batt ræn- ingjana böndum. Þeir snéru bök- um saman og voru svo samtaka, að aðdáun vakti hjá Patty Hearst. Hún hreifst svo af, að hún ákvað að ganga i lið með þessum Hróa- hattar-ræningjum, eins og þeir urðu i hennar augum. Höfuðpaurarnir 1 þessum hópi var þritugur blökkumaður, Donald deFreeze, að nafni, flóttafangi. Hann var „marskálkur” SLA. — Lögreglan telur þó, að það hafi sennilega verið pilsin i hópnum, eins og þær Nancy Ling Perry (26 ára) og Emily Harris (28 ára), sem skip- uðu fyrir verkum. Alla vega eru þær Patricia Soltysik (24 ára) og hin kynvillta vinkona hennar, Camilla Hall (29 ára), taldar vera höfundar stefnuskrár SLA, ef kalla mætti slikt þvi nafni. — Þar stendur: „Það eru einungis tvö djúpstæð markmið: Að uppræta óvininn og frelsa fólkið. Það i sjálfu sér krefst her manns til þess að berj- ast við óvininn.” Stundum vildi slá út i fyrir þeim i byltingarofsa yfirlýsinga þeirra og skáldlegum samlikingum. All- heiminum byltingarhugmyndir sinar, meðan fjölskylda Patty Hearst beið örvæntingu nær frétta af henni. Það var hlustað með andagt á segulspólur þeirra. Þeir fengu jafnvel neytt föður Patty, blaðaútgefandann og milljónamæringinn Randolph Hearst, til að hefja kostnaðar- freka dreifingu matvæla til fá- tækra. En gustukaverkið snerist upp i ljótar óeirðir. Endalokin Þegar þarna var komið sögu, fór að þrengjast hringur hundruða lögreglumanna, sem leitaði ræningjanna. SLA varð að flýja San Francisco-svæðið til ókunnra felustaða i Los Angeles. Þar þekktu þeir sig ekki eins vel — og lögreglan komst fljót- lega á slóð þeirra. Stuttri ævi SLA lauk svo i björtu báli, eftir umsát- ur lögreglunnar og skotbardaga, þar sem kviknaði i felustað ræn- ingjanna. Lik sex fremstu SLA- mannanna fundust i brunarústun- um þennan örlagarika dag, 17. mai 1974. Harris-hjónirt og Patty voru siðustu móhikanarnir úr SLA. Handtaka þeirra i gær var svo endapunkturinn. /............ Þeim varð ekki meint af 2 mán- aða dvöl í geimnum Sovézku geimfararnir, sem i sumar dvöldu 63 daga úti I geimn- V um, eru sagðir jafn hráustir og vel á sig komnir, eins og áður en þeir fóru út I geiminn. Tass-fréttastofan segir, að læknaskyrslur úr geimför þeirra Pyotr Klimuk og Viatly Sevastya- nov sýni, að menn geti dvaliö lang- timum saman úti i geimnum, án þess að glata heilsu eða hæfni sinni til starfa. Þeir Klimuk og Sevastyanov sneru aftur til jarðar 26. júli, eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl um borö i Sljut-4, nitján smálesta geimrannsóknarstöð, sem enn er á braut umhverfis jörðu. — Þeir tveir hafa dvalið lengst sovézkra geim- faha Uti i geimnum. Læknar eru sagðir ánægðir með þær ráðstafanir, sem gerðar voru tilþess að bUa þá félaga báða undir þyngdarleysiö, áður en þeir voru sendir á loft. Þeir höfðu verið fljót- ari að laga sig að aðstæðunum i geimnum en flestir fyrirrennarar þeirra. Situr í fangelsi síðasta œviárið Vestur-þýzkur afbrotamaður, sem telur sig eiga tæpt ár eftir ólifað, hefur verið dæmdur f 8 mánaða fangelsi i Austur-Berlin fyrir brot á lögum um ferðir milli A- og V-Þýzkalands. Þegar þessi 31 árs gamli maður, Peter Weishorn heitir hann, hefur afplánað dóminn, verður hann framseldur v-þýzkum yfirvöldum, sem hafa hann grunaöan um morö. Hann var handtekinn í A-Berlin I júni fyrir að hafa smyglað sér ólög- lega austur fyrir. Fáum dögum áður var bilasaii einn i y-Berlin skotinn til bana, og er Weishorn grunaður um verkið. Weishorn hefur áöur setið i fang- elsi I V-Berlin fyrir þjófnað, En vinir hans segja, að hann gangi með beinkrabbamein og telji sig

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.